Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 19 DV Bridge Úthlutun Evrópustiga fyrir íslandsmót Á fundi Meistarastigánefndar Bridgesambands íslands fyrir skömmu var tekin fyrir úthlutun Evrópustiga fyrir íslandsmót hér- lendis. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópusambandinu í bridge miöast fjöldi stiga hvers lands viö árangur á mótum Evrópusambandsins og að auki viö fjölda skráöra spilara í bridgesambandi hvers lands. Stigagjöfin verður afturvirk til og með keppnistímabilinu 1988-89. Miö- að við reiknireglur Evrópusam- bandsins úthlutast 400 stig á hvert keppnistímabil árin 1988-89, 1989-90 og 1990-91. Á Evrópumótinu í ár náð- ist góður árangur, fjórða sæti af 27 þjóðum og sá árangur hækkar veitt- an stigaijölda upp í 450 stig fyrir keppnistímabihð 1991-92. Með skráningu Evrópustiga ávinnst margt. íslenskir spilarar fá einhvern samanburð á styrkleika sínum gagnvart spilurum af öðru þjóðemi í Evrópu. Auk þess segir stigaijöldin heilmikið um innbyrðis styrk spilara hér innanlands. Meist- arastiganefnd var ásátt um að skipt- ing Evrópustiga yrði með þessum hætti; 1988-1991: Islandsmót í sveitakeppni opinn flokkur: 152 (38%) 1. sæti 76 (50%) - 13 stig á spilara 2. sæti 46 (30%) - 8 stig á spilara 3. sæti 30 (20%) - 5 stig á spilara Bikarkeppni BSÍ: 80 (20%) 1. sæti 54 (67%) 9 stig á spilara 2. sæti 26 (33%) 4 stig á spilara Islandsmót i tvimenningi, opinn flokkur: 80 (20%) 1. sæti 26 (33%) 13 stig á spilara 2. sæti 18 (22%) 9 stig á spilara 3. sæti 14 (18%) 7 stig á spilara 4. sæti 10 (10%) 5 stig á spilara 5. sæti 7 (9%) 4 stig á spilara 6. sæti 4 (5%) 2 stig á spilara íslandsmót í parakeppni: 32 (8%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 10 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi kvenna- flokkur: 28 (7%) 1. sæti 14 (50%) 7 stig á spilara 2. sæti 8 (30%) 4 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara Islandsmót í tvímenningi yngri spil- arar: 28 (7%) 1. sæti 14 850%) 7 stig á spilara 2. sæti 8 (30%) 4 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara Fyrir það tímabil sem er að ganga í garð (1991-92 eru gefin 450 Evrópu- stig). Þau skiptast þannig; íslandsmót í sveitakeppni opinn flokkur: 171 (38%) 1. sæti 86 (50%) 14 stig á spilara 2. sæti 51 (30%) 9 stig á spilara 3. sæti 34 (20%) 6 stig á spilara Bikarkeppni Bridgesambands ís- lands: 90 (20%) 1. sæti 60 (67%) 10 stig á spilara 2. sæti 30 (33%) 5 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi, opinn flokkur: 90 (20%) 1. sæti 30 (33%) 15 stig á spilara 2. sæti 20 (22%) 10 stig á spilara 3. sæti 16 (18%) 8 stig á spilara . 4. sæti 12 (13%) 6 stig á spilara 5. sæti 8 (9%) 4 stig á spilara 6. sæti 5 (5%) 2 stig á spilara íslandsmót i parakeppni: 36 (8%) 1. sæti 18 (50%) 9 stig á spilara 2. sæti 11 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 7 (20%) 4 stig á spilara Islandsmót i tvímenningi kvenna- flokkur: 32 (7%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 9 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi, yngri spil- arar: 32 (7%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 9 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara -ÍS Spilað verðum um silfurstig en keppnisgjald í mótið verður 2.000 krónur á spilara. í tengslum við mótiö býður Ferðaskrifstofa Akur- eyrar þátttakendum flugfar frá Reykjavík til Akureyrar (og til baka, skattur innifalinn) og gistingu á Hót- el Noröurlandi (án morgunverðar) á kr. 12.600. Þátttöku skal tilkynna á Ferðaskrifstofu Akureyrar, sími 96-25000, í síðasta lagi þriðjudaginn 24. september. -ÍS Stórmót Bridgefélags Akureyrar og Flugleiða Stórmót Flugleiða og Bridgefélags Akureyrar verður haldið dagana 27.-28. september næstkomandi og verður spilað í Hamri, félagsheimili Þórs. Spilaður verður barómeter, um það bil 120 spil í þremur lotum. Mót- ið hefst kl. 20.00 föstudaginn 27. sept- ember og mótslok eru áætluð kl. 19.00 laugardaginn 28. september. Glæsileg peningaverðlaun eru í boði fyrir þtjú efstu sætin en einnig verðin- keppt um tvenn aukaverð- laun í annarri og þriðju lotu. Þannig er engin ástæða fyrir keppendur að leggja árar í bát þótt illa gangi fram- an af. Verðlaunin skiptast þannig: 1. sæti kr. 100.000. 2. sæti kr. 70.000. 3. sæti kr. 50.000. Aukaverðlaun, bestur árangur í síð- ustu 20 spilunum í annarri lotu: flugfar fyrir tvo á innanlandsflug- leiðum Flugleiða. Bestur árangur í síðustu 20 spilum þriðju lotu, flugfar fyrir tvo á innanlandsflugleiðum Flugleiða. Bridgefélag Skagflrðinga Þriðjudaginn 24. september hefst hausttvímenningur Bridgefélags Skagfirðinga, en hann stendur yfir í 4 kvöld. Skráning í þessa keppni er hjá Ólafi Lárussyni í síma 16538. All- ir spilarar velkomnir. ÁRGERÐ 1992 KOMIN CU> PIONEER The Art of Entertainment hljómtækjasamstæður Útvarp, 24 stöðva minni, sjálfleitari, 3ja geisla CD spil- ari, 45W hátalarar og full- komið, tvöfalt kassettutæki (auto reverse), fjarstýring. P-500 Litla stóra stæðan frá Verðkr. 58.482 stgr. S-111 Sú allra vinsælasta 100W Pioneer hátalarar, 3 way, 100W magnari (2x50), tvöfalt auto re- verse kassettutæki og geislaspilari með 32 þrepa forvali, hálfsjálfvirkur plötuspilari, útvarp, 24 stöðva minni, equalizer, surround útgangur. Verðkr, 75.501 stgr. HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU 103 101 REYKJAVÍK • SÍMI25999 3 ára ábyrgð Opið laugardaga kl. 10-14 Við erum með forrit til að halda utan um markaðsetninguna, bókhaldið, lagerinn og margt fleira. Þá Jærö Jarritin ag hefur SO flagu til aö sannjærast um ágæti þeirra. AN SKULDBINDINGAR <%KORN Ármúla 38, Sími 91 -689826, Opið 9-12 og 13-16. MINNINGARKORT Sími: 694100 RAFSUDUVELASYNING Við kynnum DIAMIG rafsuðu- og plasmaskurðarvélar á islandi um næstu helgi I verslun okkar í Skeifunni 11 d. Á laugardag verður opið frá 10-17 og sunnudag 13-17. Takið efti.r. Þessar vélar eru á sérstaklega góðu verði: DIAMIG 185X, einsfasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 200, þriggja fasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 250, þriggja fasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 315, þriggjafasa mig-suðuvél kr. DIAMIG STARFIRE60plasmaskurðarvél kr. DIAMIG STARFIRE120 plasmaskurðarvél kr. 75.362 m/vsk. 75.651,-m/vsk. 87.307,- m/vsk. 108.625,- m/vsk. 141.847,-m/vsk. 269.343,-m/vsk Við viljum vekja sérstaka athygli á handstýrðri plasma kóperingarvél sem fulltrúi DIAMIG-verksmiðjanna mun sýna á staðnum og svara spurningum. VERIÐ VELKOMIN OG REYNIÐ NÝJU DIAMIG VÉLARNAR ÍSELCO SF., SKEIFUNNI 11D - SÍMI 91-686466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.