Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 46
62 89
Smáauglýsingar -Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Hilux '81, góður bíll, með mikl-
um aukabúnaði, m.a. sérskoðaður,
5:71 drifhlutföll, ný 35" BF Goodrich,
Rancho-fjöðrun, vökvastýri, klæddur
í hólf og gólf, 6 Ijóskastarar o.fl. Ath.
ýmis skipti/skuldabréf. S. 91-680863.
’Ov
Peugeot 605 SRi, árgerð '90, til sölu,
bíllinn er hlaðinn aukahlutum, s.s.
rafdrifnum rúðum, speglum, 4 gíra
sjálfskiptingu, álfelgum, hentar mjög
vel í leigubílaakstur. Sjón er sögu rík-
ari. Upplýsingar í símum 91-44144,
91-681464 og 985-30073.
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - sími 22125 - fax 79376
ÚRVAL HLJÓÐFÆBA
BÍLASALA
BÍLDSHÖFÐA 5 •
BILALEIGA
SÍMI (91)674949
BMW 318i ’82, blágrár, 4ra g., 2ja Honda Civic ’82, grænn, 3ja d.,
d., ek. 130.000, v. áður 330.000, ek. 80.000, v. áður, 210.000, v. nú
v. nú 210.000. 130.000.
Lada Samara 1300 ’86, 4ra g., 3ja
d., gulur, v. áður 185.000, v. nú
130.000.
Mazda 323 1,3 LX '83, gullsans.,
4ra d., ek. 120.000, v. áður
280.000, v. nú 210.000.
Mazda 323 1,3 sedan '85, 4ra d.,
blár, ek. 94.000, v. áður 340.000,
v. nú 210.000.
Opel Ascona ’85, svartur, 5 d.,
ek. 80.000, v. áður 380.000, v. nú
260.000.
Toyota Corolla 1300 DL, grár, 2ja
d., 78, v. áður 85.000, v. nú
50.000.
Toyota Corolla 1300 DX ’87, blár,
3ja d., ek. 95.000, v. áður 510.000,
v. nú 410.000.
Fiat Ritmo '82, hvítur, 2ja d., v. áður 100.000, v. nú 70.000.
Lada 1200 ’86, beige, 4ra d., v. áður 180.000, v. nú 120.000
Lada st. 1500 ’87, beige, ek. 54.000,5 d., v. áður 250.000, v. nú 200.000.
MMC Cordia GLS '83, grár, ek. 160.000, 2ja d., v. áður 280.000, v. nú.
180.000.
Saab 99 GL ’84, blágrár, 4ra d., ek. 84.000, v. áður 450.000, v. nú 320.000.
Toyota Camry 1800 DX ’85, blár, ek. 115.000, v. áður 550.000, v. nú 420.000.
Volvo Lapplander ’81, grænn, 5 d., ek. 50.000, v. áður 450.000, v. nú
300.000.
Ford Bronco 74, DV 001, til sölu.
8 cyl. 350, upphækkaður á grind, 40"
mudder dekk, veltigrind, no spin læs-
ing að aftan, soðin að framan, 400
turbo skipting, 4ra hólfa Holley Do-
uble Pumper blöndungur, volgur ás,
vökvaundirlyftur. Ýmis skipti koma
til greina. Uppl. í s. 91-685279 eftir kl.
15.
M. Benz 190 disil, árg. '86, álfelgur,
raímagn í öllu, skipti athugandi, góð
kjör. Til sýnis og sölu á bílasölunni
Start, Skeifunni 8, sími 91-687848 eða
91-642714 á kvöldin.
MMC Pajero Wagon, árgerð ’88, dökk-
blár, gullfallegur bíll, 5 gíra, ekinn 76
þúsund km, 31" dekk, brettakantar,
krómfelgur, útvarp, segulband, drátt-
arkrókur með rafmagni, nýlega yfir-
farinn og með ’92 skoðun. Verð kr.
1.850.000, skipti á ódýrari.
Til sýnis hjá Brimborg hfi, Faxafeni
8, sími 91-685870, eða upplýsingar í
síma 91-624205.
Mazda 2000 sendibill, árg. ’87, til sölu,
ekinn 140 þús. km, ástand gott.
Hugsanlega gæti fylgt bílnum hluta-
bréf í Sendibílastöðinni hfi, Borgar-
túni 21, ásamt farsíma, gjaldmæli og
talstöð. Uppl. í síma 91-689709 e.kl. 19,
annars í bílasíma 985-22055.
Honda Prelude 2,0i 16, árg. ’86, til sölu,
afmælistýpa, rafmagn í rúðum +
topplúgu, vökvastýri, álfelgur, leður-
sæti, svartur, ekinn 96 þ. km, verð 980
þúsund, skipti á ódýrari. Uþpl. í síma
91-657650. Einnig Nissan Sunny SRi
Coupe ’89, með öllu.
Scout II 76, skoðaður ’92, loftlæsingar
aftan og framan, 4:56 drif, shift kit í
sjálfskiptingu, 35" dekk. Traustur bíll,
skipti möguleg eða skuldabréf. Uppl.
í síma 91-652313 eða 91-652144.
Benz O 309, árg. ’77, til sölu, 6 cyl.,
25 farþega. Uppl. í síma 91-641313.
Chevrolet Monza SL/E ’86, svartur,
sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður ’92,
góður bíll. Verð 420 þús. Uppl. í síma
91-39053 eftir kl. 17.
Ford Econoline '88 F350 7,3 dísil, ek.
160 þ. Nýupptekin vél og allur nýyfir-
farinn, hentugur til skólaaksturs, tek-
ur 15 farþ. Góð greiðslukjör. S. 91-
688872.
M. Benz 608 D til sölu, tilvalinn til að
breyta í húsbíl. Upplýsingar á Bíla-
sölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið
velkomin.
Pajero jeppi ’83 til sölu á útsöluverði.
Uppl. í síma 91-624510, símsvari, eða
91-621334.
Ford F-250 XLT Lariat, árg. 1987, 4x4,
rafitiagn í rúðum, centrallæsingar, lit-
að gler, plasthús, cruise control, 33"
dekk, sjálfskiptur, læst drif, toppbíll.
Oll skipti möguleg. Bílasalan Blik, s.
91-686477.
Willys Wrangler, árg. ’90, til sölu, ekinn
17 þús. km, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 92-15143.
Toyota Celica 1600 GT, árg. ’87, hvít,
120 din hö., 5 gira, vökvastýri, einn
eigandi, reglulega yfirfarin og'smurð
(bækur fylgja), skipti ath. á dýrari.
Til sýnis hjá Nýju Bílahöllinni, sími.
91- 672277.
Chevrolet Malibu Classic station, árg.
1978, til sölu, aðeins tveir eigendur frá
upphafi, sérstakur bíll, skoðaður ’92.
Verð kr. 100.000 við staðgreiðslu.
Uppl. í síma 91-46494.
M. Benz 190E '84, til sölu, hvítur, ekinn
150 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur,
topplúga, dráttarkúla. Toppbíll. Ath.
skipti. Uppl. í síma 91-75883.
Scout Traveler, árg. 78, til sölu, ekinn
119 þúsund, 8 cyl., sjálfskiptur, upp-
hækkaður á boddíi, í góðu ástandi.
Verð 300-350 þúsund, skipti mögul.
Uppl. í síma 95-35071.
Ford Bronco ’85 til sölu, sjálfskiptur,
útvarp/segulband. Uppl. í síma
91-676772 og 91-687848.
Mazda T-3500, árg. 1987, til sölu, ekinn
91.000 km. Stöðvarleyfi/hlutabréf gæti
fylgt. .2.000.000 + vsk. Upplýsingar
síma 91-674767. V.Æ.S. hf.
Til sölu Toyota Crown Super Saloon
’85, vel með farinn, rafm. í rúðum,
centrallæsingar, topplúga, álfelgur,
ABS bremsur. Skipti ódýrara. S. 985-
34998.
Toyota Hilux EFi ’88 til sölu, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Fallegur og vel með far-
inn bíll, skipti a ðdýrari. Uppl. í síma
92-12144.
BMW 323i Alpina 78, nýlegt lakk,
svartur, „’85 vél“, 15" felgur, low pro-
file, spoiler kit, sóllúga, Recaro stólar.
Glæsilegt eintak. S. 91-72243.
Benz 307, árg. ’83, til sölu, ekinn 170
þús. km. Uppl. í síma 91-675233 e.kl. 18.
Subaru 1800 ’89 til sölu, með læstu
afturdrifi, rafmagn í rúðum, central-
læsingar, alhvítur, afinælisútgafa,
álfelgur, mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 91-656695.
Chrysler New Yorker 5th. Ave '83 til
sölu. Uppl. hjá Aðalbílasölunni
Miklatorgi, sími 91-17171 eða 91-42775
eftir kl. 18.