Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. 17 Fréttir Utimarkaður alla daga Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Útimarkaðurinn á Egilsstöðum var opnaður 5. júní og verður hann opinn alla daga vikunnar hvort sem er sól- arbreyskja eða norðangarri. Fyrsta daginn blés ekki byrlega því þá var einmitt norðangarri og hitinn rétt yfir frostmarki. Engan bilbug var þó að finna á sölukonunum sem stóðu úti í kuldanum og bökuðu pönnukök- ur. Á miðvikudögum er sveitadagur á markaðinum. Þá kemur fólk úr sveit- unum með vörur sínar í sölu og kennir þar ýmissa grasa. Seld er margs konar handavinna, prjónles, skartgripir og útskurður, broddur og ýmislegt fleira. Guðrún Sigurðardóttir rekur útimarkaöinn í sumar eins og und- anfarin sumur. Hún segir að rekstur- inn verði með svipuðu sniði og áður. Þó verður lögð enn meiri áhersla á að vera með ýmsar uppákomur til að lífga upp á stemninguna. Magn- arakerfi er á staðnum og allir sem hafa eitthvað fram að færa til að stytta öðrum stundir eru velkomnir á markaðinn. Útimarkaðurinn á Egilsstöðum er nú orðinn svo þekktur að fólk úr fjar- lægum iandshlutum er farið að panta daga fyrir söluvörur sínar. Borað eftir heitu vatni á Hofsósi Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Borað verður eftir heitu vatni í nágrenni Hofsóss seint í sumar eða haust. Von er á manni frá Orkustofn- un fljótlega norður til að staðsetja tilraunaborholurnar sem verða 8-10 talsins. Þetta er í annað skiptið sem borað er eftir heitu vatni við Hofsós. Fyrir um 15 árum var leitað á einum stað, í Ártúnum, sunnan þorpsins, en án árangurs. Að sögn Jóns Guðmundssonar sveitarstjóra eru mestar vonir bundnar við svokallaðan Reykjarhól í Grafarlandi en til þessa er hann eini kaldi Reykjarhólhnn í Skaga- firði. Annars er reiknað með að hol- unum verði dreift talsvert í nágrenni Hofsóss. Borað verður um 50 metra niður en það er talið nægjanlegt til að sjá virkni holunnar. Kostnaður vegna borananna segir Jón á bilinu 2-2,5 milljónir. Það er jarðbor frá Ræktunarfélagi Flóa- og Skeiða sem vinnur verkið. Það kennir ýmissa grasa á útimarkaðinum á Egilsstöðum sem opinn verð- uralladaga ísumar. DV-mynd SB ODYRU FLUGFERÐIRNAR OKKAR TIL LONDON OG KAUPMANNAHAFNAR NjÓTA GÍFURLEGRA VINSÆLDA. 1478 KOMUST MEÐ í ELUGI OKKAR í MAÍ OG MEIRA EN 6000 EIGA NÚ BÓKAÐ. BROTTFARARDAGAR: 1.-8.MAÍ-25. SEPT VERÐ: 1 VIKAKR. 14.700 2 VIKURKR. 15.800 3 VIKURKR. 16.900 MAÍ 15. 22. 29. JÚNÍ5.12.19. 26. JÚLÍ3.10.17. 24.31. ÁGÚST7.14. 21.28. SEPT.4.11.18. VERÐ: 1 VIKAKR. 16.900 2VIKURKR. 17.700 3VIKURKR. 18.800 Lundúnaflugið ökkar opnar þér ótal ferðamöguleika. Flugogbíll: 1 vika4 íbíl kr.19.700 1 vilca 2 íbflkr. 23.900 Enska Rivieran: Vika á Manor House kr. 22.800 Kastalahótel undir íslenskri stjóm, stórglæsilegt fyrsta flokks hótel með innisundlaug, sauna og íþróttatækjum. Skemmtileg lííleg baðstrandarborg með miklum möguleikum til skemmti og skoðunarferða. Odýrar stórverslanir Hótel í London: Hagstæð samningsverð með 20 - 40 % afslætti. Unglingahótel Royal við Russeltorg kr.1.800 Regent Palace Piccadi lly kr. 2.400 Mayflower Earls Cour kr. 2.400 Grafton Tottenhamcort Road/Oxford street kr.3.900 Baileys fyrsta flokks hótel Kensington kr. 3.400 Hilton Plaza Baswater Road kr. 3.900 Langham Hilton Skammt frá Oxford street glæsihótel kr. 5.900 Hilton Park Lane lúxushótel kr. 5.900 Öll hótelverðin á mann á nótt, og með morgunverði nema á Hilton hótelunum. Þjónustuskifstofa okkar í London annast um framhaldsferðir farþega til Evrópulanda og annarra heimsálfa og um ferðir með enskum ferðaskrifstofum. kr. 15.800 BROTTFARARDAGAR: 1.-8. MAÍ, 5. JÚNÍ, ¥ 25. SEPT. VERÐ: 1 VIKAKR. 15.800 2 VIKURKR. 16.900 | 3 VIKURKR. 17.700 | MAI15.22. 29. 'i JÚNÍ12.19. 26. VERÐ: I JÚLÍ3.10.17. 24.31. 1 VIKAKR. 17.400 1 ÁGÚST7.14. 21.28. 2 VIKUR KR. 17.900 f SEPT. 4.11.18. 3VIKURKR. 18.900 Bókunarstaða: Júní 12. fullbókað Júní 19. fullbókað júní 26. fullbókað Júlí 3. Fullbókað Júlí 17. Fullbókað júlí 24. Fullbókað júlí 31. Fullbókað Ágúst 7. Fullbókað Ágúst 14. Fullbókað Ágúst 21. Fullbókað Ágúst 28. Fullbókað SepL 4.34 sæti laus SepL 11.42 sæti laus SepL 18. Fullbókað SepL 25. Fullbókað HER KOMA GODU FRETTIRNÁR Fyrir alla þá mörgu sem ekki hafa getað fengið far. i morgu sem ekki nafa getaö tengio tar. Nú einnig Kaupmannahafnamug alla föstudaga frá og með 28. júní Sama lága verðið: 1 vika kr. 17.400 2 vikurkr. 17.900 3 vikurkr. 18.900 Stórsamningar okkar við hótel Í Kaupmannahöfn tryggja farþegum okkar 20 - 40 % afslátt frá venjulegum verðum. Framhaldsferðir með dönskumterðasKritstofum. Kaupmannahöfn fíug og bíll: 1 vika 4 í bíl kr.19.800 1 vika 2 í bíl kr. 24.400 Brottför frá Keflavík kl. 08:00. Brottförfrá Kaupmannahöfn kl. 14:00 Farþegar okkar á leið til Kaupmannahafnar. FLUGFERÐIR SULRRFLUG KLM afgreiðir farþega okkar á Heathrowflugvelli, fyrsta leiguflugið sem fengið hefur leyfi til að nota Heathrow (15 ár. Vesturgata 12, Símar 620066, 22100, 15331 Öll verð eru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. feb. flugvallagjöld og forfallatrygging ekki innifalin f verðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.