Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991.
39
DV
Júlía Roberts:
Videospóla
veldur hneyksli
Nýjasta stjarnan í Hollywood, Júl-
ía Roberts, á nú ekki sjö dagana sæla.
Menn tala nú ekki um annað en sam-
band hennar og leikarans Kiefer Sut-
herland og velta því fyrir sér hvers
konar samband það hafi verið.
Ástæðan er videospóla sem nýlega
kom fram í dagsljósið og tekin var í
partíi sem þau skötuhjúin héldu þeg-
ar þau voru í sumarfríi á Hawaii.
Þar er Júlía í aðalhlutverki og m.a.
sýnd þar sem hún er að klæða karl-
mann úr buxunum, hrópandi hvatn-
ingarorö til hinna gestanna. Á næstu
úrklippu er hún í mjög svo erótískum
Júlia Roberts upplifar nú í fyrsta sinn
áhrif slúðursins.
dansi með Kiefer sem síðar á spól-
unni hellir í sig áfengi og sést kyssa
annan karlmann.
Um leið og Kiefer lítur á myndavél-
ina kallar hann: „Þetta er það sem
gerist, krakkar mínir, þegar maður
er áfengissjúklingur."
Sá sem tók videospóluna segist
telja að drykkja Kiefers hafl átt stór-
an þátt í því að slitnaöi upp úr sam-
bandi þeirra Júlíu því augljóst hafi
verið að hún væri ósátt við líferni
hans og vildi ná sér í ábyrgari karl-
mann.
Rifístum
vináttu
Madonnu
Vináttuböndin á milli Madonnu og
vinkonu hennar Söndru Bernhard
hafa heldur betur trosnað eftir að
Madonna fór að eyða meiri tíma með
aðalkeppinaut Söndru í skemmtana-
bransanum, Rosie O’Donnell.
Madonna og Rosie kynntust í
Chicago er þær æfðu saman fyrir
kvikmyndina A League of Their Own
og hafa verið óaðskiljanlegar síðan.
Fyrir nokkru fór Madonna á uppá-
komu með Rosie en hundsaði aðra
þar sem Sandra átti að koma fram.
Sameiginlegir vinir þeirra Söndru og
Madonnu og sögðu Söndru hafa orð-
ið æfa yfir því að Madonna birtist
ekki.
„Hvar er hún? Hvað er að henni?
Ég fór á hennar sýningu!"
Vinkonur Madonnu eru kröfuharðar
á hana.
Eldri hjón í Peking æfa danssporin i danstíma eldsnemma að morgni.
Þúsundir ibúa í Peking dansa vals, tangó og foxtrot i almenningsgörðum
hér og þar í borginni á hverjum degi.
Streisand með nýjan mann
Enn á ný hefur Barbra Streisand
yngt upp og er nú kominn með
mann sem er ellefu árum yngri en
hún. Það er enginn annar en leikar-
inn Liam Neeson sem bjó með ekki
ófrægari kvenmanni en Júlíu Ro-
berts.
Liam er þó ekkert unglamb, 38
ára gamall, og Barbra verður
fimmtug á næsta ári svo það fer
hver að verða síðastur fyrir þau
að festa ráð sitt.
Fróðir menn segja að Barbra sé
mjög heppin með mannsefnið í
þetta sinn því Liam sé ekki bara
hugulsamur og ástríkur, hann sé
líka mjög myndarlegur og kynæs-
andi karlmaður.
Hún á að baki misheppnað hjóna-
band með leikaranum Elliott Gould
og einkasonur þeirra skötuhjúa er
orðinn 24 ára.
Barbra hefur komið víða við síð-
an hún skildi við Elliott og á meðal
karlmannanna í lífi hennar má
nefna Ryan O’Neal, Omar Sharif,
Richard Gere, Steven Spielberg,
Jon Peters og Don Johnson. Ekki
amalegt það!
Vinir hennar segja að þó hún sé
mjög viljasterk og sjálfstæð kona
þurfl hún á karlmanni að halda í
lífinu. Þeir segja hana ennfremur
sækjast í yngri og yngri menn með
aldrinum því þeir hafi þann tilfrnn-
ingahita sem hún sé að leita að í
karlmanni.
Sviðsliós
Michelle þykir öfundsverð af út-
litinu, enda lítið fyrir þvi haft.
Pfeiffer
með full-
komin gen
Það hefur löngum vaiist fyrir
fólki hvernig Michelle Pfeiífer
getur bæði verið falleg, haft fal-
lega húð og alltaf haldið sér
grannri þó hún stundi enga lik-
amsrækt og boröi allt sem hana
langar í, í eins miklum mæli og
henni sýnist. Bara þetta er nóg
til þess að allar konur hata hana.
En hvert er leyndarmálið? Sjálf
segist hún þakka þetta genunum
og þvi að efnaskiptin í henni eru
svo hröö!
Hvor er
merkilegri?
Kiefer Sutherland, nú betur
þekktur sem fyrrum kærasti Júl-
iu Roberts, lenti næstum í átök-
um við Jordan Knight, meðlim
hljómsveitarinnar New Kids on
The Block, er hann var að leika
billjard á veitingahúsi í Holly-
wood.
Kiefer var í miðjum leik með
vinum sinum og nokkrir bargest-
anna biðu eftir að komast aö þeg-
ar Jordan sendi lifvörð sinn að
borðhiu til að taka það frá fyrir
sig.
Kiefer neitaði að láta borðið af
hendi og sagði að Jordan Knight
yrði bara að bíða eins og hinir
þar til röðin kæmi að honum.
Hann sneri sér síðan að eiganda
veitingahússins og sagðist aldrei
skyldu stíga fæti sínum þangaö
aftur ef Jordan fengi sitt fram.
Áður en til illdeilna kom neitaði
Jordan að biða og hafði sig á
brott,
v
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
EFST k BAUGI:
ISI.!'XSIv\
ALFRÆDI
ORDABOKIX
amfetamín: tilbúinn vímu-
gjafi; verkar örvandi á mið-
taugakerfið; slævir þreytu og
hungur; hefur lengi verið
notað sem örvandi lyf og
megrunarlyf. Notkun a fylgir
ávanahætta og getur valdið
geðveiki (ofsóknarhugmynd-
um); leyft sem lyf (bensedrín)
í örfáum tilvikum, t.d. gegn
svefnsýki, þá með sérstöku
, leyfi landlæknis en fellur
I , annars undir ávana- og fíkni-
efni; gengur einnig undir
nafninu spítt.
Veður
Austan- og norðaustanátt í dag. Rigning eða súld
með köflum á Suðaustur- og Austurlandi. Þokusúld
við norðurströndina en líklega að mestu þurrt inn til
landsins fram eftir degi en í kvöld og nótt má búast
við dálítilli rigningu eða súld um allt Norður- og
Austurland. Léttskýjað verðurað mestu sunnanlands
cg vestan. Heldur kólnar í.veðri um landið norðan-
vert, en áfram verður þó milt veður.
Akureyri skýjaö 5
Egilsstaðir alskýjað 7
Kefla vík urflugvöllur heiðskírt 5
Kirkjubæjarklaustur skúr 8
Raufarhöfn þokumóða 6
Reykjavik heiðskírt 3
Vestmannaeyjar alskýjað • 7
Bergen heiðskirt 4
Helsinki skýjað 1
Kaupmanhahöfn skýjað 5
Úsló •skýjað 4
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam þokumóða 6
Barcelona þokumóða 12
Berlín þokumóða -2
Chicago súld 6
Feneyjar léttskýjað 2
Glasgow rigning 8
Hamborg þokumóða -1
London alskýjað 10
LosAngeles heiðskirt 16
Lúxemborg þoka 3
Madrid þoka 8
Malaga heiðskírt 12
Mallorca skýjað 15
Montreal heiðskírt 7
New York skýjað 13
Nuuk rign/súld 2
Orlando heiðskírt 15
Paris þoka 4
Róm þokumóða 8
Valencia hálfskýjað 12
Vín þokumóða -4
Gengið
Gengisskráning nr. 208. - 31. okt. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Saia Tollgengi
Dollar 59,420 59,580 59,280
Pund 103,293 103,571 103,900
Kan. dollar 52,924 53,066 52,361 .
Dönsk kr. 9,1465 9,1711 9,2459
Norsk kr. 9,0538 9.0782 9,1172
Sænsk kr. 9,7346 9,7608 9,7749
Fi. mark 14,5334 14,5726 14,6678
Fra. franki 10,3858 10,4138 10,4675
Belg. franki 1,7228 1,7275 1,7312
Sviss. franki 40,4025 40,5113 40,9392
Holl. gyllini 31,4800 31,5647 31,6506.
Þýskt mark 35,4588 35,5542 35,6732
It. líra 0,04739 0,04752 0,04767
Aust. sch. 5,0388 5,0524 5,0686
Port. escudo 0,4126 0,4137 0,4121
Spá. peseti 0,5638 0,5653 0,5633
Jap. yen 0,45374 0,45497 0,44682
Irskt pund 94,778 95,033 95,319
SDR 81,1760 81,3946 81,0873
ECU 72,6172 72,8127 72,9766
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
30. október seldust alls 47,361 tonn.
Magn í Verö í krónum
tonnum Meðal Lægsta - Hæsta
Blandað 0,078 42,00 42,00 42,00
Karfi 24,636 34,66 33,00 35,00
Keila 1,045 40,00 40,00 40,00
Langa 2,106 75,17 62,00 76,00
Lúða 0,504 286,90 260,00 360,00
Lýsa 1,675 23,98 20,00 26,00
Steinbítur 0,875 62,91 58,00 63,00
Þorskur.sl. 5,655 106,37 79,00 145,00
Þorskflök 0,035 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,129, 90,00 90,00 90,00
Þorskur, ósl. 8,438 94,44 84,00 116,00
Undirmál. 1,958 63,71 20,00 90,00
Ýsa, sl. 2,254 118,28 70,00 174,00
Ýsa smá, ósl. 0,162 67,00 67,00 67,00
,Ýsa, ósl. 3,630 99,80 90,00 115,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
30. október seldust alls 47,360 tonn.
Ufsi, ósl. 0,067 40,00 40,00 40,00
Tindaskata 0,031 11,00 11,00 11,00
Bland 0,011 110,00 110.00 110,00
Smáýsa, ósl. 0,045 50,00 50,00 50,00
Blandað ’ 0,011 50,00 50,00 50,00
Ýsa, ósl. 1,402 104,46 99,00 115,00
Lýsa, ósl. 0,146 40,00 40,00 40,00
Smáþorskur, ósl 0,182 46,00 46,00 46,00
Þorskur, ósl. 4,817 100,83 96,00 117,00
Þorskur, stór 0,689 117,00 117,00 117,00
Langa, ósl. 0,058 53,00 53,00 53,00
Steinbítur, ósl. 0,097 60,00 60,00 60,00
Koli 0,029 109,00 109,00 109,00
Keila, ósl. 1,715 41-,00 41,00 41,00
Ýsa 4,067 132,39 96,00 139,00
Smárþorskur 1,834 76,04 63.00 84,00
Þorskur 27,801 116,10 97,00 117,00
Steinbítur 0,272 63,49 63,00 69,00
Lúða 0,582 339,91 305,00 515,00
Langa 1,382 80,00 80,00 80,00
Keila 2,122 48,00 48,00 48,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
30. október seldust alls 4,274 tonn.
Karfi Langa Skarkoli Þorskur, sl. Ufsi Ýsa, sl. 0,047 0,021 0,074 1,565 2,532 0,019 49,00 60,00 60,00 104,11 64,00 50,00 49,00 49,00 60,00 60,00 60,00 60,00 103,00 106,00 64,00 64,00 50,00 50,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 30. október seldust alls 44,543 tonn.
Lýsa 0,300 42,00 42,00 42,00
Skata 0,014 127,00 127,00 127,00
Ufsi 1.392 48,72 37,00 60,00
Steinbitur 0,123 85,00 85,00 85,00
Geirnyt 0,080 5,00 5,00 5,00
Langa 1,879 76,99 70,00 87,00
Keila 1,600 45,00 45,00 45,00
Ýsa 15,819 116,09 75,00 1 39,00
Undirmál. 0,468 62,67 60,00 79.00
Karfi 0,110 26,35 6,00 37,00
Hlýri 0,078 60,00 60,00 60,00
Koli 0,150 17,00 17,00 17,00
Þorskur 21,819 114,56 73,00 174,00
Lúða 0,704 268,49 100,00 520,00