Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991.
19
- FYRIR ALLA - UM ALLA BORG!
ca
Vesturbæjarlaug.
Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir.
Leiösögn í sundi, skokki, blaki og
viö barnaleiktæki frá kl. 10.00-16.00.
Laugardalslaug.
Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir.
Leiösögn í sundi, skokki og við
barnaleiktæki frákl. 10.00-16.00.
Hjólabrettapallur á staðnum.
S3E Vib Hlíöaskóla.
Leiösögn í körfuknattleik
frákl. 13.00-17.00.
Tennisvöllur viö skólann.
fj* Vió Hagaskóla
< « 0g Melaskóla.
Fjölþraut:
Sund, hjólreiöar, hlaup.
Kynning viö Laugardalslaug.
Viö Árbæjarskóla.
Leiösögn í körfuknattleík frá
kl. 13.00-17.00.
M| Viö Korpúlfsstaöi.
Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur
leiðbeina byrjendum frá kl. 14.00-16.00.
Tennisvellir viö gejvigras-
völlinn í Laugardal og Skautasvelliö.
Leiösögn í tennis frá kl. 13.00-17.00
og í blaki á sama tíma.
Húsdýragaröurinn í
Laugardal.
Opinn frá kl. 10.00-18.00.
Öll íslensku húsdýrin og villtu
spendýrin. Börn yngri en 12 ára: 100 kr.
Fullorðnir: 200 kr.
Leiösögn í körfuknattleik
frákl. 13.00-17.00.
Tennisvöllur viö Hagaskóla.
Sundhöllin.
Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn
aögangseyrir. Leiösögn í sundi,
skokki, og viö barnaleiktæki
frá kl. 10.00-16.00.
Keilusalurinn í Öskjuhlíö.
Kennsla veröur fyrir byrjendur frá
kl. 13.00-16.00. Ókeypis aögangur.
í Nauthólsvík.
Almenningi boöin afnot af
bátum siglingaklúbbsins ásamt
leiösögn frákl. 13.00-17.00.
93
Viö Foldaskóla.
Leiösögn í körfuknattleik frá
kl. 13.00-17.00.
ETennisvöllur á svæöi
Víkings í Fossvogi.
Leiðsögn í grunnatriöum tennis-
íþróttarinnar frá kl. 13.00-17.00.
rr! Gönguferö
Ferðafólag íslands gengst fyrir gönguferö
og kynningu á Elliöaárdalnum. Gengiö verður
frá Fossvogsskóla kl. 13.00 og upp aö
Höfðabakkabrú og til baka.
Foreldrar, takiö börnin ykkar meö í lótta
og ánægjulega gönguferö.
íR útivíst
Feröafólagiö Útivist gengst fyrir
göngu um nýjar og gamlar slóöir
í Heiðmörk, kl. 14.00.
Þátttakendur aki Rauðhólaveg og
Heiöaveg aö bílastæöinu.
Leiöin veröur merkt.
Gangan endar á Vígsluflöt meö grillveislu.
íþróttasvæöi Þróttar
viö Holtaveg.
Leiösögn í grunnatriöum
tennisíþróttarinnar frá kl. 13.00-17.00.
R
Fjölskyldudagur í Heiömörk
- 9. júní.
Sunnudag 9. júní kl. 13.00 gengst
Ferðafélag íslands fyrir fjölskyldudegi
með fjölbreyttri útivistardagskrá.
Uppl. í síma 19533.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags
íslands 1991 hefst við hús félagsins við
Skógarhlíð 8, kl. 12 á hádegi.
Hlaupnir verða 2 km, 4 km og 10 km.
Skráning fer fram 8. júní kl. 9.00-11.30 að
Skógarhlíð 8.
Þátttökugjald er kr. 300, bolur er innifalinn.
Breiöholtslaug.
Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn
aðgangseyrir. Leiösögn í sundi og
skokki viö barnaleiktæki
afrá kl. 10.00-16.00.
Hjólabrettapallur á staönum.
'Mmmmummnmmmmumm
93E Viö Fellaskóla.
Leiösögn í körfuknattleik
frákl. 13.00-17.00
Tennisvöllur viö skólann.
Viö Seljaskóla.
Leiösögn í körfuknattleik frá
kl. 13.00-17.00. Hjólabrettapallur
á staönum.
HJÓLABRETTA
PALLAR
HJólabrettapallar veróa staösettlr
á eftirtöldum stööum f borginnl:
Austurbæjarskóla Hamrahverfi f Grafarvogi
Breiöholtslaug Laugardal
Seljaskóla Vesturbæjarlaug
Skerjafiröi Árbœ