Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991. 27 Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu tilfinningar þínar ekki ráða ferðinni í dag og láttu ekki fólk vaða yfir þig. Reyndu að vera raunsær og sjá hlutina í réttu ljósi. Happatölur eru 5,17 og 37. Spæain gildir fyrir miðvikudaginn 24. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hlustaðu en vertu Wutlaus þar sem aðrir en þú eiga í deilum. Gefðu persónulegum málum þínum sérstakan gaum og íhugaðu vel hvað þú getur gert til úrbóta. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú hefur mikið að gera en varastu að láta skapið bitna á saklaus- um aðilum. Finndu lausn á vandamálum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Undirbúðu þig vel áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir sem skipta þig miklu máli. Vertu viss um að ekkert vanti til að Wutim- ir renni ekki út í sandinn. ■ • : ' í ' í Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu ekki of tilfinninganæmur í dag því þá áttu á hættu að aðr- ir notfæri sér þig. Gefðu þér tíma fyrir vini þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu ekki að skipta þér af málum sem þér koma ekki bemlínis við. Því annars áttu á hættu að vera gerður að blóraböggli fyrir aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Gefðu þér tíma til að spá í hlutina áður en þú framkvæmir, sér- staklega í félagsmálum. Gerðu ekkert vanhugsað. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú átt mjög auðvelt uppdráttar í dag og hvert málið rekur ann- að. Hafðu augun hjá þér því þú hagnast í málum sem öðrum hefur sést yfir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver kemur þér mjög á óvart í dag með uppátæki sínu. Þú stendur í sviðsijósinu. Brjóttu af þér feimnisskelina og njóttu þín í margmenni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu ekki of stifur á skipWagningunni í dag. Snúðu ekki baki við fólki sem leitar ráða hjá þér. Slakaðu vel á og búðu þig undir komandi daga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur mikinn áhuga á skapandi verkefnum og ættir að njóta þín í sliku. Forðastu allt leymmakk og útúrsnúmnga í ákveðnu máli. Stjömuspá Ljónið (23. júli-22. ágúst): Taktu málin fóstum tökum í dag og láttu ekki eitthvað bíða til morguns sem þú getur klárað í dag. í erfiðu máli skaltu leita málamiðlunar frekar en ekkert. Skák Jón L. Arnason Óvænt úrslit urðu á skákþingi Dan- merkur sem lauk í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Erling Mortensen og Peter Heine Nielsen, sem aðeins er 17 ára gam- all, deildu sigrinum með 7,5 v. en Bent Larsen varð að sætta sig við þriðja sætið með 7 v. Mortensen og Nielsen munu heyja einvígi um meistaratitilinn. Larsen var efstur á mótinu lengst af en síöustu tveimur skákimum tapaði hann. Þær hófust kl. 9 að morgni en Lar- sen er frægur fyrir að láta morgunum- ferðir fara í taugamar á sér. Þessi staða er úr fyrstu umferð móts- ins. Larsen hafði hvítt og átti leik gegn Jens Kristiansen: ili 7 6 5 4 3 2 1 ____ ABCDEFGH 32. Hg8 + ! Kxg8 33. Dd8+ Kg7 34. h6 + Kxh6 35. Rg4+ Kh5 36. Rxf6+ Kh6 37. Rg4+ ogsvarturgaf-mátínæstaleik. Bridge ísak Sigurðsson Það margborgar sig oft á tíðum að fylgj- ast vel meö við spilaborðið, telja upp hendumar, fylgjast með sögnum og spila í samræmi við það. Suður var vandvirkur spilari sem flanaði aldrei að neinu. Hann fékk geimsveiflu i spili dagsins fyrir vandvirkni. Suður gjafari og alhr á hættu: 4 G52 ¥ D6 ♦ K42 + Á8743 * ÁD9863 ¥ G5 ♦ DG108 + K ♦ 1074 ¥ Á94 ♦ 9763 + 1095 ♦ K ¥ K108732 ♦ Á5 + DG62 Suður Vestur Norður Austur 1¥ 14 Dobl Pass 2+ Pass 3+ Pass 3V Pass 4» P/h Útspil vesturs var tíguldrottning sem drepin var á ás heima. I öðrum slag spil- aði sagnhafi hjarta á drottningu sem austur drap á ás og skilaði tigulsexu til baka og vestur setti áttuna. Það var drep- ið á kóng í blindum og hjartatíu svínað, eðlileg spilamennska. Vestur fékk á gos- ann og spilaði strax tígulgosa sem var trompaður heima og síðasta trompið tek- ið af andstöðunni. Hvernig átti sagnhafi nú að spila laufunum? Suður fór að velta fyrir sér spilunum. Austur var búinn að sýna hjartaás og ef hann átti fjóra spaða hefði hann sagt tvo spaða - þess vegna var liklegt að vestur ætti 6 spaða. Vestur átti sennilega DG108 í tígh því hann hefði sennilega hikað ef hann átti ekki tiuna. Sex spaðar, fjórir tíglar og tvö hjörtu vom samtals 12 spil svo að vestur átti sennilega einspil í laufi. Þess vegna var eina rétta leiðin að spila lágu laufi og þar með gat sagnhafi lagt upp og hafði unnið yfirslag. Spihð kom fyrir í sveitakeppni og sagnhafi fór einn niður á hinu borðinu í sama samningi. Krossgáta Lárétt: 1 vinkill, 5 haf, 7 aurinn, 8 titih, 9 breiöur, 11 bit, 13 ófús, 14 lögg, 16 þjálf- ar, 17 fljótiö, 18 gramri. Lóðrétt: 1 refsing, 2 kynstur, 3 fitla, 4 berir, 5 fljótur, 6 mglingurinn, 8 tæri, 10 tötra, 12 spjót, 15 dropi, 16 pípa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stífni, 8 kös, 9 ráða, 10 elti, 11 gum, 12 burður, 13 lausnin, 17 ær, 18 þögla, 20 stó, 21 malt. Lóðrétt: 1 ske, 2 tölu, 3 ístm, 4 friðsöm, 5 ná, 6 iður, 7 gaman, 11 gunga, 12 blæs, 14 art, 15 hl, 18 þó, 19 at. 1 z □ r r~ + 8 9 10 1 // '3 )¥ /T"" 16r I J J tjóest s> ReiweR Það er ein setning sem ég þoli alls ekki.. Elskan, ég er kominn heim. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. til 25. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki. Auk þess veröur varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 th 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og láugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyQafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heígar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. ________V________________________ Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Láugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ’ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: All'a daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 23. apríl: Gríska stjórnin og Georg konungur flýja til Krítar Espirusherinn gríski gafst upp og samdi um vopnahlé. ___________Spákmæli_______________ í upphafi elska börn foreldra sína, síðan dæma þau þá og sjaldan -ef nokkurn tíma-fyrirgefa þau þeim. Oscar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13.-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður. sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. '<ri&

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.