Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Blaðsíða 34
46 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. Þriðjudagur 18. júní SJÓNVARPIÐ 17 50 Sú kemur tið (11). Franskur teikmmyndaflokkur meö Fróóa og félogum þar sem alheimurinn er tekinn til skoóunar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjornsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Ofurbangsi (5) (Superted). Bandarískur teikmmyndaflokkur. Þýðandi Bjorn Baldursson. Leik- raddir Karl Agúst Úlfsson. 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (95) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráöa? (17) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20 00 Fréttir og veður. 20.35 Freddie og Max (6). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Að- alhlutverk Anne Bancroft og Charlotte Coleman. Þýðandi Ölof Pétursdóttir. 21.00 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Agústs Guðmundssonar. 21.15 Matlock (3). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Svarti þríhyrningurinn (Black Triangle). Bresk heimildarmynd um eitt mengaðasta landsvaeði í Evrópu þar sem Pólland, Tékkósló- vakía og Austur-Þýskaland liggja saman. Þar um slóðir eru stórar úran- og kolanámur sem drepa skóga og hafa skaðleg áhrif á heilsu manna. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér sleniö. Þriðji þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. 16 45 Nágrannar. 17 30 Besta bókin. 17.55 Draugabanar. 18.15 Barnadraumar. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19. 20.10 Fréttastofan (WIOU). Nýi frétta- stjórinn á þessari sjónvarpsstóð er ekki ofundsveróur. Samkvæmt síð- ustu skoðanakonnunum er meiri horfun á endursýndar bíómyndir en fréttir. Þessi fréttastofa er ekki alveg í takt og nú skal bót á því ráóin. Viö fylgjumst með hremm- ingum fréttastjórans fyrsta daginn hans í vinnunni og komumst að því hvort hann afræður að hætta áður en hann byrjar! 21.40 VISA-sport. Blandaður innlendur iþróttaþáttur þar sem tekið er á íþróttunum á óhefðbundinn hátt. Stjórn upptoku: Erna Kettler. Stóö 2 1991. 22.10 Hunter. 23.00 Riddarar nútimans (El C.I.D.). Fimmti og næstsíðasti þáttur. 23.50 Ég vil lifa (I Want To Live). Sann- soguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tekin af lífi í gasklefum San Quent- in fangelsisinsárið 1953. Aðalhlut- verk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og Martin Balsam. Leik- stjóri: David Lowell Rich. 1983. Bönnuð, börnum. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12 00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (11). 14.30 Míödegistónlist. - Consertante í G-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Domenico Cimarosa. Auréle Nicolet og Heinz Holliger leika með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Kenneth Sillito stjórnar. - Konsert, RV 454 í d- moll, fyrir óbó og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Malcolm Messiter leikur með Guildhall strengjasveit- inni; Robert Salter stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Sverris Páls Erlends- sonar. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og nágrenni með Sigurlaugu M. Jón- asdóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: - Stefán Sturla Sigurjónsson. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. Nóveletta númer 1 í F-dúr ópus 53 fyrir strengjasveit eftir Niels W. Gade. Kammersveitin í Árósum leikur; Ove Vedsten Larsen stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóófundur i beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. Aðalstöðin kl. 22.00: Spurtog spjallað - Þórhildur Þorleifsdóttir Gestur Ragnars Halldórs- sonar á Aðalstöðinni í kvöld verður Þórhildur Þorleifs- dóttir leikstjóri með meiru. Þórhildur er löngu lands- þekkt fyrir leikstjórn sína á hinum ýmsu leikverkum og uppsetningu á óperum fyrir íslensku óperuna. Nú síðast leikstýrði og samdi hún leikgerð að Pétri Gaut sem sýnd var við enduropnun Þjóðleikhússins. Síðasta kjörtimabil sat hún á þingi fyrir Kvennalistann og hef- ur lengi veriö í framlínu á þeim vettvangi. Ragnar og Þórhildur ætla að spjalla um líflð og tilver- una í víðasta skilningi. Þau koma víða við enda hefur Þórhildur látið til sín taka á ýmsum vettvangi. Hún er Þórhildur Þorleifsdóttir verður í spjalli á Aðalstöð- inni i kvöld. þekkt fyrir ákveðnar skoð- anir á málum og lumar ekk- ert á því sem hún telur eiga erindi við aðra og því má búast við fjörlegu spjalli. „Songur fyrir dagrenning" eftir Frederick Delius. Sinfóníuhljóm- sveitin í Bournmouth leikur; Nor- man del Mar stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Tónmenntir, leikic og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Seinni þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Endurtékinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 í dagsins önn - Sársauki. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá 15. apríl.) 21.30 Hljóðverið. Raftónlist úr nýút- komnu safni kanadíska útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (9). 23.00 Víöa komið við. Haraldur Bjarna- son ræðir við Hákon Aðalsteins- son. (Endurtekið úr þáttaröðinni Á förnum vegi frá 27. nóvember.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiði- hornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr dag- lega lífinu. 19.32 Á tónleikum með T’Pau. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 52.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 island í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason Ijúfur að vanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunni. 22.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar o,g eins og nafnið bendir til fjaílár hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagiö þitt, síminn er 611111. 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. 13.00 Sigurður Ragnarsson steridur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartrnarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 KVÖIdfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backman i bióhugleiöing- um. Nú er bíókvöld og þess vegna er Halldór búinn að kynna^ér það sem kvikmyndahús borgarinnar hafa upp á að bjóða. 22.00 Auöun G. Olafsson á seinni kvöld- vakt. Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FM^909 AOALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar viö hlustendur. 18.00 Á heimaiöum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitaö upp. Bandaríks sveitatónlist leikin til upphitunar fyrir sveitasæl- una. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik- ur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFá FM 102,9 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hvítasunnusafnað- arins. Gestir koma í heimsókn, skemmtileg tónlist, vitnisburðir og fleira. Umsjónarmenn eru Theodór Birgisson, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guðbjartsdóttir. Hlust- endum gefst kostur á að hringja og koma með bænarefni eða fá fyrirbæn í s. 675300 eða 675320. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd. Þriðji hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Volvo PGA European. 13.00 Hokkí. Keppni um alheimsbikar- inn. Leikur Belgía og Wales. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Superbike. Atvinnumenn. 16.30 Deutsche Formell 3. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hokki. Spánn og Þýskaland. 19.00 Motor Sport F3. 19.30 British Touring Car. 20.00 FIA rallmótiö. 21.00 Powersport International. 22.00 Snóker. Stephen Hendry og Dennis Taylor leika. Matlock i réttarsalnum. Sjónvarp kl. 21.15: Matlock leysir enn eina gátuna í kvöld fáum við að fylgj- ast með þegar Matlock karl- inn leysir enn eina morðgát- una ásamt hjálparmönnum sínum. Að þessu sinni þarf hann taka á honum stóra sínum til að bjarga auðug- um athafnamanni undan dómi fyrir morð. Auðmað- urinn er hamingjusamlega kvæntur mjög fallegri konu sem leggur mikía rækt viö útlit sitt og stundar í því skyni líkamsrækt af kappi, undir leiðsögn eftirsótts þjálfara. En óheillaský vofir þó yfir heimilishaldinu og Matlock fær í nógu að snú- ast áður en lýkur. Stöð2kl. 21.40: Visa sport Heimir Karlsson, umsjón- armaður Visa sport, verður með fjölbreyttan og skemmtilegan þátt i kvöld. I íþróttaþættinum Visa sport verður tekið fyrir fjöl- breytt efni að vanda. Að þessu sinni mun Heimir Karlsson fjalla um tennis, kunhir knattspyrnumenn koma fram í þættinum og hinir þekktu kappar Eyjólf- ur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson keppa í grinda- hlaupi. Sýnt verður frá pæjumót- inu í Eyjum sem fram fór nú fyrir stuttu og einnig- mun Heimir heimsækja íþróttafélag þroskaheftra þar sem sýnt verður boccia. í þessari bresku heimildarmynd um menguðustu héruð í Evrópu kemur fram að eitt af hverjum tíu börnum, sem fæðast á þessu svæði, er með fæðingargalla. Sjónvarp kl. 22.05: Svarti þrí- hyrningurinn Hér er á ferðinni ný, bresk heimildarmynd sem gerð var á vegum sjónvarps- stöðvarinnar Channel Four. Sjónvarpsmenn heimsóttu héruð á landamærum Tékkóslóvakíu, Póllands og Austur-Þýskalands þar sem þungaiðnaður, náma-. vinnsla og stöðug kola- brennsla leggjast á eitt um að ljá þessu landsvæði hina vafasömu nafnbót, menguð- ustu héruð Evrópu. í norðri þessa „þríhyrnings" - en sá hluti telst til hins gamla Austur-Þýskalands - er að finna mestu úraníum- vinnslu í Evrópu. Handan landamæranna í Tékkósló- vakíu, eru miklar kolanám- ur og brennisteins-mettaður reykur frá orkuverum er fyrir löngu búinn að deyða hvern einasta trjásprota á viðfeðmu svæði. Eitt af hverjum tíu börnum kemur í þennan heim með fæðing- argalla af einhverju tagi og tíðum verða almannavarnir að gefa eitrunarviðvörun. Rýma þá íbúar götur sem skjótast, börnum er gefinn aukaskammtur af vítamíni og öllum mannamótum ut- anhúss er aflýst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.