Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991. Spakmæli 35 Skák Sovéski stórmeistarinn Evgeny Bare- ev, sem sigraði á Hastingsmótinu um áramótin, er algjörlega heillum horfmn á stórmótinu í Tilburg. Eftir tíu umferðir hafði hann aöeins tvo vinninga - átti unnið gegn Kamsky í níundu umferð en lék af sér hrók og tapaöi og bauð Short svo jafntefli með hvítu í tíundu umferð eftir aðeins 13 leiki. Sjáið hvemig Bareev lék af sér gegn Karpov í áttundu umferð. Bareev, sem hafði hvítt, lék síðast 16. Dc2-d3? eftir hálftíma umhugsun: sl ff # lii iáii 6 Á ii4 5 4 A 4áA 3 &W A A á 1 A B HS * C D E F G H 16. - Rxc3 17. Hxc3?? e5 og hvítur tapar manni, því að ef biskupinn víkur undan kemur 18. - e4 með gaffli á drottningu og riddara. Bareev gafst upp sex leikjum síðar. Eftir tíu umferðir hefur Kasparov 7,5 v., Anand 6,5 v„ Short 6 v„ Karpov 5,5 v„ Kamsky 5 v„ Timman 4 v„ Kortsnoj 3,5 v. og Bareev 2 vinninga. Bridge Mikil þátttaka var í íslandsmóti yngri spilara í tvímenningi sem fram fór um síðustu helgi en alls kepptu 30 pör. Kjart- an Ásmundsson og Karl 0. Garðarsson komu nokkuð á óvart og unnu aö þessu sinni, en í næstu tveimur sætum komu pör sem skipað hafa unglingalandsliðið undanfarin ár. Spilaður var barómeter; tvímenningur með 3 spilum milli para. í fyrstu umferð mótsins kom þetta spil fyr- ir og náðu Sveinn Rúnar Eiríksson og Steingrímur G. Pétursson toppi á NS- spilin. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: ♦ Á75 ¥ ÁK2 ♦ ÁD852 + KIO ♦ KDG962 ¥ 1095 ♦ 76 + 62 * 84 ¥ DG83 ♦ G104 + G985 * 103 ¥ 764 ♦ K93 + ÁD743 Suður Vestur Norður Austur pass 24 dobl pass 3 g pass 44 pass 5+ pass 5¥ pass 6i p/h pass 6 g dobl Þriggja granda sögn suðurs er í harðara lagi og það skýrir áhuga norðurs á áfram- haldi. Dobl austurs var ekki vel ígrundað en varð sennilega til þess aö sagnhafi vann spilið. Útspil vesturs var spaða- kóngur og Steingrímur leyfði vestri aö eiga fyrsta slaginn. Spaðadrottning var siðan drepin á ás og flmm tígulslagir teknir. Austur varð að finna tvö afköst í tíglana. og laufi mátti hann augljóslega ekki fíeygja. Hann fleygði því tveimur hjörtum. Næst tók Steingrímur 3 hæstu í laufi og þá var komið að vestri að engj- ast. Hann varð að passa hálitina og í þriggja spila endastöðu valdi hann aö henda hjartafimmu, því spaða mátti hann augljóslega ekki missa. Hjartatvisturinn varð því 12 slagur sagnhafa. Krossgáta T~ T~ □ 7 H 1 10 1 " TT~ 7T* 17™ J v • \b 1 _ ÍT] w V J TZ n J a Lárétt: 1 skömm, 6 fisk, 8 karlmaður, 9 skurður, 10 hnoða, 11 gutl, 12 blaðinu, 15 upphefð, 17 hár, 19 farmur, 21 guð, 22 fljótið, 23 fyrstir. Lóðrétt: 1 hungrar, 2 álít, 3 kvendýr, 4 hindrun, 5 lokki, 6 spil, 7 fimur, 13 veiða, 14 þefa, 16 skartgripur, 18 féll, 20 oddi. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 einfóld, 7 slá, 8 alin, 10 sht, 11 snæ, 12 vamir, 14 enn, 16 agat, 17 rjóða, 19 Su, 20 ká, 21 gers. Lóðrétt: 1 ess, 2 illan, 3 náir, 4 fatnað, 5 öl, 6 lin, 9 næstum, 11 sigar, 12 verk, 13 rass, 15 nóg, 18 já. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík 25. til 31. október, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki. Auk þess veröur varsla í Lvfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæðj apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16. og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 31. október: Þjóðverjar ryðjast suður Krímskag- ann. Rússar segja, aö öllum áhlaupum á miðvígstöðvun- um hafi verið hrundið. Upphaf viskunnar er að kunna að þegja. Goethe. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. ki: 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. , Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu ráð fyrir einhverjum töfum á framkvæmdum. Fólk kann að tefjast og aðrir eru óstundvísir. Þú gætir því orðið á eftir áætl- un. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Alla umræður koma sér vel núna. Það er hentugt að ræða málin og fá nýjar hugmyndir. Þú færð ekki mikið út úr félagslífinu núna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er ákveðin viðkvæmni í loftinu. Hafðu í huga að það er sælla að gefa en þiggja. Happatölur eru 3, 22 og 36. Nautið (20. april-20. maí): Þú hefur samband við aðila sem þú talar sjaldan við ella. Börnin þurfa athygli þína og jafnvel húsdýrin. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hugsar frekar um vikuna framundan en lengra fram í tím- ann. Það verður mikið að gera hjá þér og fjölskyldunni en það róast brátt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð tíðindi sem fá þig til þess að íhuga hvort þú hafir verið nægilega gætinn. Vinir þínir hugsa fremur um fortíðina en fram- tíðina. Ljónið (23. júlí 22. ágúst): Þú hefur mikið að gera og nærð því ekki að sinna öllu því sem þú óskar. Reyndu ekki að gera allt í einu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í dag verður þú að hluta til að treysta á heppni þína. Gættu þess að vera ekki kærulaus. Taktu kvöldið rólega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er rétti tíminn til þess að ræða mikilvæga hluti. Reyndu að safna þreki svo þú haldir í við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt í mikilli samkeppni en ert heppinn. Viðbrögð annarra koma þér á óvart. Happatölur eru lo' 13 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Athugasemd einhvers gefur falskar vonir. Leiðréttu allan mis- skilning áður en það verður um seinan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í minnihluta við áætlanagerð í dag eða jafnvel stað- ið einn gegn öllum. Þú nærð engu fram með því að þrasa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.