Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991, 39 dv Sími 27022 ■ Skemmtanir Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska prinsessa, söngkona og nektardans- mær vill skemmta í einkasamkv., fé- lagsheimilum og á karlakvöldum um allt Island. Pantið í tíma í s. 91-42878. ■ Þjónusta Viltu megrast? Nýja ilmolíu- appel- sínuhúðar (celló) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum um leið og það auðv. þér að megrast fljótt, frábær árangur. 15% afsl. á 10 tímum. Tímap. í s. 686814 kl. 10-19. Karen sf., Borgarkringlan. iLáJ—L c3 l ÍH ! 65 P| hww 111 k t i Önnumst málun og merkingar á bif- reiðastæðum fyrir fyrirtæki og húsfé- lög. Föst verðtilboð. Vegamál hf., sím- ar 14221, 71874 og 676992 (símsvari). HAFNARBAKKI •Tækjaleiga. Leigjum og seljum 20 og 40 feta gáma. Leigjum út 14 ferm húsgáma, vinnu- palla, háþrýstidælur, dráttarkerrur, einnar og tveggja hásinga. Reynið viðskiptin. Hafnarbakki hf., Hpfðabakka 1, Pósthólf 12460, 132 Reykjavík, sími 676855, fax 673240. ■ Líkamsrækt Kínverskt nudd - nuddari:Jia Chang Wen. Hjálp við svefnleysi, streitu, höfuðverk, vöðvameinum og bólgum, offitu og fleira. Hreyfilistahúsið hf., Vesturgötu 5, sími 91-629470. / ; \ Hann var a hestbaki kappinn og ... Hestamenn og hjólhestamenn - N0TUM HJÁLM! X ||XF IFERÐAR / Fréttir Amarvatnsheiði: Ennlokuðað sunnanverðu „Araarvatnsheiði er enn lokuð sunnanmegin eða Borgfjarðar- megin. Vegimir voru skoðaðir fyrir nokkrum dögum og cru blautir og illfærír vegna frosta. Vötnin eru líka köld og Ifflaus. Það er leiðinlegt að vísa mönnum frá ef þeir eru búnir að hafa fyrir því að útbúa sig og koma sér á staðinn. Ég á hins vegar von á aö heiðin verði opnuð veiöimönn- um jónsmessuhelgina,“ sagði Siioití Jóhannesson, veiðivörður á Amarvatnsheiði suhnanverðri, í samtali við DV. Snorri hafði samband við blaðið þar sem sagt hefur verið frá veiði á Arnarvatnsheiði í fréttum. Hrnm sagði að þar væri átt við norðanverða heiðina er tilheyröi Miðfirðingum. Þeim megin hefðu snjóar verið meiri og frost því ekki eins mikið í veginum. -hlh Einræðihá- skólamanna Regina Thorarensen, DV, Gjögri: Hér er á Ströndum er fólk lífsgl- att og það er mikil gnðsgjöf því yfirleitt er mikill hraði og heimtufrekja í fólki. Ábyrgðar- leysi fólks er mikið og ekki síst hjá háskólagengnu fólki. Þaö má segja að hér á landi ríki einræðí fólks með háskólamenntun. Það að læknar æth sér að láta loka náttúmlækningafélaginu í Hveragerði er nefnilega ekkert annað en einræði. íiy ; ■ : Listahátíð var sett í Hafnarfirði á laugardaginn. Umhverfis menningarmið- stöðina Hafnarborg er skúlptúrsýning sem vakti mikla athygli yngstu kyn- slóðarinnar eins og sjá má. DV-mynd Brynjar Gauti RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 Sumír spara sérleígubíl adrír taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn LJMFERÐAR RAÐ Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annaö sem viökemur rekstri bílsins. SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 88 ALLIRICH HVÍTLAUKURINN SLÆR í GEGN ★ Lyktarlaus ★ Allícíní-auðugur ★ Eykur vellíðan ★ Lægra verð Farðu vel með heilsu þína, neyttu Allírich daglega DANBERG heildverslun P.O. Box 3232 123 Reykjavík Sími 91-84564 Útsölustaðir: apótekin, heilsumark- aðir, stærri matvöruverslanir LACmCYD jfyrirviðkvœman hársvörð Lactacyd hársápan verndar hársvörðinn og ver hann þurrki, jafnframt því sem hún vinnur gegn ertingu og flösumyndun ■ Lactacyd hársápan er mild og hefur hina góðu eiginleika Lacta- lií cyd léttsápunnar og inniheldur auk þess hárnæringu sem mýkir hárið og viðheldur raka þess ■ Lactacyd hársápan fæst með og án ilmefna í helstu stórmörk- uðum og að sjálfsögðu í næsta apóteki ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.