Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Blaðsíða 27
BRÚÐAR • •• r* gjofin DV gefur Valdisi og Gunngeiri 250.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíð- arheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. ■ Húsgögn Enn bætist við innbú Valdísar og Gunngeirs, nú var það borð og stand- lampi. Borðið er tæplega ársgamalt, með glerplötu og krómfótum og mjög hag- kvæmt að því leyti að það er hægt að nota það bæði sem sófaborð og borð- stofuborð. Þau fengu borðið á 13.000 en nýtt kostar 17.900 kr. Standlampinn er rúmlega ársgamall, svartur, tvífættur með glerplötu. Nýr kostar um 25.000 kr. en þau fengu hann á 12:000 kr. Samtals kostaði þetta 25.000 kr. ■ Óskast keypt Þau vilja eignast: hornsófa »g stóla, sófnborð-, sjónvarp, myndbandatækr, eldhúsborð og eldhússtóla, örbylgjuofn, ryksugu, isskáp, eldavél, þvottavél, þurrkara o.fl. Ef þú átt eitthvað af hlutunum á óska- listanum hér að ofan hringdu þá endi- lega í síma 27022 og auglýstu hlutinn til sölu. Nú er tími til að selja! Smáauglvsingar Þverholti 11 iot Rvík Síml 91-27022 Fax 91-27079 Græni síminn 99-6272 Opið: Virfca daga frá kl. 9-22 Laugardaga frá kl. 9-14 Sunnudaga frá kl. 18-22 160.000 - 25.000 þau eiga eftir. Hvað kaupa þau næst? ESS EMM /DV auglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.