Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1991, Qupperneq 27
BRÚÐAR • •• r* gjofin DV gefur Valdisi og Gunngeiri 250.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíð- arheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. ■ Húsgögn Enn bætist við innbú Valdísar og Gunngeirs, nú var það borð og stand- lampi. Borðið er tæplega ársgamalt, með glerplötu og krómfótum og mjög hag- kvæmt að því leyti að það er hægt að nota það bæði sem sófaborð og borð- stofuborð. Þau fengu borðið á 13.000 en nýtt kostar 17.900 kr. Standlampinn er rúmlega ársgamall, svartur, tvífættur með glerplötu. Nýr kostar um 25.000 kr. en þau fengu hann á 12:000 kr. Samtals kostaði þetta 25.000 kr. ■ Óskast keypt Þau vilja eignast: hornsófa »g stóla, sófnborð-, sjónvarp, myndbandatækr, eldhúsborð og eldhússtóla, örbylgjuofn, ryksugu, isskáp, eldavél, þvottavél, þurrkara o.fl. Ef þú átt eitthvað af hlutunum á óska- listanum hér að ofan hringdu þá endi- lega í síma 27022 og auglýstu hlutinn til sölu. Nú er tími til að selja! Smáauglvsingar Þverholti 11 iot Rvík Síml 91-27022 Fax 91-27079 Græni síminn 99-6272 Opið: Virfca daga frá kl. 9-22 Laugardaga frá kl. 9-14 Sunnudaga frá kl. 18-22 160.000 - 25.000 þau eiga eftir. Hvað kaupa þau næst? ESS EMM /DV auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.