Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 33
45 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. Kvikmyndir BlÖHÖftllt SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á grínmyndinnl: FJÖR í KRINGLUNNI BETTE MIDLER WflODV AELEN Leikstjórinn Paul Marzursky, sem geröi grínmyndina Down and out in Beverly Hills, kemur hér skemmtilega á óvart með bráðsmellnagamanmynd. „Sce- nesfromaMall" - gamanmynd fyrir alla þá sem faraíKringluna! Aðalhlutverk: Bette Mldler, Woody Allen og Daren Firestone. Framlelöandl og lelkstjóri: Paul Marzursky. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á sumar-grinmyndinni MEÐ TVO í TAKINU 'SIBLING RIVALRY Sýndkl. 5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan14ára. NÝLIÐINN Sýndkl. 7,9og11. Bönnuðlnnan16ára. RÁNDÝRIÐ 2 Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kt 5. Frumsýning ævintýramyndar sumarsins HRÓI HÖTtUR Hrói höttur er mættur til leiks í höndum Johns Mctieman, þess sama og leikstýrði „Die Hard“. Þetta er toppævintýra- og grín- mynd sem alhr hafa gaman af. Patrick Bergin, sem undanfarið hefur gert það gott í myndinni „Sleeping with the Enemy", fer hér með aðalhlutverkið og má með sanni segja aö Hrói höttur hafi sjaldan verið hressari. „Robin Hood“ - skemmtileg mynd, full af gríni, fjöri og spennu! Aöalhlutverk: Patrlck Bergin, Uma Turman og Jeroen Krabbe. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Nýjasta mynd Peters Weir: GRÆNA KORTIÐ From thb DirkIor ok “Dbad !‘oi o Sooikty" Sýnd kl. 7og11.05. Frumsýning á nýrri Eastwood- mynd HÆTTULEGUR LEIKUR „White Hunter, Black Heart“ - úrvalsmy nd fyrir þig og þína! Sýnd kl. 5 og 9. Þridjudagstilboö: Miðaverð kr. 300 á aiiar myndir nema Hafmeyjarnar Frumsýning á grinsmellinum HAFMEYJARNAR Cher, Bob Hoskins og Winona Rider, undir leikstjórn Richards Benjamin, fara á kostum í þessari eldfiörugu grínmynd. Myndin er fufi af frábærum lögum, bæði nýjum og gömlum, sem gerir myndina að stórgóðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mamman, sem leikin er að Cher, er sko eng- in venjulegmamma. Sýndkl.5,7,9og11.10. Frumsýning: ÁSTARGILDRAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ELDFUGLAR Sýndkl.5.10,7.10og11.15. Bönnuö innan 12 ára. Framhaldiöaf „CHINATOWN“ TVEIR GÓÐIR Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Ath. Breyttur sýningartimi. í LJÓTUM LEIK Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16.ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl.7. Siðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGl (Stanno tutti bane) eftir sama leikstjóra og Paradísarbíóið end- ursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl. 5. Simi 32075 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300. Tilboð á poppi og Coca Cola. Frumsýning: HANS HÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini eftirlifandi erfingi krúnunnar er þessi: Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysfórum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans hafði sofið hjá konungbomum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðj a flokks skemmtikraftur í Las Vegas. ★ ★ ★ Empire Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og11. Mlðaverð kr. 300 kl. 5 og 7. WHITE PALACE Þetta er bæði bráðsmellin gam- anmynd og erótísk ástarsaga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Box Office ★ ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lles and Videotapes), Susan Shara- don (Witches of Eastwick). Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. Dönsk verðlaunamynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á Avalon og Pottorma Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marllu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmeill. Lelk- stjóri er Mick Jackson, framleiðandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs). Frábærtónlist. Sýnd 5,7,9 og 11. AVALON Sýnd 6.50. Stjörnubió frumsýnir stórmynd Olivers Stone THEDOORS Val Kiimer, Meg Ryan, Frank Whan ey, Kevln Dillon, Kyle Maclachlan, Billy Idol og Kathleen Quinlan. Sýndkl. 9og11.25. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýnd kl.5. ISIE0INIÍO0UNINÍ ® 19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Stál í stál. STÁLíSTÁL Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New York. Geðveikur morðingi vill hana feiga, það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaflokki, gerð af Oliver Stone (Platoon, Wall Street). Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö Innan 14 ára. Hækkað verð. ★★★★ MBL, ★★★★ Timinn Óskarsverðlaunamyndin CYRANO DEBERGERAC Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ PÁ, DV ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartima. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLI ÞJÓFURINN Sýnd kl. 7,9og 11. Bridge Epson- tvímenningurinn Föstudagskvöldið síðasta, sjöunda júní, var spilaður Epsontvímenningurinn í Sigtúni 9. Spilaður var einn 18 para riðill en þetta sama kvöld voru rúmlega 100.000 pör víðs vegar um heiminn að spila þessi sömu spil. Úrslit allra para sem ná yfir 70% skor eru síðan send til Parísar í Frakklandi með myndsendi þannig að Bridge ísak Sigurðsson úrslitin í þessari risakeppni eru kunn ör- stuttu eftir að síðasti riðillinn hefur lokið sínum spilum. Þetta er í annað sinn sem við erum með í þessari keppni og við ætl- um að vera með í hvert sinn héðan í frá og reyna að koma upp riðlum um allt land. Sigurvegararnir í okkar riðlum voru: N/S riðill, Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson með 1579 stig eða 65,79% skor og A/V riðill, Eyjólfur Magnússon og Hólmsteinn Arason, með 1269 stig eða 52,88% skor. Bridgesamband íslands þakkar öllum keppendum fyrir góða keppni og vonar að næsta ár tvöfaldist flöldinn sem keppir hér í Reykjavík og verði að minnsta kosti fimm riðlar úti á landi. íslandsbanka-bikarkeppnin Engum leik er lokið í Islandsbanka- bikarkeppninni en sá fyrsti er á dagskrá í Sigtúni 9 þriðjudaginn 11. júní. Það eru sveitir Neon, Reykjavík, og Eiríks Hjaita- sonar, Reykjavík, sem þar eigast við. Næsta laugardag, 15. júní, fer sveit Fast- eignaþjónustu Suðurnesja til Akureyrar og heimsækir sveit Jakobs Kristinssonar og sveit Aðalsteins Jónssonar á Eskifirði leggur land undir fót og fer þvert yfir land- ið til Tálknafjarðar og spilar þar við sveit Ævars Jónassonar. Sveitarforingjar eru vinsamlegast beðnir að láta skrifstofuna vita um dagsetningar leikja með fyrirvara ef hægt er og senda síðan inn úrsht leikja strax að þeim loknum. Leikhús SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: ÁSKRIFENDASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu SMÁAUGLÝSINGADEILD er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 18-22 ATH. Smáauglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn á höfuðborgarsvæðinu er 27022 db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 4* j) -ST/ÐÓR THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammerstein Sýníngar á stóra sviðinu: Uppselt á allar sýningar. Söngvaselður verður ekki tekinn aft- urtil sýninga i haust. Ath. Miðar sækist minnst viku fyrir sýningu - annars seldir öðrum. Ath. Ekkl er unnt að hleypa áhorf- endum í sal eftir að sýning hefst. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu alia daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i sima alla virkadaga kl. 10-12. Miðasölu- sími: 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallar- anum föstudags- og laugardags- kvöld. Boröapantanirigegnum miðasölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.