Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hestamermska Aöalfundur hestamannafélagsins Sörla verður haldinn þriðjudaginn 15. okt- óber nk. í fundarsal íþróttahússins við Strandgötu. Fundurinn hefst stund- víslega klukkan 20.30. Væntum þess að sem flestir sjái sér fært að mæta. Stjóm Sörla. Fersk-Gras hvert á land sem er skv. leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur, kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp- skera til afgreiðslu strax, 1990 upp- skera með 50% afslætti. S. 91-681680 og 98-78163. Geymið auglýsinguna. Kæru félagar. Hreinsunar- og vinnu- dagur verður sunnudaginn 13. októb- er kl. 13. Væntum þess að sjá sem flesta, verkfæri og málning verða á staðnum. Hittumst hress, kaffi á könnunni. Stjóm Fáks. Til sölu hestfolald undan Leisti 960. V. 80 þ. Hestfolald undan Stjama 1057. V. 80 þ. Merfolald undan Fáfni 897. V. 85 þ. Merfolald undan Röðli 1056. V. 60 þ. Merfolald undan Zakaríasi frá Sigríðarstöðum. V. 60 þ. S. 91-667060. Gustur. Óska eftir hesthúsplássi fyrir einn hest í Gusti í vetur. Hirðing og/eða þjálfun koma til greina sem hluti greiðslu. Góð umgengni. Uppl. í síma 91-40502. Svanhildur. Faxaból. Til sölu í Faxabóli góð pláss á góðum stað, 2 og 3 hesta stíur, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 93-56757. Hesthus á Gustssvæöi til sölu (tvær einingar, ca 20 hesta). Einnig til sölu góður reiðhestur. Uppl. í síma 9141408 og/eða 985-28030 eftir kl. 18. Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Foiar og hryssur á tamningaraldri til sölu, einnig tamin hross, vel ættuð. Uppl. í síma 98-78600 eða 98-78133. Folöld og trippi, einnig á tamningar- aldri, til sölu. Upplýsingar í síma 95-22619 eftir kl. 19. Hestakerrur. 2 hesta kerrur fyrirliggj- andi. Mjög léttar. Gott verð. Uppl. í síma 91-642195. Trippi til sölu. Nokkur trippi, 1 og 2 vetra, til sölu. Upplýsingar í símum 91-681793 og 985-27551. Vantar ykkur ódýrt og mjög gott hey fyrir veturinn? Upplýsingar í síma 91-50049 eftir kl. 16. Hestamenn. Gott og ódýrt hestahey til sölu. Uppl. í síma 98-65581 og 98-65518. Vel meö farinn og litið notaöur þýskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 91-72314. ■ Hjól Sumarið er ekki búið enn. Til sölu Suzuki Dakar 600 Q, árg. ’88, gott hjól, jafnvel koma til greina skipti á ód. bíl. V. 370 þ. Uppl. á Aðalbílasölunni í s. 15014/17171. Kvölds. 667449. Honda VF 1100S-V65-Sabre ’84 til sölu, keyrt 16.000 mílur, hjól í sérflokki, eins og nýtt, skÍDti möguleg á bíl. Uppl. í símum 95-36698 og 95-35966. Til sölu motocrosshjól, Kawasaki KX 250 ’89, topphjól verð 340 þ., einnig Honda VFR 750 ’87, ekið 39 þ. Verð 490 þ. Mjög gott hjól. Sími 670779. Honda Goldwing '84 til sölu, ekið 47 þús., skipti á bíl athugandi. Uppl. í síma 96-21213. Sem nýtt Kawasaki 250 fjórhjól, árg. ’87, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 613094 á kvöldin. Suzuki RM 125 til söiu, árg. ’82, þarfn- ast smálagfæringar. Upplýsingar í síma 91-43892. Suzuki RM 370, árg. '78, til sölu og Honda MB, árg. ’84. Úppl. í síma 92-37682 allan daginn. Honda CR 500 '88 til sölu, gott hjól í toppstandi. Uppl. í síma 98-11917. ■ Flug Til sölu flugvélar á frábæru verði, C- 150, C-152, C-172, C-182. Einnig hlutir í C-172 og PA-28. Greiðslukjör við allra hæfi. Uppl. í síma 91-28122. Cessna 150.H tll sölu, í mjög góðu ásig- komulagi og á góðu verði. Upplýsing- ar í síma 9246556. „Veggur í dósJJ Nýja línan - frábært - einfalt Fibrite er efni á veggi og loft innan- húss. Fibrite kemur i staðinn fyrir t.d. málningu, hraun. finpússningu, vegg- fóður. striga og margt fleira. Fibritör- erna veita ráðleggingar og gera verðtil- boð bér að kostnaðarlausu. Sími: 985-35107) 45107 - 675980 MnnPQTV / Eg Þykist vita að þú 1 T [ hafir heyrt af nýja BLAISE leiknum okkar, Celeste?. by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Það furðulegasta við þessar A sögur hans er að hann skuli < geta staulast heim til J að segja þærl Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.