Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991.
LífsstHI
DV kannar verð í matvöruverslunum:
Mikill munur á hæsta
og lægsta verði
Neytendasíða DV kannaði að þessu
sinni verð í eftirtöldum verslunum:
Bónusi, Hafnarflrði, Fjarðarkaupi,
Hafnarfirði, Hagkaupi, Eiðistorgi,
Kjötstöðinni, Glæsibæ, og Mikla-
garði vestur í bæ.
Bónusbúðirnar selja grænmeti sitt
í stykkjatali á meðan hinar saman-
burðarverslanirnar selja eftir vigt.
Til þess að fá samanburð þar á milli
er grænmeti í Bónusi vigtað og um-
reiknað eftir meðalþyngd yfir í kíló-
verð.
Að þessu sinni var kannað verð á
grænum vínberjum, grænni papriku,
kínakáli, hvítu greipi, appelsínum,
rauðum eplum, gullaugakartöflum, 2
kg af Pillsbury’s hveiti, ýsuflaki með
roði, Gillette Sensor rakvél, Trópí
appelsínusafa, 11, og 400 grömmum
af Léttu og laggóðu.
Græn vínber eru mjög misdýr eftir
verslunum. Lægsta verðið er i Hag-
kaupi þar sem kílóiö var selt á 84
krónur. í Kjötstöðinni var það selt á
239, í Fjarðarkaupi á 255 og í Mikla-
garði á 278 krónur en græn vínber
fengust ekki í Bónusi. Munur á hæsta
og lægsta verði er 231%.
Verðmunur er einnig mikill á
grænni papriku og er hægt að fá 2
paprikur fyrir hverja eina ef verslað
er á ódýrasta stað í stað þess dýr-
asta. Lægsta verðið var í Bónusi, 299
kr. kg, síðan kom Fjarðarkaup, 340
Meðalverð á grænum vínberjum hefur hækkað um tæplega 20 af hundraði á eins mánaðar tímabili. DV-mynd Hanna
Hagkaup 399, Kjötstöðin, 540, og
Mikligarður, 599. Munur á hæsta og
lægsta verði er 100%.
Hæsta og lægsta verð
Kartöflur
Rakvélar
600
500 —--------------
400----—~~
■ Bónus
300 H jgg
20Í.....I......I.....
_______Hæst Lægst
Hveiti
Hæst Lægst
Ýsuflök
500
Hæst Lægst
Appelsínusafi
180
160
140
120
100
Hæst Lægst
Létt og laggott
190
Hæst 'Lægst
Kínakál fékkst ekki í Bónusi að
þessu sinni en lægsta verðið var að
finna í Kjötstöðinni þar sem kUóverð
var 89 krónur. Á eftir koma Hag-
kaup, 138, Fjarðarkaup, 139, ogMikli-
garður, 145. Munur á hæsta og lægsta
verði á kínakáli er 63 af hundraði.
Hvítt greip er á svipuðu verði í
þremur samanburðarverslunum,
langlægsta verðinu í Bónusi og lang-
hæsta í Kjötstöðinni. Verðið í Bónusi
var 103, í Hagkaupi 148, í Miklagarði
og Fjarðarkaupi 149 og 215 í Kjöt-
stöðinni. Verðmunur á hæsta og
lægsta verði er 109%.
Munurinn á hæsta og lægsta verði
á appelsínum er 105%. Lægsta verðið
var í Bónusi, 80 krónur kílóið. Næst
kom Fjarðarkaup, 95 kr., Hagkaup,
99, Mikligarður, 121, og Kjötstöðin,
164. Verðið á rauðum eplum var
sömuleiðis lægst í Bónusi, 132 kr. kg,
en á eftir fylgdu Fjarðarkaup, 159,
Hagkaup, 169, Mikligarður, 172, og
Kjötstöðin, 218 krónur. Munur á
hæsta og lægsta verði á rauðum epl-
um er 65 af hundraði.
Kartöflur voru á lægsta verðinu í
Bónusi, á 22,50 kr. kg, en þar var
reyndar til mjög lítið magn á því
vérði. Næst kom verðið í Fjarðar-
kaupi, 64,50, Kjötstöðin og Hagkaup
voru með sama verð, 74,50, en Mikli-
Verðlag stór-
hækkar á
sumum teg-
undum
Verðlag á grænmeti stefnir hrað-
byri upp á við á flestum tegundum
sem könnunin nær til. Hækkanirnar
eru það miklar að varla er hægt að
rökstyðja þær með vetrarverðs-
hækkunum. Verð er á uppleið á öll-
um tegundunum sem teknar eru fyr-
ir í línuritunum hér til hhðar en
mismikið þó. Mest er áberandi mikil
hækkun á grænni papriku. Meðal-
verð hennar er nú 435 krónur kg en
var rúmar 250 krónur fyrir 20 dögum.
Ástæðan er að mestu leyti sú að
miklu verðstríði Bónuss og Fjarðar-
kaups á þessari tegund papriku virð-
ist vera lokið í bih.
Meðalverð á kínakáh tekur einnig
stökk upp á við. Það er nú 128 kr.
kg en var 75 krónur fyrir rúmum
mánuði. Þess verður að vísu að gæta
að þá var verðið í lágmarki. Verðlag
á appelsínum er hins vegar mjög
stöðugt, stendur nú í 112 krónum kg
og er á hægri uppleið.
Meðalverð hvíts greips er nú 153
krónur kg en var rúmar 140 krónur
í byrjun þessa mánaðar. Svipaða
sögu er að segja af meðalverði á rauð-
um eplum. Það er nú 171 króna sem
er rúmlega 10 króna hækkun á með-
alverði á einum mánuði. Sveiflur á
meðalverði grænna vínberja eru
miklar. í byijun september var með-
alverðið 235 krónur kg, í lok sept-
embermánaðar var verðið komið
niður í rúmar 180 krónur en er nú
214 krónur. Ástæðan er ef th vill sú
að verð hefur ekki verið kannað á
grænum vínberjum í heilan mánuð
og hefur verðið hækkað í milhtíð-
inni.
-ÍS
garður seldi kílóið af gullauga á 84,50
krónur kg.
Pillsbury’s hveiti fæst ekki f Bón-
usi en lægsta verðið var í Hagkaupi
og Fjarðarkaupi, 145 krónur pokinn
af rúmum tveimur kílóum. Verðið
var 166 kr. í Kjötstöðinni og 176 kr.
í Miklagarði. Munur á hæsta og
lægsta verði er eðlilegur eða 21%.
Verðið á 1 kg af ýsuflökum með
roði er með eðhlegum hætti milli
samanburðarverslananna. Lægsta
verðið var í Bónusi, 410 kr„ næst kom
Hagkaup, 449, Fjarðarkaup og Kjöt-
stöðin voru með sama verðið, 465, en
Mikligarður 471. Munur á hæsta og
lægsta verði er ekki mikill eða 15%.
Verðmunur er aftur á móti mikill
á Gillette Sensor rakvéhnni á milli
verslana. Verðið var 306 kr. i Bón-
usi, 378 í Fjarðarkaupi, 473 í Hag-
kaupi, 499 í Kjötstöðinni og 586 í Mik-
lagarði. Munur á hæsta og lægsta
verði er 92 af hundraði sem er ansi
mikill munur fyrir vöru af þessu tagi.
Nokkuð á óvart kemur töluverður
verðmunur á einum lítra af Trópí,
hreinum appelsínusafa. Lægsta
verðið var 127 kr. í Bónusi, næst kom
Hagkaup, 133, Fjarðarkaup, 134,
Kjötstöðin, 149, og Mikligarður, 167
krónur. Munur á hæsta og lægsta
verði er 31%.
Létt og laggott viðbitið (400 g) er á
svipuðu verði í öllum verslununum.
Fjarðarkaup var með lægsta verðið,
160 krónur, Bónus, 161, og Mikligarð-
ur, Hagkaup og Kjötstöðin, 171
krónu. Munur á hæsta og lægsta
verði er tæplega 7%.
-ÍS
Sértilboð og afsláttur:
Nauta- og
lambahakk
í Bónusi í Hafnarfirði er Kit Kat
súkkulaðikexið vinsæla á sértil-
boði, 7 stykki í pakka á 109 krón-
ur. Eínnig eru á sértilboði 6 stk.
af Hi C epla- eða appelsinusafa á
89 krónur, Eldorado grænar
baunir í dós, 400 g, á 46 og tómat-
ar í dós frá sama fyrirtæki, 400
g, á 33 krónur dósin.
Fjarðarkaup var með allar
hreinlætisvörur frá Green Force
á afslætti en þær eru umhverfis-
vænar. Þar má telja uppþvotta-
lög, mýkingarefni, þvottaefni og
klósettsteina. Tveir htrar af Coca
Cola eða Pepsi er á sértilboði á
158 kr. og einnigLibby’s blandað-
ir ávextir eða perur í dös, 78 krón-
ur hver 420 gramma dós.
í Hagkaupi, Eiðistorgi, var ver-
ið að setja afsláttarverð á nauta-
og lambahakk og kostar það 499
krónur kílóið næsta hálfa mán-
uöinn. Afsláttarverð verður einn-
ig í ghdi á /i lítra af súrmjólk,
öhum bragðtegundum, og kostar
hún 79 kr., Cocoa Puffs morgun-
korni, 400 grömmum, sem kostar
169 og frönskum kartöflum frá
Queens Gardens sem kosta 149
krónur khóið.
Kjötstöðin í Glæsibæ er meö
dilkaskrokka af nýslátruöu á 379
kr. kg og kjötfars á 298 krónur
kg. I grænmetisboröinu voru
tómatar á sérthboði á 150 kr. khó-
ið og sömuleiðis perur sem kosta
169 krónur kílóið,
í Miklagarði vestur í bæ eru
danskir grautar í eins litra fem-
um á 159 kr. en þeir eru með aprí-
kósu-, sveskju-, epla- og jaröar-
berjabragði. Sparís kostar 235
krónur htrinn, reykt folaldakjöt
358 kr. kg og kindabjúgu 416 kr.
kg. -ÍS