Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 21. SÉPTEMBER 19911 Fréttir Hino KY, árg. 1981, til sölu, ekinn 260.000 km. Er með gámafestingar, verð 650.000 + vsk. Upplýsingar í síma 91-674767. V.Æ.S. hf. Mazda 929 2000i ’85, ekinn 91 þús., rafmagn í öllu, topplúga, álfelgur, ^verð 680 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-45425 eftir kl. 18 laug- . ardag og sunnudag. Bronco II, árg. ’85, nýsprautaður, 31" dekk fylgja með, verðhugmynd 1 millj. staðgreitt. Uppl. í síma 91-671624. MMC Galant GLS, árg. '89, til sölu, ekinn 54 þús. km. Til greina koma skipti á ódýrari. Verð 1.020.000. Uppl. í síma 91-673454. Til sölu VW Transport, árg. '84, vatns- kældur, ekinn 85 þús. km, með upp- hækkuðu þaki og fortjaldi. Inréttaður: (eldavél, vaskur, wc, miðstöð, ísskáp- ur, fatakápar o.fl.). Verð kr. 990.000. Uppi. í síma 91-611711. Nissan Pathfinder árg, ’88, V6. sjálf- skiptur, Ameríkutýpa. Upplýsingar í síma 98-34408. Debetkortakerfi væntanlegt hér á landi: Þar með væri notkun ávísana úr sögunni - þægindi fyrir alla aðila, segir Magnús Finnsson Kreditkortakerfið hér á landi gengur út á það að korthafi tekur lán út á kortið sem hann borgar síðan til baka um hver mánaðamót. Víöa erlendis er notað svokallað debet- kortakerfi. Það virkar svipað og ávís- anahefti og notandinn getur aldrei tekið út meiri íjárhæðir en þær sem hann á inni á reikningi sínum. Það hefur lengi staðið til að taka upp debetkortakerfi hér á landi en af einhverjum sökum hefur það taf- ist. Blaðamaður leitaði til Magnúsar Finnssonar, forstjóra Kaupmanna- samtakanna, og spurði hann hvar þessi mál stæðu í dag. „Bankarnir eru allir að tæknivæð- ast og eru nú flestir orðnir beinlínu- tengdir sín á milli. Debetkortakerfiö getur nú komist í gagnið á grund- velli þess að beinlínutenging er fyrir hendi en það hefur tafist nokkuð. Viðskiptaráðherra leggur væntan- lega fram frumvarp á næstunni um kreditkortaviðskipti en í því eru ákvæði um að korthafa verði gert að greiöa þann kostnað sem hlýst af þess konar viðskiptum. Ef það væri gert þá held ég að það ryðji brautina fyrir debetkort. Þó að frumvarpið yrði ekki lagt fram myndu debetkortin samt sem áður koma á markað hérlendis. Það er að vísu mikið notað af ávísunum hér á landi sem er svipaður við- skiptamáti. Þeir sem nota ávísanir í dag geta ekkert lengur spilað með þær eða platað kerfið. Tæknivæðing- in er orðin það mikil. Þess vegna er greinilegt að það yrði á allan hátt þægilegra fyrir notandann að nota debetkort. Það er alltaf töluvert um það að svindlað sé með ávísunum en debetkortin koma í veg fyrir það. Viðskiptaráðherra hefur áður lagt fram þetta frumvarp en það dagaði uppi í nefnd. Það voru kortafyrirtæk- in, bankarnir og Verslunarráð ís- lands sem börðust hatrammlega á móti og munu væntanlega gera aft- ur. Þau vilja óbreytt ástand. Verslun- in sem slík studdi þetta frumvarp, bæði Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaupmannasamtökin,” sagði Magnús. -is Peugeot 505 GT, árg. '84, til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og læsingum, sóllúga. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-676309. Sportbill til sölu, Mitsubishi Starion turbo ’84, bíll í algjörum sérflokki, aðeins keyrður að sumarlagi og ein- göngu á malbiki. Bíllinn er í full- komnu ástandi og er nýlega endurryð- varinn. Kraftmikill og vandaður bíll. Leðurinnrétting. Uppl. í símum 96-26353 á daginn og 96-23824 á kvöld- in og um helgar. Ford Club Wagon 250 XL, árg. '88, til sölu, 7,3 dísil, 12 manna, ekinn 88 þúsund mílur, mjög góður vagn. Upp- lýsingar í síma 91-650797 og 985-34039. Til sölu þessi sérlega glæsilegi, dem- antssvarti BMW 318i, árgerð 1988, ekinn 47 þús. km, 115 din hestöfl, bein innspýting, sjálfskiptur, með vökva- stýri, útvarp, segulband, ný dekk á álsportfelgum og fl., skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-611654 eða 677446, vs. 91-604864. Glæsilegur Pajero, árg. ’87, ekinn 56 þús. km, verð 1650 þús., bensínbíll, skipti á ódýrari á ca 800 þús. Uppl. í síma 91-617512 og 91-673194. ■ Ymislegt BÍLPLAST Vnsnhomo 1 V. . S: 91 -68 82 33 Tökum aö okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. Stansið ávallt við gangstéttarbrún FERÐAR ■ Skemmtanir Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska prinsessa, söngkona og nektardans- mær vill skemmta í einkasamkv., fé- lagsheimilum og á karlakvöldum um allt fsland. Pantið í tíma í s. 91-42878. ■ Sport R-1518, Volvo GL '88, til sölu, ekinn aðeins 21 þús. km., sjálfskiptur, Pion- eer hljómtæki, aðeins sumarakstur, allur sem nýr, verð 1450 þús. Skipti hugsanleg. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 93-71148 og 71209. LandCruiser VX til sölu, 8 mánaða, ek- inn 15 þús. Uppl. í síma 91-31322. Bækistöðvar Miklalax hf. við Hraun í Fljótum. \ijnuuir flVCROSS \\DEILDEUKR. Æfing fimmtudagskvöldið 26. sept. kl. 20. Keppendur mæti fyrir kl. 19 á keppnisbrautina v/Krýsuvíkurveg. Æfmgagjald 2000 kr. Skráning á staðnum. „Kappakstur af götunum.” Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð frá 7.900-12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. /MrtmW XiUB bur\^ 4. og síðasta kvartmilukeppni sumars- ins til fslandsmeistara verður haldir í Kapelluhrauni 29. sept. nk. Skráning fer fram nk. fimmtudagskvöld í Fé- lagsh. Bíldshöfða 14, sími 91-674530 og í síma 91-628854 eða 91-13508. Kvartmíluklúbburinn - Pennzoilumb. ■0 ajftit Mta lamut Bjartara útlit hjá Miklalaxi - þrátt fyrir 77 milljóna króna tap 1990 öm Þórarmsson, DV, íljótum: Það kom fram á aöalfundi Miklalax hf. fyrir árið 1990, sem var haldinn fyrir 14. september, að tap á rekstrin- um á síðasta ári nam 77 milijónum króna. Þrátt fyrir það var eigið fé jákvætt í lok síðasta árs um tæpar 60 milljónir króna. Á fundinum kom fram að reksturinn hefur batnað mikið á þessu ári, framleiöslumagn hefur aukist og helstu kostnaðar- þættir lækkað. Nú eru mun betri horfur varðandi eldi á laxinum en áður. Mjög hagstæð veðrátta frá því í vor hefur gert hita- stig í Miklavatni meö því hæsta sem mælst hefur og því hefur vaxtarhraði laxins í sumar verið með besta móti. Vatn úr Miklavatni er notað í eldis- stöðinni á Hraunum og auk þess er megnið af seiðum Miklalax haft í kvium í vatninu frá vori til hausts og því ræður hitastig vatnsins miklu um vaxtarhraða fisksins. Þá verður í haust farið að nýta heitt vatn sem fékkst við borun á Lambanesi-Reykjum sl. vetur. Búið er að leggja vatnsleiðslu að eldis- tönkunum við Hraun og verður unn- ið við að tengja heita vatnið á næst- unni. Með því að nota svokallaða varmaskipta standa vonir til að hægt verði að hafa nægilegan hita í eldis- tönkunum þannig að laxinn haldi eðlilegum vaxtárhraða yfir veturinn. Á fundinum ríkti talsverð bjartsýni og telja menn að nú hafi verið sköpuð skilyrði til að framleiða það magn af laxi sem uppbygging fyrirtækisins miðaðist við á sínum tíma. Á fundinum var stjorn Miklalax endurkjörin. Hana skipa Benedikt Guðmundsson, Akureyri, Hannes Baldvinsson, Siglufirði, Alfreð Hall- grímsson, Heiðar Albertsson og Kristinn Hermannsson, Fljótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.