Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 30
:«) ÞRIÐJUDAGUtt 15. ÖKTÓbBr \tóí. Þriðjudagur 15. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Líf i nýju Ijósi (2). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem mannslikam- inn er tekinn til skoðunar. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þór- dis Arnljótsdóttir. 18.30 íþróttaspegillinn (3). I þættin- um verður fjallað um glímu- kennslu í grunnskólum, fimleika og fleira. Umsjón Adolf Ingi Erl- ingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (42) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.20 Hver á að ráða? (10) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjónvarpsdagskráin. 20.40 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í leik íslendinga og Tékka í Laug- ardalshöll. 21.15 Barnarán (4). Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk Mir- anda Richardson og Frederic Forrest. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.10 Tvær konur, tveir forsetar. Svipmyndir úr opinberri heim- sókn Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islands, til Irlands. Meðal annars er komið við í leikhúsi, við frægar fornminjar og í New- grange grafhýsinu sem þykir ein- stakt. Þá er rætt við Mary Robin- son, forseta Írlands. Umsjón Ólöf Rún Skúladóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. Fjörug teiknimynd. 17.45 Gilbertog Júlia.Teiknimynd. 18.00 Táningarnir i Hæðargerði. Fjörug teiknimynd um hóp tán- inga. 18.30 Eðaltónar. Vönduð tónlist. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiðrinu (Empty Nest). Bandarískur gamanþáttur. 20.40 Óskastund. Nýr íslenskur skemmtiþáttur í umsjón Eddu Andrésar og Ómars Ragnarsson- ar. í þættinum, sem er í beinni útsendingu, veröur dregið i nýju happdrætti Happdrættis Háskóla islands sem hlotið hefur nafniö Happó. Að auki verður boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, til að mynd^ munp þeir feðgarnir Árni Tryggvason og Örn Árnason skemmta 1 landsmönnum með glensi og grífli. Umsjón: Edda Andrésdóttir ásamt Ómari Ragn- arssyni. 'Stjórn útsendingar: Jón Haukur Edwald. Stöð 2 1991. 21.40 Hættuspil (Chancer II). Derek Love hefur oftast eitthvað mis- gott á prjónunum. 22.35 Fréttastofan. Bandarískur fram- haldsþáttur. 23.20 Næturlíf (Nightlife). Haltu þér fast. i kvöld áetla vampírurnar að mála bæinn rauðan! Allt fer í kalda kol þegar yndisfögur kven- kyns vampíra er vakin heldur ill- yrmislega af aldarlöngum svefni. Leikstjóri: Daniel Taplitz. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aðutan. (Aðurútvarpaðí Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamái. 12.55 Dánartregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - I skólanum, i skólanum. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlisL 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (8). 14.30 Fantasla i C-dúr ópus 17 eftir Robert Schumann. Martha Ar- gerich leikur á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Langt I burtu og þá. Mannlifs- myndir og hugsjónaátök frá síð- astliðnum hundrað árum. Siðasta æviár Gests Pálssonar, þegar hann var ritstjóri Heimskringlu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari meðumsjónarmanni: Ellert A. Ingimundarson. (Einnig út- varpað sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Tónllst á siðdegi. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Illugi Jókulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. Sjónvarp kl. 20.40: Landsleikur í handknattleik ísland og Tékkóstóvakia keppa i handknattleik í Laugardalshöll í kvöld og sýnir Sjónvarpið beint frá seinni hálfleik. Á myndinni er Petr Bamruk, lékkneskan landsliðsmann sem leikur með Haukum. Island og Tékkóslóvakía keppa í handknattleik í Laugardalshöll i kvöld og sýnir Sjónvarpið beint frá seínni hálfleik. Leíkurinn er fyrsta skrefið í undirbún- ingi íslenska landshðsins fyrir heímsmeistarakeppni B-líða í handbolta sem verð- ur í Austurríki á næsta ári. Með íslenska Uðinu spila nokkrir fyrrverandi at- vinnumenn og má nefna til sögunnar þá Kristján Ara- son og Sigurð Sveinsson. Það er athyghsvert að tveir tékkneskir landsliðsmenn, sem spila með íslenskum Uöum, hafa verið valdir í landsliðs Tékka til að keppa við íslendinga. 17.45 Lög Irá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir. i minningu píanó- leikarans Rudolfs Serkins. Um- sjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 21.00 Vits er þörf. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttu. 21.30 Á raddsviöinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Lelkari mánaðarins, Jón Sig- urbjörnsson, flytur einleikinn „Sólarmegin í lífinu" eftir Henn- ing Ipsen. Þýðandi: Sverrir Hólm- arsson. Leikstjóri: Pétur Einars- son. (Endurtekiðfrá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr _ Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlil og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Blús. Umsjón: Arni Matthíasson. 20.30 Mislétt mllll llða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan. 22.07 Landlð og mlöln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt I vöngum. Endurtek- inn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 2.00 Fréttlr. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - I skólanum, í skólanum. Umsjón: Ásdis Emils- dóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endurtilsjávarogsveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Hressileg tónlist í hádeginu, flóamarkaður- inn þinn í síma 67 11 11, iþrótta- fréttir klukkan eitt og þá hefst leitin að laginu sem Bjarni Dagur lék i morgun. 14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur eftirmiðdagur með góðri blöndu af hresilegri tónlist. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson taka púlsinn á þjóðinni. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegls. Dægur- málin og það sem er að gerast. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Örbylgjan. Nýtt og hresst popp kynnt í bland við gamla slagara og létt slúður með Ölöfu Marin. 22.00 Góðgangur. Skemmtilegur og fróðlegur þáttur um hesta- mennskuna I umsjón Júlíusar Brjánssonar. 23.00 Kvöldsögur. Sjálft lífið i lit, inni- legt og kitlandi prívat - á Bylgj- unni með Hallgrimi Thorsteins- syni. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn i nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þapnig vill- 'ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgelr Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ;e. vera i vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM#957 12.00 Hádegisfréttlr.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu meö fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr helmi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957* 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síödeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sim- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalinan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. * 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Jóhann Jóhannsson í bióhug- leiöingum. 21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og kynnt. 22.00 Halldór Backman á seinni kvöld- vakt. Róleg og góð tónlist fyrir svefinn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólason fylgir leigubílstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríöur Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var i kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel Islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friögeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason. Baldur leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Pálmi ^ Guðmundsson með vandaða tónlisr úr öllum áttum. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðv- ar 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Sverrir tekur fyrsta sprettinn. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.30 Barnaby Jones. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wite of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 DlffTent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. Gamanmynda- flokkur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Biómynd. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22 00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCfííE NS PORT 12.00 Powersports Internatlonal. 13.00 Volvo PGA evróputúr. 14.00 Hnefaleikar. 15.00 Veðreiðar I Frakklandl. 15.30 Rover GTI. 17.00 Keila. Kvennakeppni. 18.00 Pro Superbike. 18.30 Knattspyrna á Spáni. 19.00 Volvo PGA evróputúr. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Snóker. DV Fróði og félagar ætla að kynna mannslíkamann. Sjónvarp kl. 18.00: Lif í nyju ljosi Eins og yngri áhorfendur Sjónvarpsins vita hafa Fróöi og félagar boðiö þeim í feröalög bæði um fortíð mannkyns og framtíð. Og nú er enn eitt ævintýriö aö hefjast. í þetta sinn er sögusviðið mannslíkaminn sjálfur. Ýmsar persónur, sem viö könnumst oröiö við úr fyrri myndaflokkum, eru hér í hlutverkum hvíta eða rauðra blóðkorna, veira eða baktería, því í líkamanum er háð endalaus barátta góðra og illra afla. Þáttun- um er ætlað að fræða unga áhorfendur um starfsemi hkamans og auðvitaö skemmta þeim um leið. Haukur Hauksson fréttamaður á vettvangi. Rás 2 kl. 17.03: Klukkan er ekki fimm, fréttir Klukkan er ekki fimm, fréttir er stuttur fréttatími sem er á dagskrá rásar 2 strax að loknum hefð- bundnum fimmfréttum. í þessum fréttatíma segir fréttamaðurinn Haukur Hauksson fréttimar sem hvergi eru sagðar annars staðar og á þann hátt sem enginn getur líkt eftir. Haukur skyggnist bak við tjöldin í leikhúsi hins dag- lega lífs, skýrir hina póli- tísku umræðu ítarlega og hefur kjark og þor til að segja hlutina umbúðalausL Haukur Hauksson frétta- maður í síðdegisþætti rásar 2 þegar klukkan er ekki fimm, frá mánudegi tfl fóstudags. Leikari mánaðarins, Jón Sigurbjörnsson, og Friðrik Stef- ánsson tæknimaður við upptökur á leikritinu Sólarmegin i lifinu. Rás 1 kl. 22.30: Leikari mánaðarins - Jón Sigurbjömsson Leikan mánaðarins er að þessu sinni Jón Sigur- björnsson og flytur hann einleikinn Sólarmeginn í líf- inu eftir danska rithöfund- inn Henning Ipsen. Þýðing- una gerði Sverrir Hólmars- son og leikstjóri er Pétur Einarsson. Olsen gamli pípulagninga- meistari er sestur í helgan stein eftir áratuga puð í sinni starfsgrein. Nú ætlar hann að njóta ellinnar í sól- inni á Mæjorku þar sem hann hefur komið sér vel fyrir. En þrátt fyrir að hann sé nú loksins sólarmegin í lífinu eru ekki öll vandamál úr sögunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.