Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1991, Síða 48
60
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991.
Sunnudagnr 9. júiií
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Ragnheiö-
ur Davíðsdóttir blaöamaöur flytur.
18.00 Sólargeislar (7). Blandaður þátt-
ur fyrir börn og unglinga. Umsjón
Bryndís Hólm.
18.30 Ríkl úlfsins (2). (I vargens rike).
Leikinn myndaflokkur í sjö þáttum
um nokkur börn sem fá að kynn-
ast náttúru og dýralífi í Norður-
Noregi af eigin raun. Þýöandi
Guðrún Arnalds. (Nordvision -
Sænska sjónvarpiö).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Kempan (3) (The Champion).
Nýsjálenskur myndaflokkur um
bandarískan hermann og sam-
skipti hans viö heimamenn í
smábæ á Nýja-Sjálandi 1943.
Þýöandi Gunnar Þorsteinsson.
19.30 Börn og búskapur (4) (Parent-
hood). Bandarískur myndaflokkur
um líf og störf stórfjölskyldu. Þýö-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 íslensk hönnun. Þáttur þar sem
rætt er viö íslenska hönnuöi og
fleira fólk sem vinnur viö hús-
gagnaiðnað hér á landi. Umsjón
Sigrún Stefánsdóttir.
21.00 Synir og dætur (1) (Sons and
Daughters). Bandarískur mynda-
flokkur í léttum dúr um hjónaband
roskins sérvitrings og konu sem
er yngri en elsta dóttir hans af fyrra
hjónabandi. Leikstjóri David Car-
son. Aðalhlutverk Don Murray,
Lucie Arnaz, Rick Rossovich,
Scott Plank og Peggy Smithhart.
Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir.
21.50 Sagan af Kees litla (The Story
of Young Kees). Hollensk mynd
um tíu ára dreng og það sem dríf-
ur á daga hans stríðssumarið 1944.
Leikstjóri André van Duren. Þýö-
andi Ingi Karl Jóhannesson.
22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur. Skemmtileg
teiknimyndasyrpa meö íslensku
tali fyrir yngstu áhorfendurna.
9.45 Pétur Pan.
10.10 Skjaldbökurnar.
10.35 Trausti hraustí.
11.05 Fimleikastúlkan.
11.30 Feróin til Afríku (African Journ-
ey). Lokaþáttur.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Bleiki Pardusinn (The Pink Pant-
her). Frábær gamanmynd um lög-
reglumanninn Jacques Clouseau
sem leikarinn Peter heitinn Sellers
hefur gert ódauölegan. Þetta er
fyrsta myndin úr seríunni um Clo-
useau og er hann hér aö reyna aö
klófesta skartgripaþjóf sem hann
hefur veriö á eftir í fimmtán ár.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, David
Niven, Robert Wagner og Claudia
Cardinale. Leikstjóri: Blake Edw-
ards. Tónlist: Henry Mancini.
1964. Lokasýning.
14.20 Furðusögur VIII (Amazing Stori-
es VIII). Hér eru sagðar þrjár sögur
eins og í fyrri myndum sem hafa
notið gífurlegra vinsælda um allan
heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu
sem býr yfir leyndarmáli varöandi
■y það hvernig eigi að rækta verö-
launagrasker. Önnur sagan segir
frá ungri stúlku sem sekkur í kvik-
sand en kemur síðan fram ári síð-
ar. Þriðja og síðasta sagan segir frá
nokkrum strákum sem hanna loft-
net sem getur náö útsendingum
ánnarra pláneta. Aðalhlutverk:
Polly Holliday, June Lockhart,
Dianne Hull, Gennie James, Gary
Riley og Jimmy Gatherum. Leik-
stjórar. Norman Reynolds, Lesl:
Linka Glatter og Earl Pomerantz.
Framleiðandi: Steven Spielberg.
15.45 NBA karfan.
17.00 Píanó-tónllst (Piano Legends).
Saga nokkurra snjöllustu píanó-
leikara fyrr og síðar sögö í tónum
og myndum.
18:00 60 mínútur.
18.50 Frakkland nútimans.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.25 Lagakrókar.
21.15 Hnúkurinn gnæfir - jeppi á
fjalli -. Rétt í þann mund er kosn-
ingaslagnum lauk var þrjátíu
manna hópur að leggja síöustu
hönd á undirbúning aö brottför
tólf sérbúinna jeppa frá Reykjavík
og takmarkið var sjálfur Hvanna-
dalshnúkur. Dagskrárgerö: Ómar
Ragnarsson og Sigurður Jakobs-
son. Mynd og hljóð: Þorvarður
Björgúlfsson o.fl. Útsetning og
hljóðfæraleikur: Pétur Hjaltested.
Sörigur: Pálmi Gunnarsson. Stöð
2 1991.
21.55 Vindmyllur guðanna (Windmills
of the Gods). Spennandi og róm-
antísk framhaldsmynd í tveimur
hlutum sem byggð er á sam-
nefndri sögu metsölurithöfundar-
ins Sidney Sheldons. Seinni hluti
er á dagskrá annað kvöld.
23.35 Tvíburar (Dead Ringers). Hörku-
góð og dularfull mynd um tvíbura
sem stunda lækningar í Kanada.
Þegar þeir kynnast ungri stúlku
kemur til uppgjörs milli þeirra en
það á eftir að draga dilk á eftir
sér. Þetta er mögnuð mynd þar
sem Jeremy Irons fer á kostum í
hiutverki tvíburanna. Aðalhlutverk:
Jeremy Irons og Genevieve Bu-
jold. Leikstjóri: David Cronenberg.
Framleiðendur: Carol Baum og
Sylvio tabet. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
1.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Bfagi Frið-
riksson, prófastur í Garðabæ, flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist. Liljulag eftir Leif
Þórarinsson. Ragnar Björnsson
leikur á orgel. - Missa brevis fyrir
einsöngvara, kór og hljómsveit eft-
ir Zoltán Kodály. Einsöngvarar eru
Maria Gyurkovios, Edit Ganos,
Timea Cser, Magda Tiszay, Endre
Rosler og György Littasy, Buda-
pest kórinn syngur, Ungverska
þjóðarfílharmoníusveitin leikur;
höfundur stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Magða-
lena Schram ritstjóri ræðir um guð-
spjall dagsins, Lúkas 9, 51-62, við
Bernharð Guðmundsson.
9.30 Fiölukonsert númer 3 i h-moll
ópus 61. eftir Camille Saint-Sans.
Arthur Grumiaux leikur með
Lamoureux hljómsveitinni í París;
Manuel Rosenthal stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25-Af örlögum mannanna. Áttundi
þáttur af fimmtán: Menningin, bar-
barar úr móðurkviði. Umsjón: Jón
Björnsson. Lesari með umsjónar-
manni: Steinunn Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpað mánudagskvöld
kl. 22.30.)
11.00 Messa í Breiðholtskirkju. Prestur
séra Gísli Jónasson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Hratt flýgur stund á Austur-
landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.)
14.00 „Um kvasis dreyra dverga
drekku, Suttungamjöð. Þriðji
þáttur af fimm í tilefni 750 ára ártíð-
ar Snorra Sturlusonar. Umsjón:
Jón Karl Helgason og Svanhildur
Óskarsdóttir. Lesari með umsjónar-
mönnum: Róbert Arnfinnsson.
15.00 Silki og vaömál; áhrif fagurtón-
listar á alþýðutóníist. Fyrri þáttur.
Umsjón: Ríkharður Örn Pálsson.
(Endurt. frá 23. mars 1991.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: „Saga
Valmy læknis eftir Antonio Buero
Vallejo. Þýðing: Guðrún Sigurðar-
dóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikendur: Jón Sigurbjörnsson,
Guðlaug María Bjarnadóttir, María
Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Ellert A. Ingimundarson, Inga
Hildur Haraldsdóttir, Guðrún Þ.
Stephensen, Kristján Franklín
Magnús, Halldór Björnsson, Þór-
arinn Eyfjörð og Þorstefnn Gunn-
SÍMINN E R 27022
Ertþúmeð?
arsson. (Einnig útvarpað á laugar-
dagskvöldið kl. 22.30.)
18.00 „Ég berst á fáki fráum. Þáttur
um hesta og hestamenn. Umsjón:
Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einn-
ig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Helga Rut Guðmundsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 „Vondlega hefur oss veröldin
blekkt. Um íslenskan kveðskap á
siðskiptaöld. Umsjón: Bjarki
Bjarnason. Lesari með umsjónar-
manni: Helga E. Jónsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum:- leikhústónlist. Svíta
úr „Blindingsleik" eftir Jón Ás-
geirsson. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Páll P. Pálsson stjórn-
.ar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist
þriðja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
(Endurtekinn þáttur.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og íéit-
aö fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Guð-
munda Jónsdóttir flugfreyja velur
uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur
upptökur breska útvarpsins BBC
með sveitinni. Þriðji þáttur af sex.
(Áður á dagskrá í janúar 1990.
Einnig útvarpað fimmtudagskvöld
kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 3.00.)
20.30 íþróttarásin. íþróttafréttamenn
fylgjast með og lýsa leikjum ís-
landsmótsins í knattspyrnu, fyrstu
deild karla. Leikir kvöldsins: KA-
Stjarnan og Víkingur-KR.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól: Herdís Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn: Fatahönnuður eða
saumakona? Umsjón: Ásdís Emils-
dóttir Petersen. (Endurtekinn þátt-
ur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin: Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tónl-
ist í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður með ýmsar uppá-
komur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gíslason tekur loka-
✓ sprettinn á sinni vakt.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margrómað-
ur tónamaður.
17.17 Síödegisfréttir.
19.00 Siguröur Helgi Hlöðversson í helg-
arlokin með skemmtilegar uppá-
komur.
20.00 íslandsmótið í knattspyrnu, Sam-
skipadeild.
22.00 Bjöm Þórir Sigurösson tekur
sunnudaginn með vinstri.
2.00 Heimir Jónasson á næturvakt
Bylgjunnar.
FM 103 *
10.00 Haraldur Gylfason með Stjörnu-
tónlist.
12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á
hlutunum af sinni alkunnu snilld.
Besta tónlistin í bænum, ekki
spurning.
17.00 Hvíta tjaldiö Kvikmyndaþáttur í
umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar
fréttir úr heimi kvikmyndanna á
einum stað.
19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar
sunnudagssteikina.
20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg-
legheitakvöld með stóískri ró.
24.00 Næturpopp sem er sérstaklega va-
lið.
FM#957
10.00 Auðun Ólafsson árla morguns.
13.00 Halldór Backman. Skyldi vera
skíðafæri í dag?
16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnu-
dagssíddegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur.
22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgis-
dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar
Guðmundsson skipta með sér
þessum rólegasta og rómantísk-
asta þætti stöðvarinnar.
1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á
næturvakt. Darri spjallar við vinn-
andi fólk og aðra nátthrafna.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol-
brún Bergþórsdóttir fjallar um kvik-
myndir, gamlar og nýjar og leikur
kvikmyndatónlist.
12.00 Hádegistónar að hætti Aðal-
stöðvarinnar.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur
spurningaleikur í umsjón Kolbeins
Gíslasonar. Síminn er 626060.
15.00 í dægurlandi. Garðar Guð-
mundsson leikur lausum hala í
landi íslenskrar dægurtónlistar.
Sögur, viðtöl, óskalög og fleira.
17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson
lítur yfir liðna viku.
19.00 Kvöldverðartónar.
2Ó.00 Eöaltónar. Gísli Kristjánsson leik-
ur Ijúfa tónlist.
22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur
Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónlist
að hætti hússins..
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
EM 104,8
12.00 Fjölbraut við Ármúla. Róleg tón-
list eftir eril gærdagsins.
14.00 Menntaskólinn við Sund.
16.00 Fjölbraut í Breiöholti.
18.00 Kvennó.
20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikill
og krassandi rokkþáttur. Umsjón
Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður
Sveinsson. Sími 686365..
22.00 Menntaskólinn í Hamrahlíð.
5.00 Bailey’s Bird.
5.30 Castaway.
6.00 Fun Factory.
10.00 Eight is Enough.
11.00 That’s Incredible.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragöaglima.
14.00 Those Amazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
1,8.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 Aspen. Framhaldsmynd í þremur
þáttum um glæpi á skíðasvæðinu
í Aspen.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
6.00 Siglingar. Grand Prix Sailing
1991.
7.00 International Football. FIFA
Junior European.
9.00 RAC breskt rallikross.
10.00 Þriþraut.
11.00 Fjölbragöaglíma.
12.00 Grand Prix Historique de Paris.
13.00 Go.
14.00 Volvo PGA Golf. Bein útsending
gg geta aðrir liðir því breyst.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 Revs.
17.30 Weekend Live Golf Tour. Bein
útsending og geta aðrir liðir því
breyst.
19.30 NBA körfubolti. Bein útsending
og geta aðrir liðir því breyst.
22.00 Motor Sport Nascar.
23.00 US Grand Prix Showjumping.
Þessi sérstaki vínskápur fékk verðlaun á dögunum fyrir
góða hönnun.
Sjónvarp kl. 20.30:
íslensk hönnun
Hönnunardagur er ný-
lunda í íslensku menningár-
lífl en í ár var dagurinn
haldinn í þriöja skiptið.
Fjöldi fyrirtækja sýndi þá
verk eftir íslenska hönnuði
en tilgangurinn er einmitt
sá að hvetja hönnuði og
framleiðendur til samstarfs
um góða hönnun og frágang
og snúa þar með vörn í sókn
innan þessa geira íslensks
iðnaðar.
í þættinum íslensk hönn-
un, sem er í umsjá Sigrúnar
Stefánsdóttur, verður rætt
við ýmsa hönnuði og aðra
þá sem sýsla innan véhanda
hérlends húsgagnaiðnaðar.
Aðalstöðin kl. 10.00:
Úr heimi
kvikmyndanna
Á sunnudagsmorgnum Monroe og leikin lög úr
klukkan 10-12 er á dagskrá kvikmyndum hennar. Sagt
Aðalstöðvarinnar þátturinn verður frá leikaranum og
Úr heimi kvikmyndanna í söngvaranum Paul Robe-
umsjón Kolbrúnar Berg- son. Leikin verða óskars-
þórsdóttur. í þáttunum er verðlaunalög áranna 1961-
fjallað um kvikmyndir, nýj- 1970. Margt fleira forvitni-
ar og gamlar, og leikin lög legt verður á dagskrá þátt-
úr þeim. arins. Þættirnir Úr heimi
Sunnudaginn 9. júní verð- kvikmyndanna verða end-
ur meðal annars fjallað um urteknir á miðvikudags-
feril leikkonunnar Marilyn kvöldum kl. 20.00.
Duke Ellington er einn píanósnillinga djassins.
Stöð 2 kl. 17.00:
Píanótónlist
Píanóið er af mörgum tal-
ið helsta perla djasstónlist-
arinnar. í gegnum árin hafa
komið fram margir snilling-
ar sem leika af fmgrum
fram á þetta vinsæla hljóð-
færi. Píanósnilhngurinn
Chick Corea mun í þessum
þætti kynna fyrir okkur
nokkra af snilhngum djass-
sögunnar sem markaö hafa
sín spor í djassinn. Einnig
mun Chick Corea fara yfir
sögu hljóðfærisins. Þetta er
þáttur sem enginn unnandi
djasstónlistar ætti að láta
fram hjá sér fara. Meðal
þeirra sem fram koma í
þættinum eru Scott Jophn,
Oscar Peterson, Dave
Brubeck, Duke Elhngton og
Count Basie.
Rás 1 kl. 18.00:
Ég berst á fáki fráum
Stefán Sturla Sigurjóns- sagniraffornumgæðingum
son mun í sumar sjá um fluttar, vísur kveðnar og
þátt á sunnudögum sem málum líðandi stundar gef-
fiallar um hesta og hesta- inn gaumur. Þátturinn
mennsku. Sagðarverðanýj- verður endurfluttur á
ustu fréttir af mótum, frá- þriðjudögum kl. 17.03.