Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Page 25
FIMMtUfiAGÚR’ 24/ OKtÓBER' 199!. 33. Afmæli Axel Thorarensen Axel Thorarensen, b., sjómaöur og vitavörður, Gjögri í Árneshreppi í Strandasýslu, er áttatíu og fimm ára ídag. Starfsferill Axel fæddist á Gjögri og ólst þar upp. Hann hóf sjósókn á unglingsár- unum og hefur róið síðan á eigin trillu. Hann hefur verið h. í Gjögri frá 1930, hefur verið þar vitavörður frá 1943 og veðurathugunarmaður frá 1970. Þá er hann kunn skytta, jafnt á sjó sem landi. Axel hefur ætíð átt heima á Gjögri og býr þar enn við góða heilsu. Fjölskylda Kona Axels er Agnes Guðríður Gísladóttir, f. 20.12.1911, húsfreyja að Gjögri. Hún er dóttir Gísla Guð- mundssonar, sjómanns og kennara á Gjögri, og Steinunnar Ólafsdóttur húsfreyju. Börn Axels og Agnesar: Óskírður thorarensen, f. 25.4.1931, d. 12.7. 1931. Jóhanna Sigrún, f. 6.10.1932, verkakona í Mosfellsbæ, gift Bene- dikt Bent ívarssyni og eru börn þeirra ívar, f. 28.12.1965, og Agnes Guðríður, f. 7.7.1971, sem á einn son, Almar Snæ, f. 21.7.1989, en dóttir Jóhönnu er einnig Sjöfn Benjaminsdóttir, f. 31.7.1954, gift Kristjáni Hermannssyni og eru börn þeirra Jóhanna Sigrún, f. 28.11. 1971, sem á einn son, Reyni Örn, f. 26.10.1987, Hermann Bjarni, f. 31.3. 1974, Gísh Kjartan, f. 13.11.1976, og Tinna Ósk, f. 28.7.1984. Ölver Thorarensen, f. 6.4.1935, d. 10.12.1982, ókvæntur. Ólafur Gísli, f. 3.6.1938, sjómaður í Gjögri, ókvæntur. Steinunn Thorarensen, f. 6.7.1940, verkakona í Mosfellsbæ, gift Ólafi Grétari Óskarssyni og eru böm þeirra Margeir Steinar, f. 27.10.1960, en börn hans eru Sölvi Már, f. 19.1. 1980, og Steinunn Erna, f. 18.10.1983, Ólafur Arnar, f. 3.8.1962, Axel, f. 26.5.1973, og Grétar Fannar, f. 22.8. 1980. Kamilla Thorarensen, f. 24.2.1942, húsmóðir á ísafirði, gift Rósmundi Skarphéðinssyni og eru börn þeirra Ægir Hrannar, f. 16.12.1975, Jónína Guðrún, f. 23.10.1979, og Berglind Dögg, f. 10.1.1981. Olga Soffía Thorarensen, f. 5.10. 1945, húsfreyja að Krossi í Austur- Landeyjum, gift Sveinbirni Bene- diktssyni og eru börn þeirra Bene- dikt, f. 11.6.1968, kvæntur Sigríði Lindu Ólafsdóttur og er sonur þeirra, Sveinbjörn Ólafsson, f. 4.3. 1991, Margrét Sigríður, f. 15.10.1969, Axel Þór, f. 9.7.1972, Sigurður Óli, f. 28.4.1975, auk þess sem dóttir Olgu er Agnes Ólöf Óskarsdóttir, f. 5.10. 1966, gift Finnboga Arnari Ástvalds- syni og er dóttir þeirra, Vigdís, f. 17.6.1983. Jakob Jens Thorarensen, f. 9.8. 1949, sjómaður á Gjögri, ókvæntur. Elva Thorarensen, f. 17.10.1955, verkakona á ísafirði, og er sonur hennar Ölver Hálfdánarson, f. 18.7. 1985. Axel á einn albróður á lífi. Sá er Karl Thorarensen, járnsmíðameist- ari á Selfossi, kvæntur Regínu Thor- arensen, fréttaritara DV. Annar bróðir Axels var Valdimar, b. og sjó- maður að Gjögri II, var kvæntur Hildu Pálsdóttur. Fjórar alsystur Axels eru allar látnar. Þær voru Olga Soffía, er átti Jón Sveinsson, kaupmann á Gjögri, Svava, Kamilla og Esther. Hálfsystkini Axels voru Jakob Thorarensen skáld, átti Borghildi Benediktsdóttur, og Jakobína Thor- arensen er áður var gift Guðjóni Brynjólfssyni en síðar Kristni Bene- diktssyni, kaupmanni á Hólmavík. Foreldrar Axels voru Jakob Jens Thorarensen, f. 24.10.1861, d. 5.10. 1943, b. og vitavörður á Gjögri, og kona hans, Jóhanna Sigrún Guð- mundsdóttir frá Kjós, f. 4.2.1881, d. 12.1.1931. Ætt Jakob var sonur Jakobs Thorar- ensen, kaupmanns á Reykjarfirði, ÞórarinssonarThorarensen, versl- Axel Thorarensen. unarstjóra á Reykjarfirði, Stefáns- sonar, amtmanns á Möðruvöllum í Hörgárdal, Þórarinssonar, sýslu- manns á Grund í Eyjafirði, Jónsson- ar, ættföður Thorarensenættarinn- ar. Móðir Jakobs kaupmanns var Katrín, systir Péturs amtmanns, fóður Hannesar Hafsteins, skálds og ráðherra. Móðir Jakobs á Gjögri var Guðrún Óladóttir Viborg. Jóhanna var dóttir Guðmundar, b. í Kjós í Víkursveit, Pálssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar, ættfóður Pálsættarinnar. Móðir Jóhönnu var Guðríður Jónsdóttir, b. í Kjós, Þór- ólfssonar. lilja Bjamadóttir Lilja Bjarnadóttir húsmóðir, Hjalla- vegi 5, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Lilja er fædd að Hornstöðum í Laxárdal í Dalasýlsu en ólst upp á Mel við Búðardal. 14 ára gömul fór hún að Ásgarði í Dölum og dvaldist þar hjá hjónunum Bjarna Jenssyni og seinni konu hans, Guðrúnu Jó- hannesdóttur. Þar vann Lilja öll al- menn sveitastörf sem til féllu. Um tvítugt fór hún til Reykjavíkur og gerðist þar vinnukona. Lilja starfaði lengst hjá Héðni Valdimarssyni, Sjafnargötu 14, og þar lærði hún húsmóðurstörf af tengdamóður hans, Svanhildi Jör- undsdóttur frá Hrísey. LOja starfaði einnig á nokkrum öðrum stöðum og má þar nefna Alþýðuhúsið í Reykjavík. Lilja hefur starfað mikið fyrir hin ýmsu félög í Reykjavík og þá aðal- lega við að selja fyrir hin ýmsu happdrætti, einns mest þó fyrir Sjálfsbjörg, Hjartavernd og Styrkt- arfélag vangefinna. Lilja var t.d. fyrsti sölumaður Sjálfsbjargar sem seldi miða úr bifreið í Austurstræti. Fjölskylda Fyrri maður Lilju var Bjarni Guð- jónsson, f. 15.2.1914, d. 29.8.1950, hljóðfæraleikari, þau eignuðust einn son, Einar Hrein, f. 7.8.1946. Lilja giftist 31.12.1950 Gunnari Marinóssyni, f. 1.10.1923, d. 5.5.1982, sjómanni, starfsmanni hjá Vita- og hafnamálastofnun og yfirfanga- verði í Síðumúlafangelsinu, en for- eldrar hans voru Marinó og Guðrún Sigurðardóttir úr Hafnarfirði. Lilja og Gunnar eignuðust fiögur börn. Þau eru Erna Hafdís, f. 3.6. 1950, d. 1.5.1955; Guðrún Bára, f. 8.12.1952, húsmóðir, hún á einn son, Gunnar Hafberg, f. 2.5.1983; Gunnar Örn, f. 28.9.1957, sjómaður; Haf- steinn, f. 23.8.1961, ríkisstarfsm. Lilja Bjarnadóttir. Lilja eignaðist níu alsystkini og eru fimm á lífi. Hálfsystkini Lilju voru íjögur en þrjú eru látin. Foreldrar Lilju voru Bjarni Magn- Ússon, f. 24.11.1870, d. 20.11.1960, bóndi, og Sólveig Ólafía Árnadóttir, f. 9.8.1889, d. 19.7.1973, en þau bjuggu að Mel við Búðardal. Bjami Gíslason Bjarni Gíslason bóndi, Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi, er áttræður í dag. Starfsferill Bjarni fæddist að Dalbæ í Gaul- veijabæjarhreppi en ólst upp í Sandlækjarkoti. Hann stundaði nám í Héraðsskólanum á Laugar- vatni í tvo vetur og einn vetur í Iðn- skólanum á Eyrarbakka. Bjarni dvaldist við almenn hústörf í Sandlækjarkoti þar til hann hóf búskap á nýbýhnu Stöðulfelli árið 1945 en það er íjórði hluti jarðarinn- arÞrándarholts. Fjölskylda Bjarni kvæntist 1944 Bryndisi Ei- ríksdóttur, f. 22.7.1922, en foreldrar hennar voru Eiríkur Pétursson, f. 13.6.1883, d. 28.8.1953, bóndi í Egils- seli í Fellum, og Sigríður Brynjólfs- dóttir, f. 2.3.1888, d. 26.5.1954. Börn Bjarna og Bryndísar: Mar- grét, f. 6.8.1944, leiöbeinandi, maki Viggó K. Þorsteinsson stýrimaður; Eiríkur, f. 9.8.1946, vélvirki, maki Ásdís J. Karlsdóttir bankastarfs- maður; Sigríður, f. 18.3.1948, þroskaþjálfi, maki Guðmundur B. Kristmundsson lektor; Guðrún El- isabet, f. 11.8.1949, skrifstofum., maki Benedikt S. Vilhjálmsson sölu- maður; Jón, f. 9.8.1951, verkfræð- ingur, maki Lilja Árnadóttir safn- stjóri; Gísli, f. 16.4.1954, d. 18.3.1978, trésmíðanemi; Oddur Guðni, f. 20.7. 1955, bóndi, maki Hrafnhildur Ág- ústsdóttir húsmóðir; Guttormur, f. 10.6.1959, hifreiðasmiöur, maki Signý B. Guðmundsdóttir kennari. Systkini Bjarna: Jón, f. 23.2.1909, d. 1980, kennari og síðar skólastjóri við Verslunarskóla íslands, maki Lea Eggertsdóttir; Margrét, f. 27.8. 1910, d. 1991, ljósmóðir; Sigurbjörg, afmælið 24. október ara Agnes Sigurðardóttir, Seljabraut 52, Reykjavik. Sigríður Jónsdóttir, Höfðal,Mýrahreppi. 75 ára Kristín G. Hjaltadóttir, Austurgötu 8, Keflavík. Húntekurá ThiCuChau, Skeljagranda 2, Reykjavík. 70 ára Elísabet Guðnadóttir, Strandgötu91, Eskifirði. Hróar B. Laufdal, Munkaþverárstræti 6, Akureyri. Skarpheiður Gunnlaugsdóttir, Stillholti 15, Akranesi. mótigestumi VíkinnihjáSjó- mannafélagi Keflavíkurá horni Faxa- brautarog Hafnargötuá morgun (25.10.) kl. 16-21. 40ára 60ára Lauritz Jörgensen, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Kristín Bj örnsdóttir, Lágholti 1, Stykkishóhni. Aðalheiður Axelsdóttir, Baugholti 20, Keflavík. Davið Guðmundsson, Hörðuvöllum6, Selfossi. Erla Karelsdóttir, Blátúni 6, Bessastaðahreppi. Jaime Óskar Morales-Letelier, Stórholtil.Akureyri. RagnarGíslason, Efstalundi 4, Garöabæ. Karl Þorsteinsson Bjarni Gíslason. f. 23.4.1913, húsmóðir, maki Frið- bergur Guðmundsson, látinn. Foreldrar Bjama voru Gísli Hann- esson, f. 4.5.1875, d. 4.5.1913, frá Skipum í Stokkseyrarhreppi, og Margrét Jónsdóttir, f. 6.5.1885, d. 8.8.1930, frá Sandlækjarkoti. Bjarni tekur á móti gestum í fé- lagsheimihnu Árnesi nk. laugardag kl. 15. Ágústa Halldórsdóttir og Gunn- ar J. Gunnarsson, til heimiUs aö Bragagötu 29, Reykjavík, verða gefin saman í Hallgrimskirkju laugardaginn 26.10. kl. 15.30 af sr. Karli Sigurbjörnssyni. Ágústa er dóttn- Fjólu Sig- mundsdóttur. Gunnar er sonur Unnar Guðmundsdóttur og Gunn- ars Júlíussonar. Lára Ingvarsdóttir og Marteinn Kristjánsson, til heimilis að Svart- hömrum 10, Reykjavík, verða gef- in saman í Áskirkju laugardaginn 26.10. kl. 14 af sr. Árna Bergi Sigur- bjömssyni. Lára er dóttir Jóninu Bjöms- dóttiu* og Ingvars Jónssonar. Mar- teinn er sonur Ástu Magnúsdóttur og Kristjáns Grétars Marteinsson- ar. Karl Þorsteinsson skipstjóri, Fram- nesvegi 8, Keflavík, er sextugur í dag. Fjölskylda Karl er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Keflavík þar sem hann hefur búið alla tíð. Karl missti foreldra sína ungur og ólst upp hjá íöður- bróður sínum, Snorra Þorsteins- syni, og konu hans, Steinunni Þor- steinsdóttur. Hann byrjaði til sjós 17 ára og hefur starfað við sjó- mennsku óslitið síðan. Karl lauk prófi frá Stýrimannaskólanum 1954. Karl kvæntist 9.4.1955 Þorbjörgu Þorgrímsdóttur, f. 3.9.1929, verka- konu og húsmóður. Foreldrar henn- ar: Þorgrímur Ármannsson, b. að Presthólum, Kópaskeri, og Guðrún Guðmundsdóttir. Böm Karls ogÞorbjargar: Stein- unn, f. 28.1.1955, maki Hilmar Hjálmarsson, þau eiga þrjú böm, Þóru Björgu, Hildi og Hilmar; Þor- grímur, f. 25.4.1956, maki Guðrún K. Jónsdóttir; Guðrún Karitas, f. 25.6.1961, maki Jamie Bueano, þau eiga fjögur börn, Kar! Snorra, Vikt- _ or Hjört, Karitas og Alexöndru; Karl Þorsteinsson. Kristín Birna, f. 15.4.1971. Systkini Karls: Yngvi grasafræð- ingur, maki Inga Lára Guðmunds- dóttir; Kristín, maki Bjöm Kol- beinsson, látinn. Foreldrar Karls voru Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri og Karitas Guðmundsdóttir. Karl verður að heiman á afmælis- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.