Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 13
FIMM'TÚDÁÖÚR 3Í.'ÖRTÓtíÉR' Í99L 13' Sviðsljós Akureyri: KA-menn fögnuðu nýju íþróttahúsi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Það var mikið að gera hjá þingforsetunum Hallgrimi Jónassyni og Gísla B. Björnssyni. Jón Gisli Þorkelsson sér til þess að farið sé eftir settum reglum við kosningarnar. DV-myndir EJ Aðalheiður Alfreðsdóttir, eiginkona Gisla Braga Hjartarsonar bæjarfull- trúa, fær sér veitingar af veisluborð- inu. DV-mynd gk Knattspyrnufélag Akureyrar vígði nýtt og glæsilegt íþróttahús fyrir skömmu og tók aðeins 199 daga að byggja það. Húsið er hið glæsileg- asta, í því er fullkominn keppnissal- ur auk minni æfmgasala og glæsi- legrar félagsaðstöðu. KA-menn fengu FH-inga úr Hafn- arfirði til vígsluleiks í nýja íþrótta- húsinu og FH-ingar sýndu enga mis- kunn í tilefni dagsins heldur unnu léttan sigur. Þrátt fyrir það efndu KA-menn til mikillar og glæsilegrar veislu í húsinu um kvöldið. Þangað komu fjölmargir boðsgestir víðs veg- ar að og mikið var um dýrðir. Gest- irnir nutu góðra veitinga og fylgdust með hátíðardagskrá en um miðnætti var húsið opnað almenningi. AMERÍSKAR HÁGÆÐATÖLVUR FRÁ: WKLICON lf ALI.KY CoMPUTERS Tónlist úr Breiðfirð- ingabúð hljómar á ný Þeir eru eflaust margir sem muna eftir hljómsveitunum sem spiluðu í Breiðfirðingabúð í gamla daga, þ.e.a.s. Fjarkanum, Toxic og Strengj- um. Fyrrum meðlimir þessara hljóm- sveita hafa nú ákveðið að koma sam- an á ný og rifja upp tónlistina sem þeir spúuðu á árunum 1965-70, svona rétt til gamans. Það verður því væntanlega ijör í AKOGES-salnum í Sigtúni á fóstu- dagskvöldið kemur, og búast má við að þeir standist fullan samanburð við sjálfa sig því hljómsveitarmeðlimirn- ir hafa æft stíft undanfarið. Norðlendingarnir Ingimar Ingimarsson, stjórnarmaður í Landssambandi hestamanna, og Kristinn Hugason hrossaræktarráðunautur eru hér nið- ursokknir i umræður um framfarir í hrossarækt. Fjarkarnir ætla ekki að gefa neitt eftir. F.v. Kristján Baldursson, Kristbjörn Þorkelsson, Kristján Gunnarsson, Jó- hann Ögmundsson og Ingvi Guðjónsson, sitjandi fremst, sem aðstoðar við hljómburð. DV-mynd GVA Jtiarnt hf. SMIÐJUVEGI 42 D SÍMI 91-79444 FAX 91-79159 SVC 80386 SX, 25 MHZ 40 Mb harður diskur 4 Mb minni 2 raðtengi, 1 hliðtengi 1,44 Mb disklingadrif 1,2 Mb disklingadrif Super VGA litaskjár (Landmark = 33 Mhz) Tilboðsverð: 139.000,- SVC 80386, 40 MHZ 64 Kb WB-flýtiminni 120 Mb harður diskur 4 Mb minni (70 ns) 2 raðtengi, 1 hliðtengi 1,44 Mb disklingadrif 1,2 Mb disklingadrif Super VGA litaskjár Tilboðsverð: 216.600,- SVC 80486, 33 MHZ 64 Kb WB flýtiminni 2000 Mb harður diskur 4 Mb minni (70 ns) 2 raðtengi, 1 hliðtengi 1,44 Mb disklingadrif 1,2 Mb disklingadrif Super VGA litaslgár Tilboðsverð: 279.300,- , Söluumboð á Akureyri: Ó.T. tölvuþjónusta, Gránufélagsgötu 4, sími 96-11766 - fax 96-11765 Bestu kaup miðað við tækni og gæði! Hestamenn á landsþingi Árlegt þing Landssambands hestamanna var haldiö í félags- heimilinu í Kópavogi um síöustu helgi og voru þar mættir 123 full- trúar hinna ýmsu hestamannafé- laga. Þingið fór að vonum vel fram og á laugardagskvöldið færðist heldur betur líf í tuskurnar því þá hélt hestamannafélagið Gustur árshá- tíð sína, og jafnframt þingfagnað, í íþróttahúsinu í Digranesi. Reynir Hjartarson á Brávöllum í Eyjafirði og Gunnar Arnarson höfðu um nóg að skrafa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.