Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR' 18.* JÚNÍ 1991. 43 Skák Jón L. Árnason Svartur leikur og vinnur í meðfylgj andi stöðu, sem er frá miUisvæðamótinu í Manilia sl. sumar. Armenski stórmeist- arinn Sindbað Lputjan hafði svart og átti leik gegn Juares: Takið eftir hve drottning og biskup hvits eru utanveltu á drottningarvængn- um. Ekki er að sökum að spyija - hinum megin á borðinu leggur svartur tO atlögu: 1. - Hxd4! Fjarlægir varnarmann og eftir 2. cxd4 Bf3! gafst hvítur upp. Ef 3. gxf3 exf3 (hótar 4. - Dg2 mát) 4. Hgl Rxf2 yröi hann mát. Bridge ísak Sigurðsson Flestir eru sammála um að vömin sé erfiðasti hluti bridgespfisins. í vöminni þarf ýmislegt að varast. Það gengur ekki bara út á að taka slagina eða veija litina, margt annað kemur tíl. Vöm byggist á samvinnu tveggja spilara. Skoðum hér eitt dæmi um góða samvinnu. Suður gjaf- ari og NS á hættu: * KDG98 V 98762 ♦ 82 + 5 Suður Vestur Norður Austur IV 4+ 44 Pass 4V p/h í sæti vesturs var Bandaríkjamaðurinn David Berkowitz. ÚtspO hans í byijun var tígulfjarki, sagnhafi setti ásinn og austur gaf í skyn tvílit í litnum. Sagnhafi tók nú fimm slagi á tromp og austur setti 9, 8, 7, 6 og 2 í þessari röð í litinn. Berkow- itz henti laufum í hjartað. Næst kom lág- ur spaði. Berkowitz drap á ás og félagi henti spaðakóng í slaginn. Berkowitz var nú með stöðuna á hreinu eftir afköst fé- laga og spilaði tíguldrottningu! Eftir það átti sagnhafi sér enga von. Vörnin hafði rofiö samganginn og ekki var hægt að koma neinni þvingun á vestur í láglitun- um. Ef Berkowitz hefði spOaö spaöa í stað tíguldrottningar heföi austur þurft að taka 2 slagi á spaða ðg spOa tígli til baka. Ef hann hefði spOað laufi hefði sagnhafi getað tekið á ás og spilað síðasta tromp- inu en þá hefði Berkowitz verið þvingað- ur í láglitunum. Spilið kom fyrir í sveita- keppni og í sama samningi á hinu borð- inu var útspihð tiguldrottning sem leysti öll vandamál fyrir sagnhafa. Einfóld tíg- ulsvíning tryggði tíunda slaginn. * 1076 V Á5 ♦ ÁK1( + D84 ♦ Á4 V -- ♦ DG43 ♦ KG109763 Krossgáta i n "I (p 9 1 lo n j * )$ H 1 c? i 13 ?r n 1 20 21 J Lárétt: 1 fiöldi, 5 ber, 8 hirðuleysi, 9 snemma, 10 fugl, 12 friður, 13 bjaOa, 16 einnig, 17 gort, 19 eftirsókn, 20 málmur, 22 ófús, 23 leit. Lóðrétt: 1 þjóð, 2 kom, 3 viðkvæm, 4 vOlu, 5 rigs, 6 ullarílát, 7 trylltum, 11 sýð- ur, 14 tjón, 15 eðju, 16 tíðum, 18 ræna, 21 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hneisa, 8 röfl, 9 ólm, 10 ös, 11 smali, 13 sátur, 15 óð, 16 mærin, 19 lugt, 21 sin, 22 ári, 23 átta. Lóðrétt: 1 hrösul, 2 nös, 3 efst, 4 ilmur, 5 sóa, 6 al, 7 smiðina, 12 lóni, 14 ámur, 15 rist, 18 ægi, 20 tá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvfiið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. tíl 20. júni, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Háa- leitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tíl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga -frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeOsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Slmi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 18. júní: Aðalfundur Bókmenntafélagsins Verðlaun fyrir bestu Ijóð 20 þús. kr. gjöf frá Magnúsi heitnum Helgasyni skólastjóra. ____________Spakmæli_________________ Menn bíða þess lengi að verða fullvaxta. Enn menn verða það aldrei - eldast að- eins. E. Berggrav. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, BÚStaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaOagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10—11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Lífiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ferðalag er líklega upp á teningnum og rétt er að heimsækja staði sem þú hefur ekki komið á áður. Þú sýnir mikinn andlegan styrk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu öllu skipulagi eins einfóldu og þú getur. Verkefni geta breyst og eru orðin nokkuð erfið viðureignar. Slakaðu vel á í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er ekki ástæöa til ósamlyndis þótt um ágreining sé að ræða miili vina. Haltu þínu striki og láttu aðra ekki trufla þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Kannaðu vel ákveðið samband. Þú verður aö velja og hafna og mundu að ekki gengur lengur viðhorfið haltu mér slepptu mér. Happatölur eru 4,16 og 27. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gera má ráð fyrir þvi að líf þitt breytist nokkuð á næstu vikum. Þú finnur þér ný áhugamál og hugðarefni. Krabbinn (22. júní-22. júli): Taktu daginri snemma svo þú komist yfir það sem þú þarft að gera. Þú verður að vera snar í snúningum en átta þig um leið á þörfum annarra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er hætt við einhverju ósamkomulagi í kringum þig. Finndu lausn á málunum og þaö borgar sig ekki að byrja á nýjum málum fyrr en þau gömlu eru í höfn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað óvenjulegt vekur áhuga þinn. Leggðu áherslu á að eíla samband við vini þína. Happatölur eru 8,18 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við að spyrja og kanna það sem þú vilt fá vitneskju um. Það gæti komið sér vel að blanda saman viðskiptum og skemmtun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Kannaðu vel allt það sem þú ert að vinna að núna. Sláðu ekki hendinni á móti heimboði. Ástarlifið virðist í góðu lagi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú saknar liðins tíma en þú skalt ekki sökkva þér um of í minn- ingamar. Ekki er annað að sjá en að hægt sé að brúa kynslóðabil- ið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ákveðinn í framkomu og hikaðu hvergi. Fylgdu hugboði þínu í erfiðri stöðu. Njóttu þess að vera heima í faðmi fjölskyld- unnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.