Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. 57 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. október Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta verður góður dagur fyrir þá listrænu. Þar blandast starfið ánægjunni, séstaklega hjá tónlistarmönnum og myndlistarmönn- um. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ákveðin óvissa í kringum þig en það breytist innan tíðar. Þú verður að sýna þolinmæði og gæta þess að láta ekki blekkja þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það má vænta ákveðinna breytinga á lífi þínu. Þótt þú sjáir það ekki fyrir nú verða þær þér til góðs. Þú leysir deilumál með skjót- um hætti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Geymdu hugmyndir þínar með sjálfum þér og láttu aðra ekki , j vita af þeim. Láttu ekki veiða þær upp úr þér. Happatölur eru 10, 18 og 28. Spáin gildir fyrir mánudaginn 14. október Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur frjótt ímyndarafl og ert fullur af frábærum hugmyndum. Ákafi þinn dregur aðra með þér. Varastu bara að vera óþolinmóð- ur. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú gætir staðið andspænis áskorun varöandi málefhi sem þú þekkir ekki nægilega vel. Einhver fagnaður er fyrirsjáanlegur á næstunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver hagnaður kemur í þinn hlut Þú átt erfitt með að ein- beita þér og tekur áhættu á mistökum ef þú gáir ekki nægilega vel að þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að bregðast skjótt við óvæntum aðstæðum ef þú ætlar aö nýta þér tækifæri sem þér bjóðast. Frestaöu hefðbundnum málum fýrir eitthvað mikilvægara. Happatölur eru 6, 20 og 26. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Andrúmsloftið í kringum þig er gott og vilji til framkvæmda. Sinntu þeim ekki sem standa í vegi fyrir þér svo þú hafir tíma tii að þróa nýjar hugmyndir. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Hagnýttu þér breytingar sem hafa orðiö til þess að bæta ákveðið samband og leysa gömul vandamál. Þér verður mikið ágengt í þessum efnum næstu vikurnar. Nautið (20. apríl-20. mai): Nú er rétti timinn ti! þess að skapa ný sambönd, hvort sem það eru persónuleg sambönd eða viðskiptasambönd. Takist það vel eru líkur á því að þau standi lengi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ástandið er gott heima fyrir en ekki gengur alveg eins vel á öðr- um vígstöðvum. Settu ekki öll eggin í sömu körfúna og vertu við- búinn vonbrigðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft aö grípa hl ýmissa ráða til þess að halda hlutunum gang- andi. í stöðunni er eina ráðleggingin sú að gera eins vel og þú getur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að reiða þig á eigið innsæi til þess að grípa þau tæki- færi sem gefast. Þú veist ekki alveg hvað fólk í kringum þig hefur í huga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð góðum árangri í samningaviðræðum. Þær viðræður gætu haft góðan hagnað í fór með sér. Hlutimir ganga vel og happatölur eru 8,15 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma. Góður árangur snemma dags kemur sér vel þegar aðstæður verða verri síðdegis. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Stundvisi er mjög mikilvægt atriði því þú gætir tapað á því að vera of seinn. Gættu þess að fá skýr svör við spumingum þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Við breyttar aðstæður gætir þú þurft að bréyta ákvörðun sem þú tókst nýlega. Erfiðleikar þínir líða hjá og þú getur tekið gleði þína og haldiö áfram þar sem frá var horfið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Haltu ótrauöur áfram og gerðu þær breytingar sem þú þarft. Þér líður vel á nýjum stöðum innan um ný andlit. Happatölur em 3, 22 og 33. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðið vandamái ætti að leysast fljótlega. í fjármálunum skaltu ekki byggja á fólskum forsendum. Áhætta sem þú tókst er ekki eins aröbær og þú vonaðir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt það til að gera meira fyrir aðra en nauðsynlegt er. Gleymdu ekki áhugamálum eigin fjölskyldu. Taktu ekki meira að þér en þú ræður við með góðu móti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú laðar fólk til þín því persónutöfrar þínir era mjög sterkir í augnablikinu. Forðastu að lenda á milli fólks í deilumáli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér líður best í eigin félagsskap og ætti því að reyna að halda þig út af fyrir þig. Taktu kvöldið rólega í velvöldum félagsskap. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þær ákvarðanir sem þú tekur núna gætu haft áhrif til langs tíma. Notaðu persónutö&a þína til að töfra einhvem upp úr skónum. Taktu ákvarðanir í fjármálunum. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvHið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. til 17. október, að báöum dögum meðtöldum, veröur í Lyíjabúð- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta T~ T~ !> n 7 1 * 10 77“ i/ 1 /á- 73^ W~ )7 J k 15 w 13 j fr Lárétt: 1 fingur, 6 voði, 7 væla, 8 af- henti, 10 spil, 12 bugt, 14 vaðir, 16 skóU, 17 guð, 18 rak, 19 hugboð, 21 lykt, 23 for- ræði, 24 dýrka. Lóðrétt: 1 snyrtilcg, 2 varðandi, 3 fugl, 4 seinkun, 5 vond, 6 helgidómur, 9 bola, 11 hafþök, 13 hörð, 14 grömu, 15 vagn, 20 komast, 22 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leifar, 8 öln, 9 ekil, 10 fhyk, 11 sá, 12 mans, 14 uss, 15 ár, 16 ekra, 18 lík,. 20 jötu, 22 æstar, 23 ar. Lóðrétt: 1 lögmál, 2 elfar, 3 inn, 4 feyskja, 5 akkur, 6 riss, 7 blástur, 13 nekt, 17 ata, 19 ís, 21 ör. ©KFS/Distr. BULLS Vertu ekkert að standa upp, Lalli... mig langar að gleyma þér eins og þú ert._____________________________ Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíird Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13^19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sirnnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókásafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafhið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opiö aUa daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópá- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. SímabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 12. október. Bryansk á valdi Þjóöv’erja. Báðir aðilar senda aukið varalið til vígvallanna. Borið til baka að rússneska stjórnin sé að flytja frá Moskvu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.