Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. 23 Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti 11 Konungur Englands heldur mikla veislu til að sýna nýja kastalann sinn sem hlaðinn er ómerkilegum búnaði! Hvers vegna tekur þú öll þessi vopn með? Ég var ekki boðinn! Hummm.. .hérna stendur að heimsendir sé í nánd og enginn nema Stjáni geti stöðvað hann. j— r Gleymdu því og 1 ^ p kysstu mig Stjáni blái J990 by King Fealures Syndicale lnc Woild nglils reserved Gissur gullrass Skilaðir þú aftur tyggigúmíinu sem þú stalst? Lísa og Láki Hvers vegna lætur þú svolitla rigningu fara í taugarnar á Þér, Lambi? Trésmiöjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-623106 91-624690. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson,' Honda Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442._________ Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD. Sérstakar kennslubækur. Utvega öll prófgögn. Aðstoð við endurnýjun. Visa/Euro. Greiðslukjör. S. 612016. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Irinrömmiin Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl- an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172. Kvöld- og helgarsími 91-617423. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperrueftii, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efhi o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavikursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Timbur 2x4, 200 m, 1x6, 900 m. 50% afsláttur, nýr stálbiti 1-22, 6,10 m. Uppl. í síma 91-44453. Sveit Duglegur og sterkur, 15-17 ára strákur1 óskast á sveitaheimili á vesturlandi í mánuð. Uppl. í síma 93-47772. Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvemd hf„ s. 678930 og 985-25412. T r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.