Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 4
4 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Fréttir DV Hannes Hafstein, aðalsamningamaður íslands í viðræðum EFTA og EB: Ég tel engan vaf a á að EES verði að veruleika Hannes Hafstein, aðalsamninga- maður íslands í viðræðum EFTA og EB um evrópskt efnahagssvæði, EES, segir aö í sínum huga sé enginn vafi á því að EFTA og EB komist yfir þá upplausn sem ríki vegna áhts Evrópudómstóls og að evrópskt efna- hagssvæði verði að veruleika. Hannes sat í fyrradag fund fulltrúa EFTA-ríkjanna sjö með fram- kvæmdastjóm Evrópubandalagsins. Á fundinum var staðan metin eftir áht Evrópudómstólsins og hugsan- legar leiðir til lausnar máhnu rædd- ar. Helstu lagasérfræðingar komnir saman í hóp „Það er búið að koma helstu laga- sérfræðingum ríkjanna saman í hóp í ljósi þessa áhts Evrópudómstólsins. Það eru nokkuö margar greinar í samningnum sem þetta áht dóm- stólsins hefur áhrif á. Skoða verður vel hverju þarf hugsaniega að breyta. Við höfum gefið lögfræðingunum tíma fram í miöjan janúar til að koma með tihögur að lausn en þá verður aftur ftmdur á milli aðalsamninga- manna þar sem farið verður yfir þessar tihögm-. Vonandi verður svo hægt að árita samninginn undir lok janúar og undirskrift fari fram fyrir lok febrúar. Það er áfram unnið eftir þeirri tímatöflu." Til eru leiðir Hannes segir að niðurstaða Evr- ópudómstólsins hafi veruleg áhrif á allt máhð en engu að síður séu til Hannes Hafstein, aðalsamninga- maður íslands gagnvart EB, segir engan vafa leika á að evrópskt efna- hagssvæði verði að veruleika þótt upplausn ríki eftir álit Evrópudóm- stólsins. Ein myndarlegasta bflalest sem sést hefur á íslandi frá stríösárunum ók frá Keflavlkurflugvelli til Reykjavíkurhafn- ar sfðdegis i gær. Um tveir tugir vörubfla fluttu jafnmarga gáma að vöruafgreiðslum skipa í Reykjavík. Mikið af vörum hafði safnast fyrir hjá Varnarliðinu i þriggja daga verkfalli hafnarverkamanna i Reykjavík. Því lauk á miðnætti á fimmtudagskvöld. Var gámunum þvi ekið til Reykjavíkur í gær. DV-mynd S Nafiivextir banka og sparisjóða in, annan mánuðinn í röð. Það er i nafnvaxtalækkuninni. ig»kka Í dag á bilinu frá 0,5 til 1,25 því veröhjöðnun á íslandi en ekki Forvextir víxla í dag eru 15,0% prósentustig. Búnaðarbanki ís- verðbólga. hjá Búnaðarbanka, 15,25% hjá lands er með lægstu forvexti á víxl- I haust riðu spari$jóðimir á vaðið Sparisjóðunum, 15,5% hjá Islands- um og almennum skuldabréfum. og lækkuöu vexti sina mest allra. banka og Landsbanka. Raunvextir banka á verðtryggðum Búnaðarbankinn fór fram úr og Nafnvextir á almennum skulda- lánum lækka ekki. Búnaðarbank- lækkaði vexti sína niður fyrir aha bréfum, b-flokki, algengustu lán- inn er þar raunar einnig lægstur, aöra banka og sparisjóöi í byijun unum eru 15,75% h)á Búnaðar- með 9,75 prósent á algengasta nóvember. banka, 16% hjá sparisjóðumun, flokki verðtryggðra lána. Svo var fram til 1L desember 16% hiá Islandsbanka og 16,5% hjá Þrátt fyrir nafhvaxtalækkun þegar sparisjóöimir lækkuðu vexti Landsbanka. bankanna í dag em nafiivextir enn- sína niður í vexti Búnaðarbankans. Af þessum tölum er ljóst aö raun- þá fremur háir miöaö við verð- Búnaðarbankinn lækkar hins veg- vextirbankaogsparisjóðaáóverð- bólgu. Reiknuð var út ný lánskjara- ar nafhvextina meira en sparisjóð- tryggðum kjörum eruyfir 16 pró- visitalaoglækkarhúnumáríúnót- imir i dag og hefur náð forystunni senttilskammstímahtiö. -JGH Mikil mengun í Múlagöngum ------------------- ingur sem átti leiö um jarðgöngin í enda ganganna lokað og þær látnar OjÆ Rng^ánaon, DV, Akureyn:_ Ólafsfjaröarmúla í gær. opnast og lokast sjálfkrafa þegar ekið „Þaö er svo mikil mengun í Ástæða mengunarinnar mun vera er að þeim og frá. Þegar svo er safn- göngunum að það er nánast kolniða- sú að þegar kalt er eins og verið hef- ast í göngin útblástur frá bílunum myrkur inni í þeim,“ sagði Ólafsfirð- ur að undanfómu er dyrunum við þar sem enginn trekkur myndast. aðrar leiðir í málinu sem eigi að geta gefið, að minnsta kosti okkur íslend- ingum, jafntrygga niðurstöðu fyrir okkar mál. - Hvaða leiðir eru það? „Ég vh ekki fara inn á þær leiðir.“ Að sögn Hannesar er augljóst aö EES-dómstóh á sama hátt og hann var fyrirhugaður getur ekki orðið vegna þess að hann fer inn á vald- svið Evrópudómstólsins. „Evrópudómstólhnn úthokar ekki aðra þætti en þá sem snúa beiht að túlkun á samþykktum Evrópu- bandalagsins sjálfs sem aö líka eru samþykktir EES. Hann úthokar þess vegna ekki að önnur ágreiningsefni, sem upp kunna að koma á milli að- ha, séu dæmd í öðrum dómstólum. Það em ýmsir þættir aðrir sem hægt er að úrskurða um með sameiginleg- um dómi.“ EFTA-dómstólinn Hann segir að eftirhtsnefnd EFTA verði í fuhu ghdi þrátt fyrir áht Evr- ópudómstólsins. „Hins vegar þarf að vera einhver úrskurðaraðih sem hægt er að áfrýja th þannig að það verður að vera dómstóh. I mínum huga hggur það beint við að það verði þá EFTA-dómstóh eins og við höfð- um sjálfir margoft talað um í upp- hafi samningaviðræðnanna.“ Hannes segir loks að búið hafi ver- ið að vinna dómstólamáhð í sex til sjö mánuði og það verði ekki gert á nokkrum klukkustundum að breyta kerfinu. -JGH Kona sem var kærð fyrir illa meðferð á hrossum: Svipt rétti í 5ártilað hafa hross - dæmd til að greiða 100 þúsund króna sekt Sakadómur Reykjavíkur hefur með dómi svipt 28 ára konu réttind- um í fimm ár th að „hafa í umráðum sínum eða sýsla um hesta". Hún var einnig dæmd th að greiða ríkissjóði 100 þúsund krónur í sekt. Amgrímur ísberg sakadómari kvað upp dóminn í Sakadómi Reykjavíkur. Meðdóms- maður var Ólafur E. Stefánsson. ítrekað hefur verið kvartað yfir umræddri konu vegna slæmrar með- ferðar á hrossum - síöast við hesthús í Hafnarfirði í júní 1990. Lögregla, forðagæslumenn, dýralæknar og fleiri hafa haft afskipti af hrossum hennar og meðferð á þeim. Mörg hrossa hennar hafa verið mjög illa farin af hor og vannæringu. Ríkis- saksóknari höfðaði mál á hendur konunni með ákæru í 3 hðum í lok síðasta árs. Nú er dómur genginn. Konan var ákærð fyrir aö hafa haldið 4 hrossum, þar af einu folaldi, vannærðum í gróðurlausri girðingu í landi Sólvaha við Skyggni í Mos- fellsbæ haustið 1989. Aflífa varð fol- aldið og eitt hrossanna. Fyrir þennan ákæruhð var konan sakfelld sam- kvæmt 19. grein dýraverndunarlaga. Konan var einnig sakfelld fyrir að hafa haldið 12 hrossum, þar af 3 fol- öldum, í 6 hesta húsi skammt frá Sörlastöðum í Hafnarfirði í apríl 1990 og ekki hirt um að fóðra hrossin sem skyldi. Konunni var auk þess gefið aö sök að hafa haldið 19 hrossum í 8 hesta húsi í Þorlákshöfn í desember 1989 fram í janúar 1990. Fyrir þennan hö var konan hins vegar sýknuð. í kjölfar lögreglurannsóknar og meðferðar málsins í júni 1990 var ákveðnum manni veitt umboð th að gæta hrossanna sem voru í hesthús- inu í Hafnarfiröi að undangengnu samþykki dýralæknis og fógeta. Gæslumanninum var fahð aö fita hrossin og koma þeim í góö hold aft- ur. Áður hafði uppboði, sem átti að fara fram á dýrunum í Hafnarfirði, verið frestað þar sem fram komu af- söl hjá konunni vegna sölu á um- ræddum hrossum nokkru áður en umrætt mál kom upp í Hafnarfirði. -ÓTT Samviskan býður mér aðveraámóti „Það er ekki enn búið að sannfæra mig um ágæti jöfnunargjaldsins. Þvert á móti hefúr ekkert komið fram sem gerir mér kleift að skipta um skoðun. Ég hef engan heyrt halda því fram að gjaldið sé í samræmi við þá fríverslunarsamninga sem viö höfum gert við EFTA og Evrópu- bandalagiö. Með því að samþykkja gjaldið eru menn beinlínis að niður- lægja utanríkisráðherra með því að láta hann sem formann EFTA bijóta þessa samninga," segir Vhhjálmur Eghsson alþingismaður. Vhhjálmur segir aö samviska sín bjóði sér að greiða atkvæði gegn framlengingu á jöfnunargjaldinu hálft næsta ár. Aöspurður vhdi hann hins vegar ekki gefa upp hvemig hann hyggst greiða atkvæði þegar máhð verður afgreitt frá Alþingi. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.