Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. 21 DV fl Bilaleiga________________________ Bilaléiga Arnarilugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss bilalelga, s. 91-641255. Höfum til leigu allar stærðir bíla á mjög hag- stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum einnig upp á farsíma og tjaldvagna. Erum á Dalvegi 20, Kópavogi. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílax óskast Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Auðvitað má lifga upp á skammdegið. Seljendur greiða smávægileg sölulaun ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. Vantar ca 50 þúsund kr. bil, í skiptum fyrir ca 400 þúsund kr. bíl, milligjöf samkomulag. Upplýsingar í síma 93-13069. Óska eftir Daihatsu Charade, árg. '82 eða ’83, á ca 80 þús. staðgr., má þarfn- ast lagfæringar á boddíi. Hafið samb. v/auglþj. DV i s. 91-27022. H-1529. Óska eftir Toyota Hilux ’89-’90, eða Toyota 4Runner ’86-’87, helst mikið breyttum, er með Honda Prelude 2000Í, 4WS ’88. S. 77744 og 656140. Óska ettir litlum fólksbil til kaups, ekki eldri árgerð en 1990, bíllinn verður staðgreiddur. ^ Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1524. Óskum eftir bíl á kr. 30-50 þús., skoðuð- um ’92, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 91-689190 eða 675312. ■ BOar tíl sölu Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Vetrarskoðun kr. 6420 fyrir utan efni. Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerðir jap- anskra bíla. Fullkomin stillitæki. Not- ið tækifærið og gerið bílinn kláran fyrir veturinn. Fólksbílaland hf., Foss- hálsi 1, sími 91-673990. Bronco og Lapplander. Til sölu Ford Bronco sport, árg. ’74, 8 cyl., sjálf- skiptur, upphækkaður á 36" radíal. Góður bíll. Volvo Lapplander, árg. ’81, óbreyttur og óryðgaður bíll. Uppl. í síma 91-36583 og 91-623627 eftir kl. 18. BMW árg. '87 ekinn 66. þús. 5 gíra, hvítur, vel með farinn kostavagn með útvarp/segulband. Staðgreiðsluaf- sláttur 25%. Sími 91-17288 eftir 17. Citroén Axel ’87 til sölu, ekinn 33 þús. km, útvarp/segulband, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 91-611924 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Daihatsu Charade, árg. '90, ekinn 18 þús. Einnig Toyota Corolla, árg. ’88, ekinn 58 þús. km. Uppl. í síma 91- 674684._____________________________ Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fallegur BMW 318i, árg. 82, til sölu, steingrár, litað gler, 4 hnakkapúðar, álfelgur, rafmagn í speglum o.fl. Upp- lýsingar í síma 91-42557 og 91-670693. Fiat Uno Sting, árg. ’88, ekinn aðeins 30 þús. Bíll í frábæru standi. Fæst með 15 þús. út, síðan 15 þús. á mán. á bréfi á 385 þús. Uppl. í síma 91-675582. Fjöldskyldubíll vetrarins til sölu. MMC Lancer station 4x4, árg. ’87, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-674019. Ford Fiesta, árg. '82, til sölu, ágætis bíll, sumar- og vetrardekk, verð kr. 140.000, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 93-11836 og á kvöldin á síma 93-12384. Glæsilegur bíll. Pontiac Bonneville, árg. ’79, til sölu, með öllu, skoðaður ’92, skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-642301 eftir kl. 18. VW Golf CL, árg. '82, til sölu, 4 dyra, nýskoðaður, verð 210.000. Upplýsing- ar í síma 91-41469. Honda Accord EX, árg. '82, til sölu, skoðaður '92. Uppl. í síma 91-76740. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude '87, 16 ventla, EXi 2,0, ekinn 68 þús. km, hvítur, einn með öllu, toppbíll, verð 1.150.000. Uppl. í s. 34600 á daginn og e.kl. 18, s. 77322. Mazda 323 GLX 1300 station '86 til sölu, ekinn 53 þús., skipti á dýrari '89-90 milligjöf staðgreitt. Uppl. í síma 93-11593. Mazda 626 '80 2,0 til sölu, sjálfskipt og þarfnast lagfæringa, ýmsir varahlutir fylgja. Á sama stað vantar alternator í Lödu Lux '85. S. 91-44145 á kvöldin. Mazda 929 '80, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, vökvastýri, 5 ára vél, skoðuð '92, fallegur bíll. Gott verð ef samið er fljótt. Uppl. í síma 91-610575. Nissan Prairie 4x4, árg. '88, álfelgur, rafmagn í rúðum, ekinn 74 þús. km, verð kr. 1.050.000, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-657166 eftir kl. 19. Nissan Pulsar (Sunny) 1,3 LX '88 til sölu, ekinn 50 þús., rauður. Einnig Galant 1600 '83. Uppl. í síma 93-71970 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Suzuki Alto, árg. '84, til sölu (ekki sæti aftur í) ný dekk, útvarp/segulband, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-54716 eftir kl. 17. Suzuki swift GTi, ekinn 57 þús., árg. ’88, reyklaus bíll, tveir eigendur. Uppl. í síma 91-71773 e. kl. 20, 91-71780 og 91-71788. Til sölu er kerra, stærð 200x110 cm, dýpt 60 cm. Verð óklædd 50 þúsund en fullklædd með ljósum 61 þúsund. Uppl. í síma 91-44182. Til sölu Galant GLS, 4ra dyra, sjálf- skiptur, árg. ’82. útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk, nýskoðaður. Uppl. í síma 91-53072 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Corolla, 4 dyra, árg. ’87, ekin 70. þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-642892. -Símsvari ef enginn er við. Til sölu Toyota Cresslda GL ’81, ekinn 128 þús., sjálfskiptur, útvarp og kass- etta, aukadekk. Toppbíll og saltlaus. Uppl. í síma 91-74085 milli kl. 17 og 21. Tilboð óskast i Scout ’74. Einn með öllu. Selst í heilu lagi eða í pörtum, er á númerum. Lægsta tilboð 150 þús. S. 91-623216 e.kl. 18 næstu daga. Tilboö óskast í undirvagn, Dodge W 600, grind sandblásin og máluð, ný- upptekin 318 vél. Upplýsingar í síma 91-38633 eftir kl. 19. Toyota Tercel 4WD, árg. '86, til sölu, ekinn 91 þús. km, verð kr. 630.000, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-11836 og á kvöldin í síma 93-12384. Tveir ódýrir og góðir. Fiat Uno, hvít- ur, '84, nýsprautaður, 100 þús. BMW 318i, árg ’82. Óskar eftir tilboði. Uppl. í síma 91-78106. USA bifreiðir. Útvega bifreiðir frá USA, t.d. Econoline og Toyota. Sann- gjöm þóknum, örugg viðskipti. Uppl. í síma 91-624945 eftir kl. 17. Vel með farinn Honda Civic sedan '85 (staðgreiðslusala), 3 dyra, ek. 65 þús. km, sóllúga, útvarp, sumar/vetrar- dekk, skoð. '92. S. 91-31283 e.kl. 16.40. VW Golf '88, ek. 42 þ., 5 dyra, 5 gíra. Glæsilegur bíll, sumar/vetrardekk. V. 730 þ. m. v. skipti á ód., staðgrtilboð. S. 600904 á daginn, 628114 á kvöldin. Innréttaður Che'vrolet van ’79, verð 500 þús., einnig Dodge van '77, er í breyt- ingu, verð 500 þús. Uppl. í síma 92-37831._____________________________ Blazer S10, árg. '85, til sölu, toppbíll, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 98-75122. BMW 320, árg. ’77. Reiðhjól með 18 gíram einnig til sölu. Uppl. í síma 92-15083. Chevrolet Malibu, árg. '78, til sölu, skoðaður ’92, með bilaða vél. Uppl. í síma 91-642148 eftir kl. 19. Daihatsu Charade, árg. '82, til sölu, verð kr. 50 þúsund. Upplýsingar í síma 91- 676113 eftir klukkan 19. Dodge Ramcharcer, árg. '77, til sölu, mikið gegnumtekinn. Uppl. í síma 92- 68728 eða 985-36347. _ Ford Bronco, árgerð 1974, til sölu, original, allur nýyfirfarinn. Upplýs- ingar í síma 91-72878. Ford Escort LX 1600, árg. '84, ekinn 92 þús., skoðaður '92, verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma 91-674462. Ford Racer, árg. '85, til sölu, 4 cyl., pickup m/álhúsi. Uppl. í síma 98-12589 eftir kl. 20. Ford Sierra, árg. '84, ekinn 88 þús., til sölu, vel með farinn, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 98-61230. Mazda 323, árg. '85, ekin 75 þús., mjög góður bíll, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 91-52510. MMC Tredia, árg. '83, ekinn 108 þús. Uppl. í síma 95-24177 e.kl. 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 626 GLX, árg. '87, ekinn.64 þús., sjálfskipt, centrallæsingar, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma 91-688929. Nissan Sunny station '84, ekinn 78 þús., til sölu, ekkert ryð. Uppl. í síma 91-29383 á kvöldin. Opel Corsa, árg. ’88, hvítur, 2 dyra, ekinn 58 þús. km, nýtt pústkerfi. Uppl. í síma 92-15659. Skoda 105, árg. ’88 til sölu, ekinn 30 þús., skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 93-13341 á kvöldin. Skoda 120L, árg. '88, til sölu, ekinn 47 þús. km, skoðaður '92. Upplýsingar í síma 91-53800. Skoda 130 GL ’88 til sölu. Vetrardekk, útvarp/segulb. Verð 120 þús. Uppl. í síma 814232. Skodi 105, árg. '87, til sölu, ekinn 48 þús. km, í góðu standi, skoðaður ’92, verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-31765. Til sölu blá Toyota Corolla DX, árg. 1987, sjálfskipt og þriggja dyra. Selst á skuldabréfi. Uppl. í síma 92-13158. Toyota Corolla árg. ’81 til sölu. Traust- ur bíll. Gott verð. Uppl. í síma 98-34934. Volvo 345, árg. ’85, til sölu, ekinn 74 þúsund km, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-75861. VW bjalla, árg. ’71, þarfnast lagfær- inga. Uppl. í símum 91-657642 og 91- 652646. VW bjalla, árg. '71, til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-616680 eftir klukkan 17. ■ Húsnæói í boði 2ja herb. ibúð í Seláshverfi til leigu, laus frá 1. nóv., leiga á mán. 37 þ. inni- falinn hússjóður. 1 mánuður fyrirfram og trygging, 60 þ. Tilb. sendist DV, fyrir 21. okt. merkt „Seláshverfi 1544” ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Ert þú á leigumarkaðnum? Áttu kost á lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum við kaup á húsnæði, finnum rétta eign á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna, Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998. Góð 3 herb. íbúð til leigu, bílskýli fylg- ir, í nýja miðbænum frá 1. nóv. í 1 ár eðá lengur. Tilb. sendist DV, merkt- „Nýi miðbærinn 1532“, fyrir ‘22. okt. Stórt og bjart herbergi v/Bergsstaða- stræti í Rvík til leigu fyrir rólegan einstakl. Húsg. + aðg. að eldh. og snyrt. Uppl. í síma 10481 frá kl. 17-19. Til leigu 2ja herb. íbúð í miðbæ Garða- bæjar. Leigist reglusömu fólki. Leigu tfmi samkomulag , 2 mánuðir fyrir- fram. Sími 91-50508 milli 19-21. 3 herb. í íbúð i Grafarvogi til leigu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Upplýsingar í síma 91-38450. 3 herbergja ibúð i vesturbænum til leigu fyrir reglusamt fólk. Upplýsing- ar í síma 91-23098 eftir kl. 18. Bilastæði i hjarta borgarinnar til leigu, í upphituðum bílskúr. Upplýsingar í síma 91-24652. Herbergi til leigu i Kópavogi með að- gangi að snyrtinu og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 91-46802 eftir kl. 14. Herbergi i miðbænum til leigu, sameig- inlegt eldhús og bað. Upplýsingar í síma 91-627235 eftir klukkan 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. ■ Húsnæði óskast Traust fyrirtæki. Óskum eftir að ráða sölumann í gólfefhadeild hjá þekktu byggingafyrirtæki. Reynsla eða þekk- ing á gólfefnum og blöndunartækjum æskileg. Aldur 25 ára og eldri. Uppl. í s. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-16. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Greiðslugeta 30-40 þús. á mánuði. Skilvísar greiðslur og pottþétt umgengni. Uppl. í síma 9142990 eftir kl. 18. Okkur vantar 2-3 herb. ibúð á viðráðan- legu verði. Erum reyklaust námsfólk utan af landi. Skilvísar greiðslur. Sími 91-29837. Ásgeir og Hólmfriður. Reglusamur 31 árs maður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða stórt herbergi, helst í austurbæ eða miðbænum. S. 91-686851 e.kl. 19. Rólegt og reglusamt par með 1 bam bráðvantar 3-4 herb. íbúð til leigu nú þegar. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-687360. Ungur maður óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðlum heitið. Uppl. í síma 91-75095. 2 herbergja ibúð óskast til ieigu. Einstaklingsíbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-28278. 4-5 herbergja ibúö óskast til leigu, helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-625484 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæði 100 m2 skrifstofuaöstaða á Ártúnshöfða til leigu, einnig góður salur, hagstæð leiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1535.______________ 130 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-1509. 48 fermetra húsnæði, fulltilbúið, til sölu á Fomubúðum 8, Hafnarfirði. Uppl. gefur Guðmundur í síma 91-76455 á daginn og 603982 á kvöldin. Hafnarfjörður. Vantar strax ca 80-150 m2 atvinnuhúsnæði í undir snyrtileg- an iðnað og verslun. S. 91-612131 á daginn og 91-652805 á kvöldin. Ég er tæplega þritugur og sárvantar stað til að læra á trommusettið mitt (helst atvinnuhúsnæði). Uppl. í síma 91-78143 eftir kl. 20. Vantar ca 15-50 fermetra bilskúr eða iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 91-39038.________________ Óskum eftir bilskúr, 20-30 fermetra, eða hliðstæðu plási, ekki til bílaviðgerða. Uppl. í síma 656450. ■ Atvinna í boöi Leikskólinn Völvuborg, Völvufelli 7. Starfskraftur óskast til uppeldistarfa á deild 1-3 ára og í afleysingar. Um hlutastarf getur verið að ræða. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 91-73040. Lækjarborg við Leirulæk. Ef þú hefur gaman af börnum og vilt vinna með notalegu fólki frá hádegi þá hringdu í síma 91-686351 frá kl. 16-18 og fáðu upplýsingar. Móta-, þrif- og jarðvinna. Óska eftir 2 -3 starfskröftum í helgarvinnu (eina helgi) á sumarbústaðalandi nálægt Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1541. Afgreiðsla. Bakarí í austurbæ leitar að rösku afgreiðslufólki, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1497. Fiskmarkaður á Suðurlandi óskar eftir að ráða matsmann með ferskfiskrétt- indi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1536. Starfsfólk óskast i leikfangaverslun í Rvk. heilsdags og hálfdags starf eftir hádegi. Vinsamlegast hafið samband við auglþ. DV í sima 27022. H-1537. Starfskraftur óskast í hálfsdags starf í verslun við Laugaveg. Umsóknir sendist DV, merkt „F 1531“, fyrir laug- ardaginn 20. okt. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum. Bjömsbakarí, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin. Trésmiður óskast. Viljum ráða 2-3 tré- smiði sem fyrst. Upplýsingar á staðn- um. KR sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópavogi. Tveggja herbergja íbúð, 60 fm, loftljós og gluggatjöld fylgja, einnig rúm og ísskápur, sérinngangur. Tilboð sendist DV merkt „Vesturbær 4189“. Duglegur og sterkur, 15-17 ára strákur óskast á sveitaheimili á Vesturlandi í mánuð. Uppl. í síma 93-47772. Starfskraftur óskast í blómaverslun sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1543. Vanur maður óskast i járnabindingar sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1530. Verkamenn óskast á hjólbarðaverk- stæði, helst vanir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1538. Viðskiptafræðingur óskast nú þegar á bókhaldsstofu. Upplýsingar í síma 91- 685750, Fyrirgreiðslan. Óska eftir að ráöa múrara og menn vana steypuviðgerðum. Uppl. í símum 91-16235 og 985-36130. Ráðskona óskast út á land. Upplýsing- ar í síma 94-4596. ■ Atvinna óskast Er bakari og bráðvantar vinnu, helst við bakstur eða matvælaiðnað. Hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91- 673554 eftir kl. 18. Hress miðaldra kona, sem er vön af- greiðslu og ræstingum, óskar eftir hlutastarfi á kvöldin og/eða um helg- ar. Uppl. í síma 91-642084 eftir kl. 17. Konu bráðvantar vikulaunaða vinnu strax, er vön fiskvinnslu en margt " kæmi til greina, t.d. ræstingar. Uppl. í síma 91-73795 og 91-44145.________ 21 árs stúlku vantar vinnu, er með stúd- entspróf. Uppl. í síma 91-672084 milli kl. 16 og 20. Auður. Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu, utan Rvk. kemur til greina. Uppl. í síma 91-671277. Óska eftir vinnu. 24 ára með stúdents- próf á málabraut. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-642079. Ingunn. Tek að mér þrif á heimilum fyrir há- degi. Upplýsingar í síma 91-13523. B Bamagæsla Óskum eftir 14-15 ára unglingi í Hlíða- hverfinu til að gæta tæplega 3 ára stúlku einstaka kvöld og eftirmið- daga. Búum í Eskihlíð. S. 91-18126. ■ Ýmislegt Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist • árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. B Einkamál Hress, myndarlegur maður á besta aldri óskar eftir að kynnast skemmtilegri stúlku eða konu til að spjalla við í skammdeginu. 100% trúnaður. Svar send. DV, merkt „Október ’91 1542“. B Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. fl Kennsla Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Þýska. Útskriftarnemandi í Versló óskar eftir aukatímum í þýsku. Uppl. í síma 672520 fyrir kl. 19 og 91-72819 eftir kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í fiestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. fl Spákonur Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Hvað er að gerast í nútíðinni? Tímapantanir á kvöldin og um helgar. Spámaðurinn, s. 13642. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. fl Hreingemingar Abc. Hóimbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og 1 Euro. Uppl. í síma 91-19017. i Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími686220 Daihatsu Charade 50 þús. km. Til sýnis hjá Daihatsuum- boðinu, s. 91- 685870, á mjög góðum kjönim, engin úthorgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.