Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Side 26
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991. ■ 34 Tippað á tólf Sparnaðarkerfin gáf u þrjár tólf ur Úrslit leikja á laugardaginn voru ekki mjög óvænt. Þó að Nottingham Forest tapaði heima gegn Southamp- ton hefðu tólfurnar átt að vera fleiri en flmm. Þrjár tólfanna komu á sparnaðar- kerfi en tvær á opna seðla. S-4-4-144 kerfið, sem að jafnaði gefur 11,11% likur á tólf réttum, gaf tvær tólfur, S-6-0-54 kerfið, sem gefur 7,4% líkur á tólf réttum, gaf eina tólfu. Tólfurn- ar á opnu seðlana komu báðar á 64 raða seðla sem gáfu einnig sex ellefur og fimmtán tíur. Þessir opnu seðlar eru með einu merki á sex leikjum og tveimur merkjum á sex leikjum. Alls voru seldar 139.914 raðir og var potturinn 1.564.337 krónur. Fyrsti vinningur 1.032.665 krónur skiptust milli fimm raða með tólf rétta og fær hver röð 206.533 krónur. Ellefurnar voru 99 og fær hver ellefa 2.685 krón- Getraunaspá fjölmiðlanna C — C 'Q) > i Q 2 c n= v. > P a. Q J2 a i— (0 > ■M '3 W 15 E in oo § LL *o _ < < LEIKVIKA NR.: 44 Arsenal WestHam 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Coventry Chelsea 2 1 1 1 1 1 1 1 2 1 Liverpool Crystal P 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton Everton 2 2 2 2 X 2 2 2 X 2 Norwich Nott.For 2 1 X 1 X 2 •x X 2 2 ; NottsCounty Oldham 1 X 1 1 1 1 1 X 1 1 Q.P.R Aston Villa X 1 X 1 2 X X 1 1 X - Sheff.Wed Tottenham 1 1 2 1 1 X X 2 1 2 Southampton.... Manch.City 2 1 2 1 2 1 X X 2 2 Wimbledon Leeds 2 1 X 2 2 X 2 2 2 2 Leicester Ipswich 1 1 X 2 2 2 2 2 1 1 Swindon Newcastle 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Árangur eftir níu leikvikur.: 50 51 49 50 51 51 56 50 49 43 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 14 5 2 0 13 -6 Leeds 3 3 1 12 -6 29 13 4 3 0 13 -2 Manch.Utd 4 1 1 8-5 28 14 4 0 3 11 -10 Manch.City 4 1 2 8 -7 25 13 5 1 1 16-8 Arsenal 2 2 2 13 -10 24 14 6 0 1 19-9 Sheff.Wed 1 3 3 7 -9 24 14 4 1 2 12 -5 Aston Villa 2 2 3 8-10 21 13 3 2 2 11 -12 Crystal P 3 1 2 11 -12 21 12 4 2 0 9 -4 Liverpool 1 3 2 5-6 20 14 4 1 3 11 -5 Coventry 2 1 3 5 -8 20 14' 2 4 1 14 -10 Chelsea 2 3 2 9-10 19 14 3 3 1 8-6 Norwich 1 4 2 8-11 19 14 4 0 3 14 -10 Wimbledon 1 2 4 8-12 17 11 1 0 3 4-6 Tottenham 4 1 2 14 -11 16 13 3 1 2 13-12 Nott.For 2 0 5 11 -12 16 14 3 3 1 12 -7 Everton 1 1 5 8-14 16 13 3 3 1 14 -10 Oldham 1 0 5 5-10 15 14 2 2 3 7 -8 West Ham 1 4 2 9-11 15 14 1 4 2 8-10 Q.P.R 2 2 3 6 -10 15 14 2 1 4 9-16 Notts County 2 2 3 8 -9 15 14 1 2 4 4-13 Southampton 2 2 3 9-9 13 14 2 3 1 7-6 Luton 0 1 7 1 -24 10 14 2 2 3 8-10 Sheff.Utd 0 1 6 12 -21 9 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 15 7 1 0 13-1 Middlesbro 2 1 4 7-10 29 13 5 1 1 15-6 Cambridge 4 0 2 11 -10 28 15 5 1 1 12-9 Ipswich 2 5 1 12-11 27 13 5 1 1 15 -8 Swindon 3 1 2 15 -8 26 14 4 1 2 13 -7 Derby 3 3 1 9 -7 25 14 5 1 2 12 -8 Charlton 2 3 1 8-6 25 14 5 0 1 12 -3 Leicester 3 1 4 8-16 25 13 4 2 1 11 -6 Blackburn 2 1 3 7-8 21 14 4 3 1 10-8 Bristol City 1 2 3 8-13 20 13 2 2 2 8 -8 Wolves 3 2 2 10 -9 19 14 2 2 4 11 -13 Southend 3 2 1 6 -4 19 13 4 2 0 9-2 Portsmouth 1 2 4 4-11 19 14 2 0 4 10-11 Millwall 3 3 2 13-10 18 13 2 2 3 11 -12 Grimsby 3 0 3 8-10 17 15 2 5 0 9 -7 Port Vale 2 0 6 6-11 17 13 2 3 1 11 -10 Tranmere 1 4 2 7 -7 16 14 2 3 1 10 -7 Sunderland 2 1 5 15 -19 16 14 2 0 5 7-11 Watford 3 1 3 8 -7 16 15 2 2 4 12-14 Brighton 2 1 4 8-13 15 14 2 4 1 14-12 Newcastle 1 1 5 8-15 14 15 3 0 5 8 -13 Barnsley 1 2 4 7-11 14 14 3 1 3 11 -10 Oxford 1 0 6 10-17 13 13 2 2 2 10-10 Bristol Rov 0 2 5 4-11 10 13 2 1 3 6-11 Plymouth 0 2 5 8-16 9 ur. Tíurnar voru 924 og fá 287 krónur hver. Það stefnir í bráðabana í hóp- leiknum Flestir hóparnir eiga slæmt skor til að henda út. BK-hópurinn er efstur með 81 stig en honum fylgja BOND, GULLNÁMAN, GBP, FÁLKAR, HÓP-SEX, GASS og EMMESS með 80 stig og SEYÐUR, WOLVES og SÆSTEINN með 79 stig. Ef einhverjir hópanna verða jafnir aö lokum keppa þeir í' bráðabana. Keppt er um að ná sem bestu skori og hefur hver hópur 1.000 raðir til umráða. Einnig skilar hver hópur inn 486 röðum aukalega. Þar er einn- ig keppt um að ná sem bestum ár- angri. Ef það dugir ekki verður dreg- iö um sigurvegara. Fyrsti vinningur er Citroen AX en aukavinningar eru samskiptaforrit. BK-hópurinn, sem er efstur, hendir út 9 réttum næst, BOND, GULLNÁ- MAN, GBP og SEYÐUR henda út 8 réttum en FÁLKAR, HÓP-SEX, GASS OG EMMESS henda út 9 rétt- um. Skipting vinninga í Svíþjóð og á islandi / 13 réttir 27% 12 réttir 17% 11 réttir 18% 10 réttir 38% Svíþjóð ísland Skilatími færist aftur um klukkustund Um síðustu helgi var klukkunni seinkað um eina klukkustund á Bret- landi. Skilatími færist aftar sem því nemur. Sjónvarpsleikurinn milli Norwich og Nottingham Forest hefst klukkan 15.00 en sennilega hefst út- sendingin fimmtán mínútum fyrr. Fyrsti samsænski seðillinn til- búinn Fyrsti samsænski getraunaseðill- inn er tilbúinn. Forsvarsmenn AB Tipstjánst í Svíþjóð vor'u nýlega staddir hér á landi að samræma regl- ur getraunafyrirtækjanna. Fyrsta samsænska getraunaseðlinum hefur verið stillt upp með þrettán leikjum laugardaginn 16. nóvember næst- komandi. Breytingarnar verða gífurlegar fyrir íslenska tippara. Röðin lækkar um 100%, úr 20 krónum í tíu krónur, vinningshlutfall hækkar úr 40% í 46% og vinningsflokkum íjölgar úr þremur í fjóra. Vinningshlutfall verður 46 krónur í vinninga af hverjum 100 fyrir seldar raðir. Fyrir 13 rétta greiðast 27%, fyrir 12 rétta 17%, fyrir 11 rétta 18% og fyrir 10 rétta 38%. 12 réttir | 50% 11 réttir | 25% 10 réttir | 25% DV Klukkunni seinkað á Bretlandi 1 Arsenal - West Ham 1 Arsenal hefur urmið fimm af sfex síðustu deildaleikjum sínum og gert jafntefli í þeim sjötta. Liðið er í miklu jafnvægi og keppni um stöður geysiharðar. Þeir leggja sig svo sannar- lega fram um að gera vel barónamir. Hamramir eiga erfið- an vetur framundan. Liðið berst fyrir hverju stigi en vantar einfaldlega herslumuninn. 2 Coventry - Chelsea 2 Klukkunni var seinkað á miðnætti laugardags 26. október og sunnudags 27. október um eina klukkustund. Mir leikir í Englandi hefjast því klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Leik Coventry og Chelsea var einhverra hluta vegna flýtt og liggja úrsht hans fyrir þegar aðrir leikir hefjast. Það verður því að varpa upp teningi til að fá úrslit á þennan leik. Ten- ingurinn er með tólf flötungum. Fimm em með 1, fjórir með X og þrír með 2. 3 Liverpool - Crystal Palace 1 Liverpool vann Coventry, 1-0, á laugardaginn og var þar um að ræða fyrsta sigur liðsins í eirrn og hálfan mánuð. Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool í haust. Leikmenn Ciystal Palace hafa skorað mikið af mörkum. Þeir em sókndjarfir og það skapar oft hættu á skyndisóknum andstæðinganna. 4 Luton - Everton 2 Margir sparksérfræðingar hafa spáð Luton falli í vor. í fyrstu fimm leikjunum fékk liðið einungis eitt stig og spáin var í fullu gildi. Síöan hefur staða liðsins heldur skánaö en þó er ljóst að langt er í land. Luton er nú næstneðst með tíu stig, einu meira en Sheffield United. Everton hefur að vísu tapað tveimur síðustu deildaleikjum sínum en liðið er skipað snjöll- um leikmönnum sem geta betur en úrsht síðustu leikja benda tfl. 5 Norwich - Nottingham F. 2 Sjónvarpsleikurinn hefst klukkan 15.00. Norwich er vin- gjamlegt félag sem hefur best náð 4, sæti voríð 1989. Nott- ingham Forest hefur unnið marga titla. Heimahðið hefur eimmgis tapað einum af sjö síðustu leikjum sínum en gestim- ir hafa tapað tveimur síðustu leikjunum. Þrátt fyrir það trúi ég að Skírisskógarpiltamir nái sér á strik og sigri. ■ ; 6 Notts Co. - Oldham 1 Liðin komu úr 2. deild í vor. Þau hafa mæst sextán sinnum á County Ground í Nottingham frá stríðslokum. Heimaliðið hefur unnið tíu sinnum, fjórum sinnum hafa liðin skipt hlut og tvisvar sinnum hafa gestimir unnið. Tölfræðin segir til um gang leiksins og úrsht. 7 QPR - Aston Villa X QPR vann fyrsta heimaleik haustsins á laugardaginn, lagði Everton, 3-1. Þijú stig af tuttugu og fjórum mögulegum úr átta fyrstu leikjunum þótti ekki gott en nú hefur QPR eimmg- is tapað einum leik af sex þeim síðustu. Aston Vflla hefur gengið stórvel í haust, er komið í efri hluta stigatöflunnar. 8 Sheffield W. - Tottenham 1 Tottenham hefur tapað þremur leikjum í röð. Byrjun keppn- istímabilsins var góð. Liðinu gekk vel og Gary Lineker skor- aði grimrnt. Enn skorar hann grimmt en liðinu hefur hrak- að. Það verður erfitt fyiir Tottenham að spila á Hfllsboro- ugh. Liðið spilar að jafnaði tvo leiki á viku og því fá leik- menn htla hvfld. 9 Southampton - Manchester C. 2 Leikmenn Southampton komu sjálfum sér og öhum aðdáend- um hðsins á óvart með sigri á Nottingham Forest á laugar- dagiim var. Manchester City hefur með góðum sigrum skot- ist að toppnum. Leikmennimir eru það glaðir að þeir eiga eftir að skora mörg mörk á Dell-leíkvanginum. 10 Wimbledon - Leeds 2 Leeds er á toppnum eftir áratuga fjarveru. Howard Wflkin- son framkvæmdastjóri ætlar sér langt með hðið og hefur keypt fjölda leikmanna. Það er ekki nokkur vafi á að leik- mennimir þenjast út í sjálfsáliti þessa dagana og bæta um betur baráttuna á vehinum. Wimbledon hefur gengið afar iha í undanfömum leikjum. 11 Leicestei: - Ipswich 1 Leicester hefur löngum verið sigursælt á heimavehi. í vetur hafa fimm gestalið lotið í gras á Fflbert Street. Leicester hefur einungis tapað þremur stigum í haust heima. Ipswich hefur einnig gert góða hlutí. Líðið hefur einungis tapað ein- um útileik og ei meðal efstu liða. 12 Swindon - Newcastle 1 Undir stjóm Glen Hoddle framkvæmdastjóra, sem spflar sjálfur aftasta mann vamar, hefur Swindon rétt úr kútnum og er meðal efstu hóa. Newcastle er stjómað af fyrrverandi framkvæmdastjóra Swindon, Oswaldo Ardiles. Liðinu hefur gengið heldur dapurlega í haust. Margir sparksérfræðingar spáðu því að Newcastle færi upp í 1. deild en önnur er raunin því að hðið er við botninn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.