Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tfl sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardága kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. .17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tengivagn með sturtum, Perkings dísil- vél, 2 stk. Síló með snigli upp úr, ýmisl. úr Lansing dísillyftara, ryðfrír bílatankur, ca 16000 1, hakkavél fyrir fisk- og kjötúrgang, Massey Fergus- son með glussaskóflum. S. 98-31070 og 98-31379 eftir. kl. 19. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 4 hamborg./fr./sósa/4 kók i dós, kr. 1295 Djúpst., ýsa m/fr./salati/sósu/kókdós, kr. 520. /i kjúkl. m/öllu, kr. 500. Bjart- ur, Bergþórug. 21, s. 17200. 6 stk. furufullingahuróir (fellihurðir) í hurðarop, ca 260 cm, ásamt tilheyr- andi járnum, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-77845. Eldbakaðar pitsur, pitsutilboð. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Heimsendingarþjónusta. Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar í úrvali. Mjöghagstætt verð. Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á barnaher- bergi. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. Lútað fururúm, 180x200 + tvær spring- dýnur og 2 náttborð. Verð 25 þús. Einnig Mazda 929 ’82. Uppl. í síma 91-16258 e.kl. 17. Pizza, 673311, pizza. Frí heimsending. Blásteinn, Hraunbæ 102, sími 673311. Tannlæknastóll. Til sölu rafdrifinn tannlæknastóll, mjög vel með farinn, gæti einnig hentað fyrir snyrtistofu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 674772. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud.-föstúd. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Veislusalir. Leigjum út sali fyrir veisl- ur, árshátíðir, fundi og þess háttar, allt að 300 manns. Tveir vinir og ann- ar í fríi, sími 91-21255. Videotökuvél - örbylgjuofn. Til sölu Hitachi videotökuvél sem er líka myndbandstæki, og tölvustýrður ör- bylgjuofn. S. 91-680818/46567 e.kl. 17. Gott notað þakjárn, ýmsar lengdir, hurðir, ofnar, baðker, sturtubotnar, gólfteppi o.fl. Uppl. i síma 91-677126. Fólksbilakerra til sölu, án ljósaútbún- aðar. Uppl. í síma 98-31201 e.kl. 19. Símkerfi fyrir 6 bæjarlinur til sölu. Uppl. í síma 91-642148 eftir kl. 19. Til sölu snóker- og púlborð. Uppl. í síma 92-13822 eftir kl. 11.30. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa notaða píanóharm- óníku 90-120 bassa. Uppl. í síma 91-37784 eftir kl. 18.30. Farsimi óskast keyptur. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-814027. ■ Verslun Frábær tiskuefni á mjög góðu verði, einlit, mynstruð og köflótt. Einnig ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna- búðin, Suðuveri, sími 679440. Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefni. Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefni í úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði, sími 72010. Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur- vörur, klæðskeragínur og smávörur til sauma. S. 45632, Saumasporið hf., á horninu á Auðbrekku. Saumavélakynning. Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í síma 43525. Saumasporið hf., á hom- inu á Auðbrekku. ■ Pyiir ungböm Litið notað Baby Björn baðborð, v. 9000, Brio ömmustóll úr taui, stillanlegur, v. 3500, og Bond prjónavél með 2 fram- lengingum, v. 7000. S. 91-656055. Óska eftir að kaupa vel með farið, stórt rimlarúm ög leikgrind. Uppl. í síma 91-19258. ■ Heimflistæki Eyðið ólyktinni, nú er veirubaninn kominn. Vélakaup, Kársnesbraut 100, I sími 91-641045. Suðupottur. Óska eftir að kaupa notað- an Rafha suðupott úr ryðfríu stáli. Vinsamlega hringið í síma 91-50022, Rafha/Ingvi, eða í 985-33219. ■ Hljóðfæri______________________ Art SGE Mac II effectatölva fyrir gítar til sölu. 70 mismunandi effectar og 200 minnisstöðvar, Midi skiptiborð fylgir. Verð 55 þús. S. 91-657897 e. kl. 15. , Píanóstillingar og viðgerðir, vönduð vinna, góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-616196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Exelsior harmónika til sölu, 4 kóra, með innbyggðum míkrófónum. Uppl. í síma 98-34106 e.kl. 19. Casio VZ-1 synthesizer til sölu. Uppl. í síma 91-31412 eð» 91-71611. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður- inn, Skeifunni 7, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-625414 eða 18998. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahveinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Hrein og góð húsgögn, notuð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Takið eftir! Áfangaheimili fyrir ung- menni, sem eru að losna undan vímu- efnum, óskar eftir að fá gefins stóran hornsófa með borði, kæliskáp, stofu- borð og stóla fyrir ca 10 manns o.fl. Uppl. í síma 91- 669704 frá kl. 17-20 alla daga. Með fyrirfram þökk. Rpm með krómgöflum frá Ikea, 90x200, til sölu, einnig furuskrifborð. Uppl. í síma 91-674462. Sófasett til sölu 3 + 2 + 1 og sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 611462. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. í síma 92-13158. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 91-620807. ■ Antik Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Antikmunir opna aftur á glæsilegum stað fimmtud. 17. okt. kl. 13 að Hátúni 6. Nýkomin húsgögn og kolaofnar frá Danmörku. Antikmunir, sími 27977. ■ Tölvui Malur sf. tilkynnir opnun nýrrar tölvu- og leikjaverslunar, M.A.R.T., þriðju- daginn 15. okt. að Hafnarstræti 20, annarri hæð. Erum með leiki fyrir Archimedes, Atari ST, Amigu og PC. Komið og prófið nýjustu leikina. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. (kl. 15-18). Tölvugreind, póst- verslun, sími 91-73685_Fax: 641021. Lottó-forrit m/98 kerfum og vinningslík- um. Getur valið, grisjað, farið yfir raðir og geymt útdrátt o.fl. Til sýnis og sölu hjá Tæknivali, Skeifunni 17. Macintosh tölva óskast. Óska eftir að kaupa notaða Macintosh tölvu: Plus, SE eða Classic, sem fyrst gegn stað- greiðslu. S. 91-18126 milli kl. 17 og 20. Amiga 500 tölva til sölu með auka- minni, 200 diskettum og fleiru. Uppl. í síma 91-38848. Macintosh plus tölva til sölu ásamt 80 Mb hörðum diski. Upplýsingar í síma 91-642148 eftir kl. 19._____________ Til sölu Victor PC tölva með hörðum diski og litaskjá. Uppl. í síma 91-51263. Óska eftir Amstrad PCV 8512 tölvu í góðu ástandi. Uppl. í síma 612426. ■ Sjónvöip_________________________ Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsínji 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefhur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýiahald Mjög efnilegur irskur setter hvolpur til sölu, 4 mánaða og ættbókarfærður. Móðir er Trixa tveir og faðir er Eðal- Nero sem er undan Ninju sem valinn var besti hundurinn á hundasýning- unni 91. Nero er einnig faðir Óperu sem valin var besti hvolpurinn á sýn- ingunni í flokki 6-9 mánaða. Uppl. í síma 93-61208 eftir kl. 18. Rúmlega 2 mánaða gamlir, Golden retriever hvolpar til sölu, hreinrækt- aðir og ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 91-14392 og 98-34812. Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Með ættbókarskírteini. Uppl. í síma 91-71817.________________________ Vegna óviðráðanlega aðstæðna, fæst 5 mánaða mjög mannelsk læða gefins. Uppl. í síma 91-28701 eftir kl. 18. Disarpáfagaukaungar til sölu. Uppl. í síma 93-81341. ■ Hestameimska Hesthús, Reykjavik. Höfum til leigu pláss fyrir 7 hesta í vetur, leigist jákvæðu og skemmtilegu fólki. Ilafið samb. við DV í síma 91-27022. H-1540. Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Fljót og góð þjónusta. Stjörnu- blikk, sími 91- 641144. Til sölu tveir klárhestar rauðblesóttur, 5 vetra, grár, 7 vetra. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 93-66841. Óskað er eftir hesthúsi til leigu eða 5 básum í nágrenni Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 91-50946 eftir kl. 18. 5 vetra tamin hryssa til sölu. Uppl. í síma 98-75148. Arnþrúður. ■ Hjól 6 vikna kettlingar fást gefins, kassavan- ir. Upplýsingar í síma 91-650447 eftir klukkan 18. Aðeins kr. 300 þúsund staðgreitt. Suzuki Dakar 600, árg. ’88, til sölu. Athugið málið, síminn er 91-624662. Eurostar reiðhjól til sölu, 3 gíra, stelpu- hjól. Selst á góðu verði. Úppl. í síma 91-676745. Kawasaki KS 420 '82 til sölu, vil taka 50 cc skellinöðru upp í. Uppl. í síma 95-35783 eftir kl. 19.________________ Suzuki RM 370, árg. ’78, til sölu, þarfn- ast smálagfæringa, fæst á 30 þús. stgr. Uppl. í síma 92-37682 e. kl. 17. Palli. Honda CR 500, árg. '90, gott hjól í topp- standi. Upplýsingar í síma 98-11751. Honda MT, árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 91-654834 e.kl. 17. ■ Vetiarvöiur Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744,77202. Ath., ekkert innigjald. ■ Byssur Skammbyssa - riffill. Áður auglýst opið-bikar- mót í skotfimi 19. okt., 9. nóv. og 16. nóv. 1991, verða felld niður vegna óviðráðanlegra ástæðna. Mótanefnd STÍ. •Skotfélag Kópavogs. Innanfélags- mót verða haldin í Digranesi sem hér segir: innanhússkotfimi riffill 19. okt. kl. 16.30, standard pistol 9. og 16 nóv. kl. 15. Állar nánari upplýsingar hjá Axeli og Þorsteini, sími 671484. Rjúpnaskot. Rjúpna- og gæsaskot í úrvali. Verð frá 31 kr. skotið. Einnig úrval af byssum, byssubeltum, byssu- pokum, áttavitum og margt, margt fleira. Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. Skotveiðifélag Suðurnesja heldur áttavitanámskeið miðvikudaginn 16. okt. kl. 20 í húsi meistarafélagsins, Hólmgarði 2. Stjómin. Skotveiðimenn. 15% afsl. af Lapua haglaskotum og Marocchi haglabyss- um. Póstsendum. Kringlusport, sími 91-679955, Borgarkringlunni. ■ Flug______________________ Til sölu Trypaser PA 22, 160 hestöfl 4ja sæta. 1800 tímar eftir af mótor. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-1539 ■ Sumaibústaðii Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 91-612211. Sumarhús til leigu í Víðidal í V-Húna- vatnssýslu. Hentugt fyrir skotveiði- menn og til haust- og vetrardvalar. Uppl. í síma 95-12970. ■ Fyiiitæki 6 pönnu hraðfrystitæki til sölu með pönnum og blokkarrömmum. Einnig til sölu þvottakar, Baaderhausari og Baader 47 roðrífa. Sími 653151. Dagsöluturn með góða veltu í eigin húsnæði til sölu. Verð 3 millj., ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 91-26007 eftir kl. 17. Veitingahúsið Manila i Keflavík er til sölu. Góðar innréttingar, vaxandi velta, góðir möguleikar. Upplýsingar í síma 92-13795 og 92-37824. ■ Vaiahlutii Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuðre ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp- oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt '86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Opið 9-19, mán.-föstud. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’89, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84-’87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort XR3i'’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’85, Ford Fiesta ’85-’87, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette '86, Fiat Uno ’84-’86, Char- mant ’83, Saab 900 ’80, Toyota Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj- ero. Kaupum nýl. bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. kl. 8.30-18.30. S. 653323._______________ Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir: BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss- an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 '87, Cuore ’86-’87, Charáde ’84-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30. Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa: Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90, Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86, Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift ’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626 ’85 og ’87, 121 ’88, Charade ’80, ’83, ’87 Qg ’88, Cuore ’87, Charmant ’83, Lancer ’87, Lancer F ’83, Colt ’85, Gálant ’82, BMW 735 ’80, Uno ’84-’88, Oldsmobile Cuttlass dísil ’84, Citroén BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, opið 9-19 virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Sími 650372 og 650455, Bilapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84, Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83, BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch. Malibu '77, Volvo 345 ’82, Daihatsu bitabox ’84, Lada Lux ’87, Samara ’86, Opel Rekord '82, Charmant ’80-’85, Civic ’80-’83, Subaru ’80 -’86, Escort '84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4 ’81, Fiat Uno og nokkrar aðrar teg. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16. Japanskar vélar, simi 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 '89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87, Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83 ’86, Sunny ’87, Stanza ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, MMC L-200. Kaupum nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar gerðir bíla, einnig USA. ísetningar og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt, Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84, Celica ’84, Peugeot 205 '87-90 Justy , ’87, Tredia ’84, Sunny '83-87, Samara. Er að rifa Isuzu Trooper disil '82, Nissan Laurel dísil ’84, Jaguar ’74, með V 12 cyl. vél, Peugeot dísil turbo ’83, Range Rover '73. Uppl. í síma 985-31757. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Varahlutir USA. Erum í beinu sam- bandi við helstu bíla-, tækja- og flug- vélavarahlutasala í Bandaríkjunum. Telefax 9019184810259. Compuana. Varahlutir í MMC L-300, árg. ’80-’84, boddíhlutir, gírkassi, startari, blönd- ungur, fjaðrir, felgur, rúður, sæti o.fl. Uppl. í síma 91-674748. Varahlutir í: Benz 300D og 230, 280SE, 450SE, Lada, Samara, Skoda, BMW. Viðgerðir, réttingar, blettanir. S. 45060 og e. kl. 17. 39112, 985-24551. Partasalan Akureyri. Mikið af vara- hlutum í flesta bíla. Opið frá kl. 9-19. Uppl. í síma 96-26512. Til sölu 4 gira gírkassi, toppur í Scout ’74 og ýmsir varahlutir í Bronco ’74. Uppl. í síma 98-31435. ■ Viðgeiðii Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bátai___________________________ Til sölu Léttir beitingavé! og beituskurð- arhnífur, ásamt 70 magasínum, 250 krókum, ennfremur ca 40 stk. 70 1 plastbalar og ca 40 stk. 500 króka bjóð, 5 mm. Uppl. í síma 92-37850. Til sölu er 4ra tonna trilla með króka- leyfi, 25 hö. Marnavél, lóran, pappírs- mælir, 2 sjálfvirkar færavindur og 1 elliða, línuspil. Verðhugmynd kr. 1,6 millj, Uppl. í síma 91-29723. Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum tegundum utanborðsmótora og báta- véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477. JR tölvurúlia til sölu, nýja gerðin. Uppl. í síma 93-61158. ■ Bílaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vöiubílai______________________ Getum útvegað nýjar gámalyftur, 22 og 30 tonna, taka allar stærðir af gámum, heppilegar fyrir þá sem stunda gáma- flutninga. Vélakaup hf., sími 641045. Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Vélaskemman hf., Vesturvör 23, 641690. Við útvegum frá Svíþjóð. Notaða vörubíla og krana, einnig höfum við á lager varahluti í vörubíla. Vörubilar. Til sölu tengivagn yfirbyggður með gámalásum og lyftu. Uppl. í síma 96-23146. . Til sölu 2 Volvo vörubílar F 88, árg. ’73, og F 88 ’77. Sími 36583 eftir kl. 18. ■ Vinnuvélai Case 580G. Til sölu Case, árg. ’84, með nýrri glussadælu, á nýjum dekkjum, nýlega upptekin vél og 3 Bakoskóflur. Verð kr. 1.900.000 + vsk. Uppl. í síma 94-3556 og 985-28153. Óska eftir JCB eða Case 580K. Vanfar JCB eða Case traktorsgröfu í skiptum fyrir Case 580G, árg. ’84, og Mazda 626 GTi sport, árg. ’89, með öllu, sam- tals 3,3 millj. Sími 94-3556 og 985-28153. Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir góða vél, merkið er ókeypis. Véla- kaup, sími 91-641045. ■ Lyftaiai Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum, handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara. Árvík, Ármúla 1, s. 91-687222.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.