Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Síða 44
56 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Myndgáta M. Benz 309 D, árg. 1985, til sölu, ek- inn 210 þús., ath. rennihurðir báðum megin, góður bíll. Upplýsingar á Bíla- sölu Hafnarfjarðar, sími 91-652930. Nissan Homer disil, árg. ’80/’81, ekinn 66 þús. km, burðargeta ca 2 tonn. Verð 540.000 án vsk. Tækjamiðlun ís- lands, sími 91-674727 á skrifstofutíma og 91-17678 á kvöldin. Nissan Sunny sedan ’87, sjálfskiptur, vökvastýri, grjótgrind, silfurlitur, út- varp/segulband. Fallegur bíll. Hag- stætt verð. Góð kjör. Uppl. hjá Tækja- miðlun Islands, sími 91-674727 á skrif- stofutíma og 17678 frá kl. 17-21. Nissan Patrol háþekja, árg. 1987, króm- felgur, ekinn 40 þús. km, mjög góður bíll. Úppl. hjá Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á skrifstofutíma eða 91-17678 e.kl. 18. BMW 325i '86, innfluttur ’88, ekinn 77 þús. km, geislaspilari + útvarp, ál- felgur, tölva, 6 cyl., 171 ha. Verð 1380 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77798. Sigurður. Húsbill til sölu. VW ’82, Westfalia inn- rétting, ekinn 64 þús. km. Upplýsingar í símum 91-667558, 985-21419 og sím- boði 984-58412. Útsala ef samið er strax. Chevrolet Scottsdale stepside, árg. ’89, 350, EFI, sjálfskiptur, ekinn 23 þús. Uppl. í síma 91-670008, 676408 og 985-31002. BMW 7351, árg. 1981, til sölu með öllum aukahlutum, gott staðgreiðsluverð. Bílasala Kópavogs, Smiðjuvegi 1, sím- ar 642190 og e.kl. 19 í síma 670972. Toyota 4Runner, árg. 1990, til sölu, ek- inn 16.000 km. Uppl. í vs. 98-33788 og í hs. 98-33872 á kvöldin. Audi 100 CD '83 til sölu, 5 gíra, dekur- bíll, ekinn 90 þús. km, sumar- og vetr- ardekk, útvarp/segulband. Uppl. í sím- um 91-672895 og 91-671339. Toyota Corolla '88 1600, 16 ventla, keyrður 48 þús., dökkgrænsans. Góð-. ur bíll, í toppstandi. Verð 850.000, 770.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-651239. Til sölu Nissan 280 ZX, árg. '81, 6 cyl., með beinni innspýtingu. Gott eintak, verð 550.000 staðgreitt. Skipti ath. Uppl. í síma 91-72067. Útsala ef samið er strax. Toyota turbo EFI, árg. ’86. Uppl. í síma 91-670008, 676408 og 985-31002. Chevrolet Impala, árg. '63, til sölu. Toppeintak. Uppl. í síma 91-82418, e.kl. 19. Ford Galaxie '68 til sölu, sá eini á landinu, nýuppgerður. Upplýsingar í síma 97-12161 e.kl. 18. Subaru 1800 GL 4WD station '87 til sölu, 5 gíra, samlæsingar, útvarp/segul- band, ekinn 104 þús., góður bíll. Gott verð. Upplýsingar gefur Ingvi í síma 93-71121. Er til sýnis í Reykjavík. Ford Mustang, árg. ’65, til sölu. Til sýnis á Bílamiðstöðinni, sími 91- 678008. Mercedes Benz 230 TE, árg. '88, til sölu, litur dökkgrænn. Verð 2.750.000, skipti ath., helst jeppi. Uppl. í síma 91-678325. Peugeot 205 XS, árg. '88, ekinn 50 þús., svartur, gott eintak. Upplýsingar í síma 96-23395. Til sölu Golf GRi, árgerð 1988, ekinn 52.000 km, litur dökkblásans., sóllúga og litað gler. Fallegur, reyklaus bíll, keyptur nýr og viðhaldið í umboði. -Verð kr. 1.100.000. Uppl. hs. 91-656320 eða vs. 91-681717. Þórhallur. T ■ Ýmislegt Verðlaunaafhending Kvartmiluklúbbs- ins fer fram í félagsheimili aksturs- íþróttaklúbba, Bíldshöfða 14, laugar- daginn 8. júní. Húsið opnað kl. 20. Veitt verða verðlaun fyrir sandspyrnu 5/5, kvartmílu 26/5 og bílasýningu ’91. Sun-Lite Camperhús, árg. 1991, voru að koma. Húsin eru niðurfellanleg á keyrslu en há í notkun. Svefnpláss fyrir 4-5, hitaofn, fullkomið eldhús með ísskáp, fataskáp og fleira. Verð: japanskra pallbíla 530.000, USA pall- bíla 550.000. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. Tek að mér akstur með hópa um landið, 14 manna bíll, 4x4, með góða farang- urskerru. Uppl. í síma 98-64401 og 985- 20124. Munið Dala-kofa-krossið n.k. laugar- dag á Króknum kl. 14. Skráning í síma 95-35771 og 95-36079, fyrir 10. júní. ■W\r ■Vw ■ Skemmtanir Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska prinsessa, söngkona og nektardans- mær skemmtir gestum kl. 24 laugar- dagskvöld 8. júní í Gikknum, Ármúla 7. Hljómsveitin Red House spilar um kvöldið. Miðaverð 500 kr. Missið ekki af meiriháttar sýningu. ■ Þjónusta ft HAFNARBAKKI •Tækjaleiga. Leigjum og seljum 20 og 40 feta gáma. Leigjum út 14 ferm húsgáma, vinnu- palla, háþrýstidælur, dráttarkerrur, einnar og tveggja hásinga. Reynið viðskiptin. Hafnarbakki hf., Höfðabakka 1, Pósthólf 12460, 132 Reykjavík, sími 676855, fax 673240. Gifspússningar - Knauf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrárameistari, heimas. 650225 og 985-25925. Fjórir af átta keppendum um titilinn „þokkadís” íslands sjást hér ásamt Rúnari snyrtipinna á Torfunni. DV-mynd Brynjar Gauti „Þokkadís" íslands valin í kvöld Eftir langan unjirbúning og mikla utníjöllun er loksins komiö aö því að krýna „þokkadís“ íslands á Rauöu myllunni í kvöld. Keppendurnir, átta karlmenn, koma fyrst fram í bíófötum, þá undir- fötum og loks í samkvæmisklæðn- aöi. Einnig sýnir hver þeirra ein- hvern ákveöinn hæfileika, allt frá því aö sippa og upp í að flaka fisk. Vegleg verölaun eru í boði. „Þokka- dis“ Islands fær utanlandsferö í verö- laun, vinsælasta „stúlkan”, sem keppendur velja úr sínum röðum, fær eyrnalokka og ljósmyndafyrir- sætan fær málverk. Dómnefndina skipa ýmsir „heims- frægir” aöilar á íslandi, t.d. Egill Ól- afsson söngvari, Jóga í Skaparanum, Katý í World Class, Ingibjörg í Sautj- án og Sylvía í Kramhúsinu. Dóm- nefndin ræður nú reyndar aðeins um helmingi atkvæðanna því áhorfend- ur fá líka að taka þátt í valinu. Markmiöiö er aö gera gott „show“ og skemmta sjálfum sér og öörum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.