Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. Skák Jón L. Arnason Maja Tsíbúrdanidze og kínverska stúlkan Xie Jun heyja einvígi um heims- meistaratitil kvenna þessa dagana í Man- illa á Filippseyjiun. Eftir flmm skákir var staðan 3-2, Maju í vil. Maja vann 4. og 5. skákina og náði þar með forystu í einvíginu. Tveimur fyrstu skákunum lauk með jafntefli en Xie vann 3. skákina. Lítum á lok hennar, Xie hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: I IX.> A Á mWk A A L A A® Jl A áJl Jti A A A BH B H 23. Re4! g6?Svarið við 23. - dxe4 yrði auðvitað 24. Hxd7 en svartm- varð að reyna 23. - De6. 24. Dxd7! dxe4 Ekki 24. - Dxd7 25. Rf6+ og vinnur drottninguna aftur meö mann í kaupbæti. 25. e6! fxe6 26. Dd4 Kf7 27. Dh8 Dh4 28. g3! og svart- ur gaf því aö eftir 28. - Dxh3 29. Hd7 + er staðan hrunin. Bridge ísak Sigurðsson Eins og nærri má geta komu fram fjöl- mörg áhugaverð spil á HM í bridge í Yokohama. Hér er eitt þeirra sem kom fyrir í leik Svía og Argentinu í 8 sveita úrshtum. Sagnir voru tiltölulega rólegar í opnum sal, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ 972 V ÁG632 ♦ D73 + K4 * 103 V K98 ♦ Á64 + DG1083 N V A S ♦ ÁKD64 V 754 ♦ 85 + 965 * G85 V D10 ♦ KG1092 + Á72 Vestur Norður Austur Suður Sundelin Lambardi Gullberg Lucena 1+ Pass 14 Pass 1 G p/h Norður spilaði, ekki óeðhlega, út hjarta og kóngur hjá vestri átti slaginn. Spaðinn gaf 5 slagi og tígulás til viðbótar var sjö- undi slagurinn og spihð stóð slétt. Með tilhti til þeirrar niöurstöðu var ótrúlegt hvað gerðist í lokuðum sal: Vestur Norður Austur Suður Muzzio Nilsland Poleschi Falenius Pass IV 2* 3+ Pass 34 Pass 3 G p/h Sagnir enda í þremur gröndum á hinar hendumar. Þeir sem virða fyrir sér allar hendurnar sjá að samningurinn var von- laus. En vestur taldi spaðasókn ekki vænlega. Hann spilaði út laufi sem drep- ið var á ás og tígh spilað. Vestur drap á ás og hélt áfram laufsókninni. Aht í einu gat sagnhafi staðið samninginn ef hjarta- kóngur lá hjá vestri. Þannig fékk Falle- nius 11 slagi í þremur gröndum á suður- höndina en Sundelin 7 slagi á vestur- höndiria. Krossgáta 'í 'S n r 6> ?- onn t . J A >0 n H 1 n lá> i$ 7T i°> J ZO 5T* i p Jjdlclli X IttUL, UC, U ULU, sJ VlUUXIiVUU, 10 hlass, 12 útfah, 14 drengir, 16 príl, 18 bölva, 20 féh, 22 þrjóska, 23 hvíldi. Lóðrétt: 1 ódæði, 2 aldur, 3 kvæði, 4 borö- ið, 5 glyma, 6 forvitna, 7 róta, 11 vond, 13 mögur, 15 kúgar, 17 látbragð, 19 gelt, 21 borðaði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 snaka, 6 mg, 8 koh, 9 mál, 10 ýtu, 11 masa, 13 farast, 15 iður, 17 eim, 18 minning, 21 aldan, 22 ná. Lóðrétt: 1 ský, 2 notaði, 3 alur, 4 kimar, 5 ama, 6 má, 7 glaum, 12 stinn, 13 fima, 14 sein, 16 und, 19 na, 20 gá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seitjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 11. til 17. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek. Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi iæknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Þriðjudagur 15. október. Áfengisverslunin seldi 943.251 fl. 31 mán. fyrir lokunina. Samt er neyslan miklu minni en í nágrannalöndunum. Spakmæli Maður getur misst hæfileikann til aö hlæja: en Guð varðveiti hvern mann frá því að glata hæfileikanum til að brosa. Sören Kirkegaard Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar 1 síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvaisstaðir: opið dagiega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. ki.'T4-17. Sjóminjasafn Islands er opið alia daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamámes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavjk og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: f Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Upplýsingar eða fréttir sem þú færð létta mjög á huga þínum. Þú nærð ekki þeim árangri sem þú vonaðir í ákveðnu máli. Að- stoð úr óvæntri átt kemur sér vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu ráðleggingar en láttu fólk ráð hvort það fer eftir þeim eða ekki. Þú gærðir á því að hlusta á fólk með önnur sjónarmið og lítur hlutina öðrum augum en þú sjálfur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur alit að óskum, sérstaklega varðandi persónulega kynn- ingu. Þú gætir orðið var við einhveijar hömlur varðandi bjartsýn- isfólk. Nautið (20. apríl-20. maí): Gefðu þér tíma til að fást við óvænt verkefni. Viðskipti hvers konar ganga afar vel hjá þér í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Samskipti hvers konar ganga heldur treglega og raska allri áætl- un þinni í dag, Þú gætir þurft að bregðast skjótt við einhverju til að bjarga hlutunum. Happatölur eru 12, 24 og 31. Krabbinn (22. júní 22. júli): Andleg hvatning spilar stóra rullu hjá þér í dag. Þú mátt búast við líflegum umræðum um hugmyndir þínar. Þú nýtur þín í slíkri stöðu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekki víst að þú sért ánægður með það sem þú berð úr býtum í dag. Einbeiting þín hefur mikið að segja. Þú nýtur þín í samkeppnisstöðu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Framtíðin er mjög samtvinnuð fortíðinni í augnablikinu. Minn- ingar og gamlir vinir koma mikið við sögu. Styrktu ástarsambönd- in traustum böndum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Kólnandi vinátta hefur mikil áhrif á þig beint eða óbeint. Þú skalt tala persónulega við viðkomandi aðila um málefhi sem veQast fyrir þér. Happatölur eru 8,16 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Áhrifm sem þú verður fyrir eru mjög sveiflukennd í dag. Forð- astu að flækja þig í málefni annarra og vertu staðfastur í afskipta- leysi þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu þér glaðan dag í dag. Þú gerir góð kaup ef þú ferð í verslun- arleiðangur. Farðu þó vel yfir og passaðu að fá rétt til baka. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Alit bendir til þess að þú sért mjög öruggur og mettjaðarfullur og gæti borgað sig að vera dálítið ævintýraiegur. Þú ert tilbúinn að takast á við eitthvað sem þú hefur ekki gert áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.