Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991. Viðskipti____________________________________________________________________________pv Mikið magn hlutabréfa í Granda og ÚA til sölu Lækkandi verð á hráolíu, áli og dollar ber hæst þessa vikuna á er- lendum mörkuðum. Á innlendum hlutafjármarkaöi vekur mesta at- hygli að verulegt magn hlutabréfa í útgerðarfyrirtækjunum Granda og ÚA, Útgerðarfélagi Akureyringa, er til sölu hjá Landsbréfum. Verð á hráolíunni Brent hefur lækkað þessa vikuna um næstum einn dollar eða niður í 21,67 dollara tunnan. Það verð er engu að síður fremur hátt til lengri tíma litið. Ástæðan fyrir lækkandi hráohuverði er aukið magn hráolíu frá Sovétríkj- unum út á markaðinn. Sovétmenn auka hins vegar ekki magn sitt af olíu til íslands þessa dagana. Umsaminn 14 þúsund tonna gasolíufarmur, sem átti að koma í byrjun október, kemur ekki til lands- ins. íslensku olíufélögin hafa þess í stað keypt gasolíu frá Shell í Hol- landi og kemur sá farmur upp úr helgi. Engu að síður hefur það valdið forráðamönnum íslensku olíufélag- anna nokkrum áhyggjum að undan- förnu að Sovétmenn skyldu ekki senda farminn og hve illa hefur geng- ið að fá útskýringar. Á álmörkuðum heldur verð á áli áfram aö lækka í þessari viku. Verð- ið er núna 1.152 dollarar tonnið og fer lækkandi. Fyrir rúmum tveimur vikum rauk verðið upp fyrir rúma 1.200 dollara eftir yfirlýsingu bandaríska fyrir- tækisins Álcan, stærsta álfyrirtækis í heiminum, um að draga saman segl- in. Verðið lækkaði í síðustu viku þegar Alumax og Alco sögðust ekki ætla að draga saman. í þessari viku var búisl við því að Spánverjar tilkynntu um samdrátt í framleiðslu áls. Þeir ætla hins vegar að bíða með allar ákvarðanir fram yfir áramót. Verð á dollar hefur lækkað lítillega á alþjóðamörkuðum þrátt fyrir að hagvöxtur á þriðja ársijórðungi hafi verið um 2,4 prósent. Ástæðan er sú að markaðurinn átti von á enn meiri hagvexti eða 2,6 pró- sentum. Enn eru miklar vangaveltur um horfur í Bandaríkjunum í efna- hagsmálum og sitt sýnist hverjum. Verð á dollar var 59,90 krónur hér- lendis í gær. í fyrradag var það um 60,60 krónur. Á íslenska hlutabréfamarkaðnum er enn mikill dofi í hlutabréfasölu. Hlutabréfavísitalan HMARK stend- ur í 790 stigum aðra vikuna í röð. Nú hefur hún í rúma tvo mánuði verið í kringum 795 stig. Eftirspurn er enn mjög lítil. Engu að síður hefur verðbréfafyr- irtækinu Landsbréfum verið falið að leita kauptilboða í hlutabréf Granda að nafnverði 17,5 milljónir króna og nemur hluturinn 2 prósentum af heildarhlutafé í fyrirtækinu. Á markaðsverði er upphæðin rúmar 48 milljónir króna. Þá leita Landsbréf einnig kauptil- boöa í hlutabréf ÚA að nafnverði 24 milljónir króna. Það er um 5 prósent eignarhluti. Á markaðsverði er upp- hæðin um 113 milljónir króna. Fróðlegt veröur að sjá hvort Lands- bréfum gengur vel að fmna kaupend- ur að svo miklu hlutafé. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .223$ tonnið, eða um......10,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............222$ tonnið Bensín, súper,...236$ tonnið, eða um......10,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................236$ tonnið Gasolía.....................215$ tonnið, eða um......11,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................221$ tonnið Svartolía...................118$ tonnið, eða um......6,5 ísl. kr. lítrinn Verð i siðustu viku Um..........................123$ tonnið Hráolía Um..........21,67$ tunnan, eða um...1.290 ísl. kr. tunnan Verðísíðustuviku Um..............22,54$ tunnan Gull London Um..........................360$ únsan, eða um....21.564 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um..........................363$ únsan Ál London Um.........1.152 dollar tonnið, eða um....69.005 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um...........1.200 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um..........4,41 dollarar kílóið eða um........266 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........4,41 dollarar kílóið Bómull London Um.............67 cent pundið, eða um.........98 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............71 cent pundið Hrásykur London Um.......233 dollarar tonnið, eða um...13.956 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........232 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........178 dollarar tonnið, eða um...10.662 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um........195 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...............63 cent pundið, eða um........88 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............ 63 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., júní. Blárefur...........327 d. kr. Skuggarefur........288 d. kr. Silfurrefur........339 .d. kr. BlueFrost..........332 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur........119 d. kr. Brúnminkur.........322 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......652 dollarar tonnið Loðnumjöl Um....330 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um.......330 dollarar tonnið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN överðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 4 6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5 7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN överðtr yggð Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir Viðskiptavíxlar (forvextir)’ kaupgengi Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN islenskar krónur 16,5-19,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæðislón 4,9 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 30,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig Lánskjaravísitala október 31 94 stig Byggingavísitala október 598 stig Byggingavísitala október 1 87 stig Framfærsluvísitala september 1 58,1 stig Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október VEBOBBÉFASJÓOIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 5,985 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,191 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,931 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 1,996 Flugleiðir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,615 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,013 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,131 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05 Skyndibréf 1,745 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 2,876 islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 2 1,942 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73 Sjóðsbréf 3 1,986 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53 Sjóðsbréf 4 1,737 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80 Sjóðsbréf 5 1,195 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0269 Olíufélagiö hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,9000 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,251 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,134 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,248 Sæplast 7,33 7,65 Öndvegisbréf 1,229 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,269 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,215 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. -JGH Irrnlán með sérkjörum islandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% í fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn- ingurinn. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 7,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Hávaxtareikningur. Er orðin að Kjörbók Landsbankans. Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%. Verðtryggðir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex,rnánaða fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.