Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Síða 19
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991. 19 DV Bridge Úthlutun Evrópustiga fyrir íslandsmót Á fundi Meistarastigánefndar Bridgesambands íslands fyrir skömmu var tekin fyrir úthlutun Evrópustiga fyrir íslandsmót hér- lendis. Samkvæmt upplýsingum frá Evrópusambandinu í bridge miöast fjöldi stiga hvers lands viö árangur á mótum Evrópusambandsins og að auki viö fjölda skráöra spilara í bridgesambandi hvers lands. Stigagjöfin verður afturvirk til og með keppnistímabilinu 1988-89. Miö- að við reiknireglur Evrópusam- bandsins úthlutast 400 stig á hvert keppnistímabil árin 1988-89, 1989-90 og 1990-91. Á Evrópumótinu í ár náð- ist góður árangur, fjórða sæti af 27 þjóðum og sá árangur hækkar veitt- an stigaijölda upp í 450 stig fyrir keppnistímabihð 1991-92. Með skráningu Evrópustiga ávinnst margt. íslenskir spilarar fá einhvern samanburð á styrkleika sínum gagnvart spilurum af öðru þjóðemi í Evrópu. Auk þess segir stigaijöldin heilmikið um innbyrðis styrk spilara hér innanlands. Meist- arastiganefnd var ásátt um að skipt- ing Evrópustiga yrði með þessum hætti; 1988-1991: Islandsmót í sveitakeppni opinn flokkur: 152 (38%) 1. sæti 76 (50%) - 13 stig á spilara 2. sæti 46 (30%) - 8 stig á spilara 3. sæti 30 (20%) - 5 stig á spilara Bikarkeppni BSÍ: 80 (20%) 1. sæti 54 (67%) 9 stig á spilara 2. sæti 26 (33%) 4 stig á spilara Islandsmót i tvimenningi, opinn flokkur: 80 (20%) 1. sæti 26 (33%) 13 stig á spilara 2. sæti 18 (22%) 9 stig á spilara 3. sæti 14 (18%) 7 stig á spilara 4. sæti 10 (10%) 5 stig á spilara 5. sæti 7 (9%) 4 stig á spilara 6. sæti 4 (5%) 2 stig á spilara íslandsmót í parakeppni: 32 (8%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 10 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi kvenna- flokkur: 28 (7%) 1. sæti 14 (50%) 7 stig á spilara 2. sæti 8 (30%) 4 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara Islandsmót í tvímenningi yngri spil- arar: 28 (7%) 1. sæti 14 850%) 7 stig á spilara 2. sæti 8 (30%) 4 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara Fyrir það tímabil sem er að ganga í garð (1991-92 eru gefin 450 Evrópu- stig). Þau skiptast þannig; íslandsmót í sveitakeppni opinn flokkur: 171 (38%) 1. sæti 86 (50%) 14 stig á spilara 2. sæti 51 (30%) 9 stig á spilara 3. sæti 34 (20%) 6 stig á spilara Bikarkeppni Bridgesambands ís- lands: 90 (20%) 1. sæti 60 (67%) 10 stig á spilara 2. sæti 30 (33%) 5 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi, opinn flokkur: 90 (20%) 1. sæti 30 (33%) 15 stig á spilara 2. sæti 20 (22%) 10 stig á spilara 3. sæti 16 (18%) 8 stig á spilara . 4. sæti 12 (13%) 6 stig á spilara 5. sæti 8 (9%) 4 stig á spilara 6. sæti 5 (5%) 2 stig á spilara íslandsmót i parakeppni: 36 (8%) 1. sæti 18 (50%) 9 stig á spilara 2. sæti 11 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 7 (20%) 4 stig á spilara Islandsmót i tvímenningi kvenna- flokkur: 32 (7%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 9 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara íslandsmót í tvímenningi, yngri spil- arar: 32 (7%) 1. sæti 16 (50%) 8 stig á spilara 2. sæti 9 (30%) 5 stig á spilara 3. sæti 6 (20%) 3 stig á spilara -ÍS Spilað verðum um silfurstig en keppnisgjald í mótið verður 2.000 krónur á spilara. í tengslum við mótiö býður Ferðaskrifstofa Akur- eyrar þátttakendum flugfar frá Reykjavík til Akureyrar (og til baka, skattur innifalinn) og gistingu á Hót- el Noröurlandi (án morgunverðar) á kr. 12.600. Þátttöku skal tilkynna á Ferðaskrifstofu Akureyrar, sími 96-25000, í síðasta lagi þriðjudaginn 24. september. -ÍS Stórmót Bridgefélags Akureyrar og Flugleiða Stórmót Flugleiða og Bridgefélags Akureyrar verður haldið dagana 27.-28. september næstkomandi og verður spilað í Hamri, félagsheimili Þórs. Spilaður verður barómeter, um það bil 120 spil í þremur lotum. Mót- ið hefst kl. 20.00 föstudaginn 27. sept- ember og mótslok eru áætluð kl. 19.00 laugardaginn 28. september. Glæsileg peningaverðlaun eru í boði fyrir þtjú efstu sætin en einnig verðin- keppt um tvenn aukaverð- laun í annarri og þriðju lotu. Þannig er engin ástæða fyrir keppendur að leggja árar í bát þótt illa gangi fram- an af. Verðlaunin skiptast þannig: 1. sæti kr. 100.000. 2. sæti kr. 70.000. 3. sæti kr. 50.000. Aukaverðlaun, bestur árangur í síð- ustu 20 spilunum í annarri lotu: flugfar fyrir tvo á innanlandsflug- leiðum Flugleiða. Bestur árangur í síðustu 20 spilum þriðju lotu, flugfar fyrir tvo á innanlandsflugleiðum Flugleiða. Bridgefélag Skagflrðinga Þriðjudaginn 24. september hefst hausttvímenningur Bridgefélags Skagfirðinga, en hann stendur yfir í 4 kvöld. Skráning í þessa keppni er hjá Ólafi Lárussyni í síma 16538. All- ir spilarar velkomnir. ÁRGERÐ 1992 KOMIN CU> PIONEER The Art of Entertainment hljómtækjasamstæður Útvarp, 24 stöðva minni, sjálfleitari, 3ja geisla CD spil- ari, 45W hátalarar og full- komið, tvöfalt kassettutæki (auto reverse), fjarstýring. P-500 Litla stóra stæðan frá Verðkr. 58.482 stgr. S-111 Sú allra vinsælasta 100W Pioneer hátalarar, 3 way, 100W magnari (2x50), tvöfalt auto re- verse kassettutæki og geislaspilari með 32 þrepa forvali, hálfsjálfvirkur plötuspilari, útvarp, 24 stöðva minni, equalizer, surround útgangur. Verðkr, 75.501 stgr. HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU 103 101 REYKJAVÍK • SÍMI25999 3 ára ábyrgð Opið laugardaga kl. 10-14 Við erum með forrit til að halda utan um markaðsetninguna, bókhaldið, lagerinn og margt fleira. Þá Jærö Jarritin ag hefur SO flagu til aö sannjærast um ágæti þeirra. AN SKULDBINDINGAR <%KORN Ármúla 38, Sími 91 -689826, Opið 9-12 og 13-16. MINNINGARKORT Sími: 694100 RAFSUDUVELASYNING Við kynnum DIAMIG rafsuðu- og plasmaskurðarvélar á islandi um næstu helgi I verslun okkar í Skeifunni 11 d. Á laugardag verður opið frá 10-17 og sunnudag 13-17. Takið efti.r. Þessar vélar eru á sérstaklega góðu verði: DIAMIG 185X, einsfasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 200, þriggja fasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 250, þriggja fasa mig-suðuvél kr. DIAMIG 315, þriggjafasa mig-suðuvél kr. DIAMIG STARFIRE60plasmaskurðarvél kr. DIAMIG STARFIRE120 plasmaskurðarvél kr. 75.362 m/vsk. 75.651,-m/vsk. 87.307,- m/vsk. 108.625,- m/vsk. 141.847,-m/vsk. 269.343,-m/vsk Við viljum vekja sérstaka athygli á handstýrðri plasma kóperingarvél sem fulltrúi DIAMIG-verksmiðjanna mun sýna á staðnum og svara spurningum. VERIÐ VELKOMIN OG REYNIÐ NÝJU DIAMIG VÉLARNAR ÍSELCO SF., SKEIFUNNI 11D - SÍMI 91-686466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.