Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. 7 Fréttir Boðskapur fyrirlesarans Johns Naisbitt: Iþróttir eru á undanhaldi - menning og listir eru að ná yfirhöndinni hressilega við manni. Hann sagði okkur meðal annars að á næsta ári væri væntanleg bók eftir hann um Megatrends fyrir konur. Hann styðst við rannsóknir sem hann hefur gert. Þær leiða í ljós að mun- urinn milli launa og stöðu minnkar eftir því sem neðar er farið í aldur. Yngri karlmennirnir eru umburð- arlyndari heldur en þeir eldri. Nú er það að gerast hér eins og alls staðar annars staðar að hin ensku áhrif eru að verða mjög sterk. Naisbitt vildi meina að um leið og enskan styrktist i heiminum myndu þjóðtungurnar halda sér betur. Menn legöu meiri áherslu á að vernda'þær. Hann taldi að við íslendingar ættum mikla mögu- leika í framtíðinni vegna staðsetn- ingar okkar á hnettinum. Hér gæti verið stór umskipunarhöfn, hægt væri að gera ísland að miklu meira ráðstefnulandi en nú er. Hins vegar vissum við ekki alveg hvernig við ættum að skipuleggja okkur í sam- starfi við aðrar þjóðir. Þannig kom hann inn á marga þætti, sem bein- línis vörðuðu ísland, og mér fannst þessi fyrirlestur mjög fróðlegur og gagnlegur í alla staði.“ -JSS „Það var til dæmis eitt mjög merkilegt atriði sem kom fram í fyrirlestri Johns Naisbitt. Hann setti fram töluleg dæmi um það að íþróttir væru sem almenningsá- hugamál að víkja fyrir hvers konar listrænum þáttum og viðburðum. Hann sýndi fram á þetta með tölum og það kom mér satt að segja á óvart í hve miklum mæli þetta er,“ sagði Bessí Jóhannsdóttir. Hún var ein þeirra íjölmörgu sem sóttu fyr- irlestur hins fræga fyrirlesara og rithöfundar, Johns Naisbitt, í Borg- arleikhúsinu á dögunum. „Skýringuna á þessu segir hann vera þá að unga fólkið í dag, og raunar þjóðfélagið almennt séð, sé prðið betur upplýst heldur en áður. íþróttir séu lágstéttaraíþreying, rétt eins og var á tímum Rómverja. Rauði-þráðurinn hjá honum var sá að með betur upplýstu þjóðfélagi og meiri fijálsum tíma væri gildis- mat fólks að fara meira yfir í alvar- legri þætti og færast þar með frá sjónvarpi og íþróttum. Annars fjallaði fyrirlestur hans í heild um hans framtíðarsýn á al- heimsmæhkvarða. Hann leggur mjög mikla áherslu á hið frjálsa markaðskerfi. Hann segir að best sé að láta einstaklinginn sem mest í friði. Hann er greinilega mjög Fjölmargir sóttu fyrirlestur Johns Naisbitt í Borgarleikhúsinu, eins og sjá má. A innfelldu myndinni er ræðu- maður sjálfur. sammála grundvallaratriðum fijálshyggjunnar.“ Bessí sagði enn fremur að efnt hefði verið til umræðna að fyrir- lestrinum loknum og þar hefði ver- ið komið inn á marga þætti. „Ég gat því miður ekki verið til enda þeirra, en þar kom margt athyglis- vert fram. Sumum finnst Naisbitt alhæfa nokkuð mikið. Það má vissulega deila um það. Hins vegar er því ekki að neita að hann ýtir DODGE RAM PICKUP • 5,91 sex strokka Gummins turbo dísilvél, 160 h.ö. • Spicer 70 afturhásing • sjálf- eöa beinskiptur, 5 gíra • afturdrif • læst mismunadrif • rafmagnsrúöur • samlæsing á huröum og margt fleira. FRÁ KR. 1.474.000,- ÁN VSK. KR. 1.183.000,- D0DGE DAK0TA SP0RT CLUB CAB 1991 • 3.91 sex strokka vél • 5 gíra beinskipting • sæti fyrir fimm manns • læst mismunadrif • ríkulega hlaðinn útbúnaði. D0DGE DAK0TA LE 4X4 • 3.9I sex strokka vél • 4 þrepa sjálfskipting • læst mismunadrif • lúxus innréttingar • rafdrifnar rúður og útispeglar • samlæsing á hurðum og margt fleira. FRÁ KR. 1.577.000,- ÁN VSK. KR. 1.266.000,- VERÐ FRÁ KR. 1.830.000,- ÁN VSK. KR. 1.477.000,- D0DGE RAM PICKUP 4X41991 • 5,91 sex strokka Cummins turbo dísilvél, 160 h.ö. • Spicer 70 afturhásing, Spicer 60 aö framan • læst mismunadrif • fjórhjóladrif • sjálf- eöa beinskiptur, 5 gíra • veltistýri og margt fleira. FRÁ KR. 2.210.000,- ÁN VSK. KR. 1.775.000,- RAMVAN1991 • 5.21 átta strokka vél • 4 þrepa sjálfskipting • gluggar á öllum hliðum • sportfelgur • veltistýri • tvöföld hliðar- og afturhurð • læst drif • rafdrifnir hliðarspeglar. VERD FRÁ KR. 1.890.000,- ÁN VSK. KR. 1.518,000,- Stepkir og stæðilegir - og á góðu verði Bjóðum uppá mikið úrval en takmarkað magn af sérlega vönduðum amerískum pall- og sendibílum, árgerðir 1991 og fáeina eftirársbíla á sérstaklega góðu verði. Allir bílarnir eru vsk. bílar JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.