Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1991, Page 50
62 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991. Laugardagur 12. október SJÓNVARPIÐ 15.00 iþróttaþátturinn. 15.00 Enska knattspyrnan - markasyrpa. 16.00 Evrópumótin í knatt- spyrnu. Svipmyndir frá leikjum KR og Tórínó. og Fram og Panat- hinaikos. 17.00 Ryderkeppnin í golfi. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (52) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýöandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinlr hans (25) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 19.30 Úr riki náttúrunnar. Fellum bjór og friðum tré. (Wildlife on One - Eat a Beaver and Save a Tree). Bresk náttúrulífsmynd um Evr- ópubjórinn i Noregi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Kvikmyndahátiðin. 20.45 Manstu gamla daga. Fyrsti þáttur: Rokkararnir. Fyrsti þáttur í röð sem sýnd verður í vetur um sögu íslenskrar dægurtónlistar. Á . meðal þeirra sem koma fram eru Stefán Jónsson, Berti Möller, GarðarGuðmundsson, Þorsteinn Eggertsson, Guðbergur Auðuns- son og Siggi Johnnie. Umsjónar- 7 menn eru þeir Jónatan Garðars- son og Helgi Pétursson sem jafn- framt er kynnir. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.30 Fyrirmyndarfaðir (1). (The Cosby Show). Hér hefur göngu sína ný syrpa um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. 21.55 Lýsihóll (Lantern Hill). Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist á kreppuárunum og segir frá ungri stúlku sem neyðist til að flytja til föður síns þegar móð- ir hennar veikist. Hún tekur sér fyrir hendur að sameina foreldra sína á ný. Leikstjóri Kevin Sulli- * • van. Aðalhlutverk Sam Waters- ton, Colleen Dewhurst, Mairon Bennett og Zoé Caldwell. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Sandino (Sandino). Fjölþjóðleg mynd frá 1990 um feril Augustos Sandino, leiðtoga sandinista í Nikaragva. Leikstjóri Miguel Litt- in. Aðalhlutverk Kris Kristoffer- son, Joaquim de Almeida, Dean Stockwell og Angela Molina. Þýðandi Örnólfur Árnason. 2.05 Útvarpsfréttir i dagskráriok. 9.00 Með afa Hann afi er í ákaflega góðu skapi í dag. Hann mun 15% segja ykkur skemmtilegar sögur og sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjc^rn upp- töku: María Maríusdóttir. 10.30 Á skotskónum (Kickers). Teiknimynd um stráka sem vita ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta. 10.55 Af hverju er himinninn blár? (I Want to Know). Fræðandi þáttur fyrir börn og unglinga. 11.00 Fimm og furðudýrlð (Five Chil- dren and It). Framhaldsþáttur fyr- ir börn og unglinga. Fimmti þátt- ur af sex. 11.25 Á ferð meö New Kids on the Block. Teiknimynd þar sem tón- listin ræður ríkjum. 12.00 Á framandi slóðum (Redisco- very of the World). Framandi staöir í veröldinni heimsóttir. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum mið- vikudegi. 12.55 Annar kafli (Chapter Two). Þessi mynd er byggð á leikriti Neils Simon og segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg til- búinn að lenda í öðru ástarsam- bandi. Aðalhlutverk: James Ca- an, Marsha Mason og Joseph Bologna. Leikstjóri: Robert Moor. 1980. 15.00 Þrjú-bíó. Lísa í Undralandi (Alicés Adventures in Wonder- land). Lísa er úti í garði þegar hún sér hvita kanínu á harða- hlaupum. Hún stekkur á fætur og hleypur á eftir kanínunni sem fer ofan í holu. Það skiptir engum togum, Lísa fer á eftir kanínunni ofan í holuna. Hún hrapar lengi, Ý ,en9i en lendir að endingu mjúk- lega í hrúgu af laufblöðum.. .og þá hefjast ævintýri Lísu í Undra- landi. 16.30 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem fólagsmenn i Sportkaf- arafélagi Islands eru heimsóttir og farið með þeim í leiðangur um undirdjúpin. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Skemmtilegur og hress tónlistarþáttur þar sem öll nýjustu myndböndin eru kynnt ) . c jog$innig#klkt ikvikmyndahúsT in. Umsjón: Olöf Marín Ulfars- dóttir og Sigurður Ragnarsson. 18.30 Ðílasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. Lokaumferð Heimsbikarmóts Flugleiða í skák. 21.00 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Bandarískurgamanþátt- ur. 21.50 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. Úrslitin ráðast nú í skákmóti Flug- leiða. Hver verður sigurvegari? 22.05 Leyfið afturkallaö (Licence to Kill). Fáar myndir njóta eins mik- illa vinsælda og James Bond myndirnar. Aðalhlutverk: Timot- hy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi og Talisa Soto. 1989. Bönn- uð börnum. 0.15 Launmál (Secret Ceremony). Fjöldi þekktra leikara kemur fram í myndinni og þykir leikur Miu Farrow og Elizabeth Taylor frá- bær. Aðalhlutverk: Elizabeth Ta- ylor, Mia Farrow, Robert Mitc- hum og Pamela Brown. Leik- stjóri: Joseph Losey. 1968. Bönnuð börnum. 1.55 Talnabandsmorðinginn (The Rosary Murders). Myndin greinir frá kaþólskum presti sem reynir að finna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talna- band. Myndin er hlaðin spennu. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Belinda Bauer, Charles Durning og Jesef Sommer. Stranglega bönnuð börnum. 3.35 Hasar í háloftunum (Steal the Sky). Bandarískur njósnari er ráð- inn til þess að fá íraskan flug- mann til að svíkjast undan merkj- um og fljúga MIG orrustuþotu til ísrael. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway og Ben Cross. Leik- stjóri: John Hancock. 1988. Bönnuð börnum. Lokasýning. 5.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Harald- ur M. Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Um- • sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþlng. Kór Kvenndeildar Slysavarnafélags Islands í Reykjavik, Söngflokkurinn Lítið eitt, Karlakór Keflavíkur, Ölafur Þórðarson og Þrjú á palli leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. ''etrarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurtregnlr. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. - Pianósónata númer 2 i b-moll ópus 35 eftir Fréderick Chopin. Sergei Rahkmaninov leikur á pianó. (Hljóðritunin er frá febrúarmánuði 1930.) 11.00 í vlkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbékin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Mennmgarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. I minningu píanó- leikarans Rudolfs Serkin. Um- sjón: Nina Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Þegar fellibylurinn skall á, framhaldsleikrit eftir Ivan So- uthall. Fyrsti þáttur af elleftu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þórður Þórðarson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Anna Guðmunds- dóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Steindór Hjörleifs- son, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurðardóttir, Hörður Sigurðs- son, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Sigurður Skúlason og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaörir. Barney Kessel, Julio Iglesias, Duke Ellington hljóm- sveitin og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánartregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Það var svo gaman. . Afþrey- ing i tali og tónum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. (Áður útvarpað i árdegisútvarpi i vikunni.) 21.00 Saumastofugleöl. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. ' 22.15‘Veðurtregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit mánaðarins: „Túrþin- fjölskyldan" eftir Mikhail Búlg- akov Þýðing: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leik- endur: Pétur Einarsson, Guð- mundur Magnússon, Edda Þór- arinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Arnar Jóns- son, Sigmundur Örn Arngrims- son, Borgar Garðarsson, Harald- ur Björnsson, Jón Aðils, Sigurður Skúlason, Jón Júliusson, Þor- steinn Ö. Stephensen. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Sigurður Þór Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktiöindi. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Umsjón Lisa Páls. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. - Kvöld- tónar. 22.07 Poppmaís og kveðjur. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sanian lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá runnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 9.00 Brot af þvi besta... Eirikur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá siðastliðinnar viku og blandar þvi saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 13.00 Lalll segir, Lalli segir. Fram- andi staðir, óvenjulegar uppskrift- ir, tónverk vikunnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út i hött og úr fasa. 17.17 Vandaðar frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. Utsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá jiér, í samkvæmi eða hara á leiðinni út á lifið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Heimir Jónasson. 4.00 Arnar Albertsson. FM -toxc m. 1«M 9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma að sofa i gærkvöldi og er því Ijúf- ur sem fyrr. 12.00 Arnar BJarnason og Ásgelr Páll. Félagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vinsældallstinn. Arnar Alþerts- son kynnir okkur það nýjasta og vinsælasta I tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 Kiddl Blgtoot. - Hann veit svo sannarlega hvað þú vilt heyra en ef... 679 102. 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir drengir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litió yfir daginn. Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvaö erfað gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning: in sé á rétt stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregið í Sumarhappdrætti Pizzusmiðjunnar og Veraldar. Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar vinna sér inn sólarlandaferð að verðmæti 50 þúsund. 16.00 AmericanTop40. Bandaríski vin- sældarlistinn. Þetta er virtasti vin- sældarlisti í heimi, sendur út sam- tímis á yfir 1000 útvarpsstöövum í 65 löndum. Það er Shadoe Ste- vens sem kynnir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera i lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam- kvæmi skaltu fylgjast vel með því kannski ertu i aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. F\ífeo9 AÐALSTOÐIN 9.00 Dagrenning. Umsjón Ólafur Helgi Matthíasson. Leikin góð tónlist sem heyrist sjaldnar en ella. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Ing- er Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram eftir kvöldi. Umsjón Sigurður Víð- ir Smárason. Þáttur með stuðlög- um, viðtölum við gleðifólk á öll- um aldri, grini og spéi ásamt óvæntum atburðum, s.s. sturtu- ferðum og pizzupöntunum. Óskalagasími 626060. ALrA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigriöur Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Bíddu nú viö. Spurningaþáttur í umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Einarsdóttur. 17.30 Bænastund. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Klwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Monkey. 15.00-Bearcats. 16.00 240 Robert. 17.00 Robin of Sherwood. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 The Rookles. 23.00 The Last Laugh. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Rodeo. 6.30 Volvo PGA evróputúr. 7.00 Longitute. 7.30 Glllette sportpakklnn. 8.00 HM í ruðnlngl. 9.00 Nascar Winston Cup. 10.00 Volvo PGA evróputúr. 11.00 Kraftaiþróttir. 12.15 HM í ruðningi. Bein útsending frá leik Skotlands og Irlands: og Wales og Astraliu. 15.40 Volvo PGA evróputúr. 17.50 HM I ruðnlngi. 19.40 Volvo PGA. 20.30 HM i ruðningl. 21.30 Ameriskl háskólafótboltinn. 23.30 Longltute. Vatnaíþróttir. 24.00 FIA heimsrallí. 1.00 Hnefaleikar. 2.00 HM i ruðningl. 3.00 Hafnaboltl. 5.00 HM i ruðningl. Sjónvarp kl. 21.55: Lýsihóll Sjónvarpsmyndin Lýsi- hóll gerist í kreppunni og segir frá stúlkunni Jane sem neyðist til að flytja til ömmu sinnar þegar móðir hennar veikist og þarf að leggjast inn á sjúkrahús. Amman er ráðrík og ströng og fellur stúlkunni ekki sér- lega við hana. Aftur á móti kemst hún óvænt að því að faðir hennar, sem hún taldi látinn, er á lífi. Eftir að móð- ir Jane útskrifast af sjúkra- húsinu fer faðir stúlkunnar fram á að hafa hana hjá sér um tíma. Við nánari kynni við föður sinn kemur það stúlkunni á óvart að faðir hennar skuli ekki vera jafnslæmur og hún hafði talið. Efti að þau feðginin hafa náð góðu sambandi einsetur Jane sér að koma Jane líkar ekki beint vel við ömmu sína en faðir hennar kemur henni á óvart og verður samband þeirra gott. foreldrum sínum saman á ný. En ýmis ljón eru í vegin- um og helst lítur út fyrir að ekki séu allar hindranir af þessum heimi. Amý Jóhannsdóttlr og Guðný Einarsdóttir. ÚtvarpAlfakl. 16.00: Bíddu nú við Útvarpsstöðin Alfa hleyp- ir nú af stokkunum nýjum spumingaþætti í þremur þáttum sem hlotiö hefur heitið Bíddu nú viö. Spum- ingarnar verða annars veg- ar biblíulegar, hins vegar almennar og eina spumingu fá keppendur að leggja fyrir andstæðing sinn en hún kallast „stóra spumingin“. Gefur hún flest stig. Allir kependur fá verðlaun en að sjálfsögðu stendur sigur- vegarinn uppi með þau glæsilegustu. Umsjónar- menn þáttarins em tveir, þær Ámý Jóhannsdóttir og Guðný Einarsdóttir. Rás 1 kl. 16.20: Útvarpsleikhús barnanna Framhaldsleikrit fyrir börn og unghnga hefur göngu sína á rás 1 í dag. Þar segir frá dugmiklum krökk- um sem eiga heima í Utlu afskekktu fjallaþorpi í Ástr- aUu. Atvikin haga því þann- ig aö á meðan flestir þorpsbúar em staddir á ár- legum veðreiðum í borginni eru krakkarnir á göngu ásamt kennslukonunni sinni að leita að gömlum hellaristum í helU þar í grenndinni. SkyndUega skeUur á mikiU felUbylur. Krakkarnir verða viðskUa við kennslukonuna og kom- ast við Ulan leik aftur heim í þorpið þar sem eyðUegg- ingjn blasir við. Þorpið er mannlaust og þau verða að bjargast eins og best þau geta þar til hjálp berst. Þýðandi og leikstjóri er Stefán Baldursson. Með Stefán Baldursson er þýð- andi og leikstjóri fram- haldsleikritsins fyrir börn og unglinga. helstu hlutverk fara Þór- hallur Sigurðsson, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurð- ardóttir, Hörður Sigurðs- son, Sólveig Hauksdóttir og fleiri. Verkið var áður flutt 1974. Stöð 2 kl. 15.00: Lísa í Undralandi Lísa er úti í garöi þegar hún sér hvita kanínu á harðahlaupum. Hún stekk- ur á fætur og hleypur á eftir kanínunni sem fer ofan í holu. Það skiptir enguxn tog- um að Lísa fer á eftir kanín- unni ofan í holuna. Hún hrapar lengi, lengi en lendir að endingu nýúklega í hrúgu af laufblöðum... og þá heljast ævintýri Lisu í Undralandi. Höfundur Lísu i Undralandi er Lewis Carr- oll og hefur sagan verið les- in af mörgum kynslóðum í þau tæp 180 ár sem eru liðin síðan hún kom fyrst út í Englandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.