Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. Franska tiskan, listlnn ókeypis. Frakkar eru leiðandi í tískunni. Pantið eintak af þessum fallega 1000 síðna lista í síma 642100. Gagn hf., Kríunesi 7, Garðabæ. Listinn fæst einnig í bóka- búðinni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut. Verslun Sumarútsaia á eldri gerðum af sturtu- klefum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 16.900 og 12.900. Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. || UMFERÐAR BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 HQMSBIDWGAt>JÓNUSTA í Reykjovik,Kópavogi og Seltjornornesi of sérstökum motseoli veitingohúsonna Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir, verð á hurð í karmi frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tugareynsla. Póstsendum. Víkurvagn- ar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. KHANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R15, kr. 6.230. 235/75 R15, kr. 6.950. 30- 9,5 R15, kr. 6.950. 31- 10,5 R15, kr. 7.950. 31-11,5 R15, kr. 9.470. 33-12,5 R15, kr. 9.950. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Tjaldvagnar Seljum - Leigjum. •Tjaldvagnar, viðlegubúnaður. • Fortjöld á hjólhýsi, 100% vatnsþétt. •Tjöld, allar stærðir, ferðagasgrill. •Samkomutjöld. • Útivistarfatnaður, gönguskór. Allt í ferðalagið. Sportleigan, ferðamiðstöð v/Umferð- armiðstöðina, s. 91-19800 og 91-13072. Saumum út merki eða nöfn í allan fatn- að, húfur og vefnaðarvöru í full- kominni tölvustýrðri útsaumsvél. Myndasaumur, Hellisgötu 17, 220 Hafnarfírði, sími 91-650122. Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð- arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skipt- ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Húsgögn Bátar Vagnar - kermr SESi Hyundai hjóla- og beltagröfur, 12, 21 og 28 tonn, á ótrúlega hagstæðu verði. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, Reykja- vík, sími 91-82530. Sportveiðimenn. Ný sending af hinum vinsælu 4 manna, 2 hólfa slöngubátum frá Sillinger, tilvaldir sem léttbátar á smærri bátum eða til sportveiða. Tveggja ára ábyrgð. Gúmmíbátaþjón- ustan, Eyjaslóð 9, sími 14010. Möppuhillur — Bókahillur fyrir skrifstofur og heimili. Eik, teak, beykL mahognL og hvttar með beykiköntum. Bátaáhugafólk, sumarbústaðaeigendur. Til sölu íslenskir fjölskyldukajakar úr trefjaplasti. Tvær stærðir. Fáanleg sæti á toppgrindarboga. Vönduð vara á góðu verði. Uppl. í síma 91-50370 milli kl. 19 og 20 alla daga. Útvega einnig trefjaefni í minni einingum. Viimuvélar 3K húsgögn og innréttingar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. ■ BQar til sölu Til sölu Paradiso Beche fellihýsi, ónot- að, eins árs, verð ca 550 þúsund. Til sýnis og sölu hjá Nýju bílahöllinni, Funahöfða 1. sími 91-672277. Litla fólksbílakerran, verð aðeins 46.000 stgr. Eigum einnig mjög vandaðar 500 kg kerrur. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 91-39820. Ford Econoline 350 XL 4x4, árg. ’89, til sölu, ekinn 14 þús. mílur, blár og grár, "með öllu", sem nýr, verð 3.850 þús., ath. skipti. Uppl. í símum 91-674949 á daginn og 91-667165 á kvöldin. Sumarbústaðir Veggsamstæður úr mahóníi og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan og kr. 39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting- ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Gestahús, áhaldageymslur við sumar- bústaðinn eða í garðinn. Knutab einingahús eru ódýr og góður kostur, tilsniðin og einföld í uppsetningu. Samþykkt af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Sýningarhús við Skútuvog 11, (Lystadún). Uppl. í síma 91-37379. Cherokee Comans Laredo ’88 til sölu, upphækkaður um 4", 32." dekk, álfelg- ur, 4 lítra vél, 177 ha., rafmagnsrúður, rafmagnslæsingar, Beadliner, extra langur, 4 þrepa sjálfskipting. Toppein- tak. Upplýsingar í símum 91-673601 og 984-58063. Vönduð og ódýr sumarhús. TGF, Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera vönduð en samt á viðráðanlegu verði. TGF húsin eru heilsárshús enda mjög vel vandað til samsetningar og alls frágangs jafnt innan sem utan. Hringdu og fáðu sendan teikn- ingabækling og frekari upplýsingar. Sýningarhús á staðnum. TGF sumarhús, sími 93-86995. Nissan Cabstar disil, árg. 1983, til sölu, nýuppgerð vél, kúpling, startari og alternator, nýr pallur. Bíllinn er ný- skoðaður og á nýjum dekkjum. Verð 640 þús. Uppl. í símum 91-689990 og 91-40466. Ford Club Wagon 6,9 dísil, árg. 1986, extra langur, ekinn 72 þús. mílur, 15 manna háþekja, tvískipt hliðarhurð, rafmagn í rúðum og læsingum. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og 985-28380. Toyota LandCruiser MWB, árg. '90, til sölu, ekinn 34 þús. km, meiri háttar bíll, með 4,2 1 dísil, 6 cyl., 135 hö., 5 gíra, 100% driflæsing að aftan og framan, rafrúður, centrallæsingar, 35" dekk. Engin skipti. Upplýsingar í sima 91-673933 eða 985-28689. Chevrolet Suburban disii, árg. 1985, til sölu, sjálfskiptur, útvarp/segulband. Er til sýnis á Bílsölunni Skeifunni, Skeifunni 11, sími 91-689555. ■ Ymislegt Pallhús á japanska pickupbila með öll- um búnaði. Verð 530 þús. Pallhús á bandaríska pickupbíla með öllum búnaði. Verð 550 þús. Dísilvélar, 6,2 lítra, 6,9 lítra, 7,3 lítra. Væntanlegar. Vörubílskrani, árg. ’87, 13 T/M. Hag- stætt verð. Vörubíll, Toyota Dyna 200 með krana. Verð 680 þús. Vörubíll, Nissan Homer, árg. ’81. Verð 540 þús. Pickupbíll, Toyota Hilux, árg. ’86. Verð 1.180 þús. Nissan Patrol, árg. ’87, ekinn 40 þús. km. Verð 1.820 þús. Willys ca-2, hækkaður, árg. ’46. Einn- ig nokkur fjórhjól og vélsleðar á hag- stæðu verði. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 frá kl. 9-17 og 91-17678 frá kl. 17-21. Kvartmílukeppni Bílabúðar Benna verður haldin sunnudaginn -23. júní. Skráning fer fram í félagsheimili akst- ursíþróttafélaganna að Bíldshöfða 14 frá kl. 21-23.30, mið. 19. og fim. 20. júní. Nánari upplýsingar fást í síma 91-674530 eftir klukkan 21. Torlærukeppni verður haldin við Egils- staði lau. 22. júní. Þátttaka tilkynnist í síma 97-11195 eða 97-11663 fyrir fim. 20. júní. AÍK. Start, Egilsstöðum. UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.