Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991. Úflönd Járn í járn í Madríd - arabar vilja að landnámi verði hætt, ísraelsmenn vilja ekki láta land af hendi Samningamenn Palestínumanna á friöarráðstefnunni í Madríd segja tómt mál að tala um frið meðan stjórn ísraels heimili landnemum að leggja undir sig lönd araba. ísraels- menn halda á sama tíma fast við þá stefnu sína aö láta ekki land fyrir frið. í herbúöum þeirra er talað um að aðeins sé hægt að semja um frið fyrir frið. Nauðungaruppboð á eftirtalinni eign fer fram í skrif- stofu embættisins fimmtudaginn 7. nóvember 1991 kl. 10.00. Braut, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Jón Sighvatsson og Kristjana Markúsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 3.734.062 auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaður Mýra- og Borgar§arðarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins fimmtudaginn 7. nóvember 1991 kl. 10.00: Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig- andi Ólafúr Þór Jónsson. Uppboðs- beiðendm- em Guðjón Ármann Jóns- son hdl., til lúkningar skuld að íjár- hæð kr. 364.593 auk vaxta og kostnað- ar. Innheimtumaður ríkissjóðs, til lúkningar skuld að íjárhæð kr. 332. 288 auk vaxta og kostnaðar. Gunnar Sæmundsson hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 110.000 auk vaxta og kostnaðar. Veðdeild Landsbanka ís- lands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 519.010 auk vaxta og kostnaðar. Tryggvi Bjamason hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 47.907 auk vaxta og kostnaðar. Ólafúr Gústafsson hrl„ til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 553.991 auk vaxta og kostnaðar. Inn- heimtumaður ríkissjóðs, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 2.315.404 auk vaxta og kostnaðar. Björk, Reykholtshreppi, þingl. eigandi Jón Péturss./Þórvör E. Guðmundsd. Uppboðsbeiðendur em Innheimtu- maður ríkissjóðs, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 690.435 auk vaxta og kostnaðar. Búnaðarbanki Islands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 3.126.104 auk vaxta og kostnaðar. Borgarbraut 31, Borgamesi, þingl. eigandi Sigurður Már Gestsson. Upj> boðsbeiðendur em Lögfræðistofan Lögvísi sf., til lúkningar skuld að íjár- hæð kr. 104.965 auk vaxta og kostnað- ar. Kristín Briem hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 147.125 auk vaxta og kostnaðar. Lögfræðistofan Lögvísi sf„ til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 246.265 auk vaxta og kostnaðar. Brákarbraut 7, Borgamesi, þingl. eig. Eggert Hannesson/Þórey Valgeirsd. Uppboðsbeiðendur em Lögmanns- stofan sf„ til lúkningar skuld að fjár- hæð kr. 194.366 auk vaxta og kostnað- ar. Steingrímur Eiríksson hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 706.144 auk vaxta og kostnaðar. Böðvarsgata 12, n. h„ Borgamesi, þingl. eigandi Þorkell P. Valdimars- son. Uppboðsbeiðendur em Sigríður Thorlacius hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 5.639 auk vaxta og kostnaðar. Bæjarsjóður Borgamess, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 63.078 auk vaxta og kostnaðar. Veð- deild Landsbanka Islands, til lúkning- ar skuld að fjárhæð kr. 488.802 auk vaxta og kostnaðar. Það má því ljóst vera að ekkert hefur miðað f átt til samkomulags á fyrsta degi friðarráðstefnunnar og fréttaskýrendur eru sammála um að ekkert bendir til að meiri árangur verði í dag. Samkvæmt áætlun á ráð- stefnunni að ljúka á morgun. Ósætti deiluaðila er þó ekki meira en svo að þeir tókust í hendur við upphaf ráðstefnunnar en annar frið- Heyholt, spilda nr. 41, Borgarhreppi, þingl. eigandi Jón Magnússon. Upp- boðsbeiðandi er Lögmenn, til lúkning- ar skuld að fjárhæð kr. 120.410 auk vaxta og kostnaðar. Hvítárbakki 3, Andakílshreppi, þingl. eigandi Jón Friðrik Jónsson. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, til júkningar skuld að fjárhæð kr. 20.111 áuk vaxta og kostn- aðar. Sigríður Thorlacius hdl„ tO lúkningar skuld að fjárhæð kr. 218.936 auk vaxta og kostnaðar. Kveldúlfsgata 15, Borgamesi, þingl. eigandi Agúst Guðmundsson. Upp- boðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 2.824.245 auk vaxta og kostnaðar. Inn- heimtumaður ríkissjóðs, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 128.628 auk vaxta og kostnaðar. Litla-Berg, Reykholtsdal, þingl. eig- andi Ólafur Guðmundsson. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 226.750 auk vaxta og kostnaðar. Sigurður I. Halldórsson hdl., til lúkn- ingar skuld að fjárhæð kr. 156.948 auk vaxta og kostnaðar. Mávaklettur 1, Borgamesi, þingl. eig- andi Tómas Þórir Garðarsson. Upp- boðsbeiðendur em Bæjarsjóður Borg- amess, tO lúkningar skuld að Qárhæð kr. 69.155 auk vaxta og kostnaðar. Tryggvi Bjamason hdl., til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 738.276 auk vaxta 9g kostnaðar. Veðdeild Landsbanka Islands, tO lúkningai- skuld að fjárhæð kr. 1.439.623 auk vaxta og kostnaðar. Mávaklettur 3, Borgamesi, þingl. eig- andi Torfi Karlsson. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggingastofnun ríkisins, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 845.387 auk vaxta og kostnaðar. Veðdeild Landsbanka Islands, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 1.505.922 auk vaxta og kostnaðar. Sigurður I. Hall- dórsson hdl„ til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 118.127 auk vaxta og kostnaðar. Lagastoð hf„ málflutnings- stofa, til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 54.675 auk vaxta og kostnaðar. Miðfossar, Andakílshreppi, þingl. eig- andi Gísli Jónsson. Uppboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki Islands, til lúkn- ingar skuld að fjárhæð kr. 9.069.663 auk vaxta og kostnaðar. Innheimtu- maður ríkissjóðs, tO lúkningar skuld að fjárhæð kr. 136.615 auk vaxta og kostnaðar. Veðdeild Landsbanka Is- lands, til.lúkningar skuld að fjárhæð kr. 47.350 auk vaxta og kostnaðar. Skúlagata 19, Borgamesi, þingl. eig- andi Jón Helgi Óskarsson. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, til lúkningar skuld að íjárhæð kr. 942.179 auk vaxta og kostnaðar. Lögfræðistofan Lögvísi sf„ til lúkning- ar skuld að fjárhæð kr. 664.857 auk vaxta og kostnaðar. Spilda úr landi Indriðastaða, Skorra- dalshreppi, þingl. eigandi Viggó Páls- son. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl„ til lúkningar skuld að fjárhæð kr. 9.226 auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaður Mýra- og BorgarQarðarsýslu arvottur hefur ekki farið milli manna. Ytzhak Shamir, forsætisráð- herra ísraels, gaf í skyn í viðræðum við blaðamenn að hann vænti lítils af ráðstefnunni. „Fastir liðir eins og venjulega," sagði hann, aðspurður um hug sinn til friðarviöræðnanna. Á sama tíma og leiðtogarnir ræða frið hefur alda ofbeldisverka riðið yfir ísrael og Palestínu. Nú hafa sjö menn látið lífið og 41 særst frá því samningamennirnir lögðu upp til Madríd. Stjórn Bandaríkjanna ætlar að veita Jórdönum 22 milljarða dala í hernaðaraðstoð að launum fyrir að koma til friðarráöstefnunnar í Madríd. Engar opinberar yfirlýsing- ar hafa gengið um aðstoðina en stór- blaðið New York Times hefur þetta eftir bæði bandarískum og jórdönsk- um embættismönnum. Reynist þetta rétt vera eru Jórdan- ir endanlega lausir úr hremmingun- um sem þeir lentu í með stuðningi við Saddam Hussein í Persaflóastríð- Ytzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, segir að ekki komi til greina að stofna til tvíhliða viðræðna við Sýrlendinga ef eftirlitsmenn eiga að sitja fundinn. „Að mínu viti er það mjög mikil- vægt að við ræðum saman augliti til auglitis,“ sagði Shamir í sjónvarps- viðtali um málið. Sýrlendingar hafa aftur á móti lagt til að fulltrúar frá bæði Sovétríkjun- um og Bandaríkjunum verði við- staddir ef til samningaviðræðna í sra- elsmanna og Sýrlendinga kemur. Shamir aftekur þetta með öllu. „Það verða engar tvíhliða viðræður og þar af leiðandi ekkert framhald af ráðstefnunni hér í Madríd og eng- in raunhæf lausn ef Sýrlendingar George Bush Bandaríkjaforseti hvatti Israelsmenn til aö láta hertek- in lönd af hendi í ræðu sinni viö upphaf fundar í gær. „Það er skoðun mín að samkomulag um hernáms- svæðin sé forsenda friðar,“ sagði Bush. Meðal íslama eru skiptar skoðanir um ráðstefnuna. í íran hafa öfga- menn lagst mjög gegn henni en Pal- estínumenn eru margir fylgjandi því að nú verði reynt til þrautar. inu. Þá bannaði Bandaríkjastjórn alla aðstoð við Jórdaníu. Fyrir stríðið stóð til að veita Jórdönum ríkuleg hernaðar- og efnahagsaðstoð en þingið lagði bann við henni eftir að Hussein Jórdaníukonungur lýsti yflr stuðningi við íraka. ’ í sumar var ákveðið aö veita Jórd- önum efnahagsaðstoöina og fyrr í þessum mánuði sagði Bush forseti að hann kynni vel að meta þátt Jórd- ana í að koma friðarráöstefnunni í Madríd á laggirnar. Reuter halda fast við þessa skoðun sína,“ sagði Shamir. Hugmyndin var aö viðræður leið- toga þjóðanna hæfust þegar á sunnu- dag að lokinni ráðstefnunni í Madríd. Fyrir utan hverjir fá að hlusta á þá er deilt um hvar halda eigi fundinn. ísraelsmenn vilja fá nýjan fundar- stað í Miðausturlöndum en Sýrlend- ingar vilja að haldið verði áfram að ræða í Madríd. Shamir útilokar ekki að taka upp tvíhliða viðræður við fulltrúa ann- arra þjóða þótt hann setji þessi skil- yrði fyrir viðræðum við Sýrlendinga. „Sýrlendingar reyna að troða sín- um skoðunum upp á alla aðra,“ sagði Shamír. Reuter Reuter Ytzhak Shamir, forsætirráðherra ísraels, var þungur á brún þar sem hann sat andspænis fjendum sinum við samningaborðið í Madríd. Hann hefur engan ádrátt gefið um málamiðlun. Símamynd Reuter Bandaríkjamenn verðlauna Jórdani Ræðum einir við Sýrlendingana Samningamenn- irnir sitja við T-lagaborð Samningamennimir á friðar- ráðstefnunni í Madríd sitja við T-laga borð. Við háborð fyrir enda T-sins sitja James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, og Borís Pankin, starfs- bróðir hans frá Sovétríkjunum. Til hægri við Pankin situr sér- legur fulltrúi Evrópubandalags- ins og síðan fulltrúar Jórdaníu ásamt Palestínumönnum. Sýr- lendingar taka sæti við hlið þeirra. Til vinstri við Baker sitja Egyptar, þá ísraelsmenn og loks Libanir. Raísaog Soffíafórutil Toledo Raísa Gorbatsjova fór ásamt Soffiu Spánardrottningu til mið- aldaborgarínnar Toledo, suðvest- ur af Madríd, til að skoða sig þar um meðan Míkhaíl og George Bush léku gestgjafa á friðarráð- stefnunni í Madríd. í Toledo keyptu þær minja- gripi. Soffia fékk sér þrjá forláta eggjabikara en Raísa gullsleginn stálplatta, einnig góðan giip. Á eftir snæddu þær grænmeti og innbakaðan sæbassa i höll borg- arinnar. Þungbúiðog svaltíMadríd Þungbúið var í Madríd þegar fulltrúarnir á friöarráðstefnunni komu þangað - þokuslæöingur og fremur svalt í veðri. Ekki var hlýrra milli manna viö setning- una í konungshöllinni, þar sem ráðsteíhan er haldin. Fulltrúar þjóða araba létu ekki svo lítið sem að gjóa augunum í átt til ísraelsmannanna með Ytz- hak Shamir í broddi fylkingar. Þó skar formaður sendinefndar Egypta sig úr og tók í höndina á ísraelska forsætisráðherranum. Shamir svaraði fálæti mótherja sinna með líku og yrti ekki á þá. íhöllinnieru 2800herbergi í konungshölinni í Madríd eru 2800 herbergi enda mun þjóöhöfð- ingjum heims vart hafa verið búinn annar eins samastaður. Jóhann Karl Spánarkonungur og Soffia, kona hans, ákváðu þó þeg- ar þau komu til valda árið 1975 að búa ekki í höllinni. Því er hún nú tiltæk þegar halda þarf stórar ráðstefnur. Jóhann Karl tók á móti ráð- stefnugestum eins og sannur hús- bóndi þegar þeir komu til setn- ingarinnar. Hann er með hærri mönnum og gnæfði yfir flesta gesti sína. Einkum var til þess tekiö hve mikill stærðarmunur er á honum og Shamir, hinum ísraelska, sem er með minnstu mönnum. Talaekkivið mennfrá Aust- ur-Jersusaiem Faisal al-Husseini fer fyrir full- trúum Palestíumanna innan jórdönsku sendinefndarinnar. Hann fær þó ektó aö sitja við sjálft samningaborðiö því ísraels- menn neita að eiga milUríkjavið- ræður við menn frá Austur- Jerúsalem. Þeir segja að öll borg- in sé innan ísraels en austurhlut- inn var hernuminn í Sex daga stríðinu. Faisal er landeígandi og á fjórðung af landinu undir Aust- ur-Jerúsalem, Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.