Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1991, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991. Sviðsljós 31 DV Cliff Richard í fullu fjöri Á 51 árs afmæli sínu síöastliö- inn mánudag lagði Cliff Richard af stað í langt tónleikaferöalag og sýndi meö því og sannaði að rokkið lifir enn. „Það lifir enn, góðir hálsar. Það er eins gott fyrir Pavarotti og hans líka að halda sig í fiarlægð því að rokkið er ákveðin hst- grein,“ sagði Richard. í dag lifir Richard lífi sannkrist- ins manns og áheyrendur hans spanna alla aldurshópa. Hann lif- ir enn á fornri frægð en í gamla daga þótti hann mjög róttækur. „Bítlarnir breyttu rokkinu og gerðu það miklu meðtækilegra. Þegar The Shadows og ég byrjuð- um vorum við algjört úrhrak í augum almennings." Dökkbrúnn, í þröngum galla- buxum og stuttermabol fullyrti hann að hvort sem fólki líkaði það betur eða verr væri hann liluti af rokksögunni. Fjölgun hjá Rod Stewart Rachel Hunter og Rod Stewart eiga von á fyrsta barni sinu en fyrirsætan er komin fjóra mánuði á leið. Umboðsmaður bresku rokk- stjörnunnar, Rods Stewart, til- kynnti fyrir nokkru að Stewart og eiginkona hans, fyrirsætan Rachel Hunter, ættu von á sínu fyrsta barni. Þau skötuhjúin giftu sig í Los Angeles á síðasta ári en þess má geta að það er 25 ára aldursmun- ur á þeim. Hún er 21 árs en hann 46 ára. Þetta er reyndar fiórða barn Stewarts sem hagar sér nú eins og hann hafi aldrei eignast barn áöur, brosir allan hringinn. Fréttir herma að goðið hafi í huga að fljúga með konu sína til Skotlands og láta hana eiga barn- ið þar. Er það gert til þess að ef barnið verður drengur geti hann verið fulltrúi Skotlands í knatt- spyrnu en eins og allir vita er Stewart mikið knattspyrnufrík. Michael Douglas 15 kí lóum léttari „Mér líður eins og ég sé tuttugu árum yngri,“ er haft eftir Michael Douglas, en leikarinn góðkunni hef- ur lést um 15 kíló á síðastliðnum sex mánuðum. Douglas, sem orðinn er 46 ára gam- all, hefur nú enga undirhöku og bústnu kinnarnar eru hka horfnar. Hann er nú orðinn mun unglegri og bara ljómandi huggulegur. „Ég var orðinn leiður á að líta allt- af út eins og tungl í fyllingu, fyrir utan það hvað fitan gerði mig ellileg- an,“ sagði Douglas. Hann hefur nú fengið sér einka- þjálfara í líkamsrækt og lyftir lóðum eins og óður væri þrisvar til fiórum sinnum í viku. Einnig hefur hann innréttað sinn eigin hkamsræktarsal heima hjá sér, með öllum þeim út- búnaði sem til þarf. Talsmaður leikarans fullyrðir að hann sé ekki á neinum sérstökum matarkúr, hann reyni bara að forð- ast kólesteról, sé hættur að drekka áfengi, borði aldrei á milli mála og að borði sig aldrei pakksaddan. „Hann á ekki við nein vandamál að glíma hvað heilsufar snertir og hann hefur ekki farið í andlitslyft- ingu,“ sagði talsmaðurinn, og reyndi með því að fyrirbyggja allar gróusög- ur um leikarann. Létt- klæddur ábóka- messu Mikið fiölmenni hefur veriö í Frankfurt á undanfórnum dögum vegna alþjóðlegrar bókamessu sem þar er haldin. Götur borgarinnar eru yfirfuhar af erlendum ferðamönnum sem nota tækifærið og fara í verslun- arleiðangra. Einn heimamanna, líkamsræktar- maðurinn Ernie Wittig, fór heldur betur léttklæddur í sinn verslunar- leiðangur en fótin sín geymdi hann í bakpoka sem hann bar á bakinu. Aðspurður hverju þetta sætti sagð- ist Emie ekki þurfa föt, hann væri að taka sér forn-gríska íþróttamenn til fyrirmyndar eftir að hafa keypt sér bók um þá á bókamessunni. Hér sést glögglega þvilíkur munur er á leikaranum eftir að hann losaði sig við 15 kiló en hann er nú tæp 80 kíló að þyngd. Simamynd Reuter Ernie Wittig vakti að vonum athygli í Frankturt. Fjölmidlar Dýrt að vera fátækur Fréttatími sjónvarpsins er að mati margra traustur og ábyggilegur. Þar má sjá og heyra helstu fréttir dags- ins. Oft skortir þó á gagnrýna um- fiöllun. Þannig viröist mér viðmæ- lendur fréttadeildarinnar allt of oft komast upp með órökstuddar fuh- yröingar og orðhenghshátt. Einkum er þetta áberandi meðal pólitíkusa. í fréttatíma sjónvarpsins í gær var viðtal viö ráðherrann Sighvat Björgvinsson. Tilefnið var írásögn afhugraynd hans um að tekjutengja tryggingaiðgjöld og thboð á sjálfsá- hættu i því sambandi. Viötahð var burðarstoð fréttarinnar og það kom mér því á óvart að ráðherrann skyldi óspurður nánast eingöngu tala um hvað breytingin væri ekki enværiþó. Sighvatur sagöi ekki standa th aö setja tryggingarnar út á hinn fijálsa markað. Hins vegar væri til athug- unar að taka upp hjá ríkinu sam- bærilegt fyrirkomulag og tíðkast hjá almennum tryggingafélögum. Og á óskiljanlegan hátt klykkti hann út meö því að segja að sjálfsáhættan væri einkura tfl að lokka þá efhuðu til að borga lægri iðgjöld, enda heföu þeir efni á að borga sjálfir fyrir áföh- in. Hinir efnaminni myndu hins vegar sjá sér hag í að greiða fullt iðgjald og taka htla sjálfsáhættu. Eg varö ruglaður í ríminu eftir þessa frétt. A hinum almennatrygg- ingamarkaði er það nefnhega þann- ig að þeír efnameiri kaupa sér dýr- ari tryggingar og jafnvel kaskó meö- an hinir efnahtlu leita uppi lægstu try ggingaflokkana. Er því oft sagt í þessu sambandi að það sé dýrt aö vera fátækur. Skyldi það hafa verið þetta sem jafnaðarmaðurinn Sig- h vatur var að boða í fréttatimanum í gær? Gott heföi verið aö fa úr þessu skorið með ítarlegri frétt eða við- tölum við þá sem th málsins þekkja. Kristján Ari Arason rTTMi I GLÆSIBÆ Alla þriðjudaga kl 19 15 Heildarverðmæti vinmnqa kr. 300.000 Hæsti vinningur kr. 100.000 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Veður Suðvestanlands þykknar upp með suðaustan- og síðar breytilegri átt og undir hádegi verður slydda eða snjókoma en siðdegis eða i kvöld snýst til all- hvassrar norðaustanáttar með snjó- eða slydduéljum. Á Norður- og Austurlandi verður norðaustankaldi eða stinningskaldi i dag en norðvestanlands verður allhvasst eða hvasst í nótt. Víða verður snjókoma eða éljagangur. Hiti verður nálægt frostmarki. Akureyri slydduél 0 Egilsstaðir snjókoma -1 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavik léttskýjað -1 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Bergen skýjað 9 Helsinki rign/súld 8 Kaupmannahöfn þokumóða 12 Ósló alskýjað 7 Stokkhólmur súld 10 Þórshöfn skýjað 5 Amsterdam þoka 10 Berlin lágþokubl. 7 Chicago alskýjað 6 Feneyjar þokumóða 14 Frankfurt þokumóða 9 Glasgow léttskýjað 3 Hamborg skýjað 10 London mistur 11 LosAngeles þoka 16 Lúxemborg skýjað 10 Madrid skýjað 8 Malaga léttskýjað 12 Mallorca leiftur 12 Montreal skýjað 7 New York léttskýjað 13 Nuuk alskýjað -5 Orlando alskýjað 22 París . skýjað 10 Róm rigning 18 Valencia léttskýjað 12 Vín þoka 9 Gengið Gengisskráning nr. 196. -15. okt. 1991 kf. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,170 60,330 59,280 Pund 102,683 102,956 103.900 Kan. dollar 53,278 53,420 52,361 Dönskkr. 9,1423 9,1666 9,2459 Norsk kr. 8,9981 9,0220 9,1172 Sænsk kr. 9,6736 9,6994 9,7749 Fi. mark 14,4483 14,4867 14,6678 Fra. franki 10,3358 10,3633 10.4675 Belg. franki 1,7106 1,7151 1,7312 Sviss. franki 40,3149 40,4221 40,9392 Holl. gyllini 31,2531 31,3362 31,6506 Þýskt mark 35,2191 35,3127 35,6732 ít. líra 0.04714 0,04726 0,04767 Aust. sch. 5,0110 5,0244 5,0686 Port. escudo 0,4100 0,4111 0,4121 Spá. peseti 0,5600 0,5614 0,5633 Jap. yen 0,46319 0,46442 0,44682 Irskt pund 94,151 94,401 95,319 SDR 81,7066 81,9239 81,0873 ECU 72,2070 72.3990 72,9766 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. október seldust alls 114,666 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 1,218 31,07 25,00 70,00 Humarhalar 0,053 424,53 400,00 500,00 Karfi 0,504 33,88 33,00 34,00 Keila 0,483 34,00 34,00 34,00 Langa 0,196 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,555 328,24 305,00 395,00 Lýsa 2,894 20,00 20,00 20,00 Bland 0,281 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,491 80.06 80,00 86,00 Skötuselur 0.016 290,00 290,00 290,00 Steinbítur 0,300 62,23 41,00 86,00 Tindabykkja 0,090 2,39 2.00 7,00 Þorskur, sl. 48,192 92,92 82,00 112,00 Þorskur, ósl. 4,120 88,18 71,00 106,00 Ufsi 2,235 65,16 56,00 69,00 Undirmál. 5.121 56,33 20,00 67,00 Ýsa, sl. 30,410 102,78 20,00 130,00 Ýsa.ósl. 17,507 88,10 71,00 107,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. október seldust alls 84,973 tonn. Keila, ósl. 0,094 32,00 32,00 32,00 Skötuselur 0,011 610,00 610,00 610,00 Koli 0,022 70,00 70,00 70,00 Smáýsa.ósl. 0,026 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur, ósl. 0,553 52,00 52,00 52,00 Steinbítur, ósl. 0,064 60,00 60,00 60,00 Langa, ósl. 0,214 49,00 49,00 49,00 Lýsa, ósl. 0,516 20,00 20,00 20,00 ^orskur, st. 3,013 113,00 113,00 113,00 Blandað 0,174 10.00 10,00 10,00 Ýsa.ósl. 6,529 87,87 50,00 94,00 Jfslósl. 0,212 43,00 43,00 43,00 Þorskur, ósl. 4,170 .91,62 84,00 100.00 Lýsa 0,879 20,00 20,00 20,00 Ufsi 3,441 57,61 25,00 68,00 Langa 2,643 70,95 49,00 71,00 Keila 1,115 40,00 40,00 40,00 Karfi 3,165 49,04 49,00 54,00 Ýsa 13,245 107,91 101,00 112,00 Smár þorskur 2,279 73,12 72,00 75,00 Þorskur 40,351 102,50 84,00 115,00 Steinbítur 1,440 778,20 20,00 92,00 Lúða 0,815 358,72 320,00 520,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. október seldust alls 138,168 tonn. Steinbítur 0,394 87,43 80,00 92,00 3landað 0,270 24,00 24,00 24,00 Svartfugl 0,010 75,00 75,00 75,00 Skarkoli 0,024 71,50 60,00 80,00 -ýsa 1,194 41,05 40,00 43,00 Humar 0,018 755,00 755,00 755.00 Skata 0,138 134,00 134,00 134,00 -láfur 0.010 12.00 12,00 12,00 Skötuselur 0,057 337,37 230,00 655,00 Blálanga 0,740 73,00 73,00 73,00 Ýsa 34,119 95,57 50,00 108,00 anga 9,811 67,46 30,00 72,00 (eila 11,931 44,52 30,00 51,00 ^orskur 34,014 95,73 80,00 108,00 Undirmál. 1,501 51,18 50,00 58,00 Ufsi 10,314 63.08' 15,00 69,00 úða 0,312 404,57 355,00 4.75.00 Karfi 24,801 41,47 15,00 58,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.