Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 73 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. til 26. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Á aðfangadag er opið kl. 9 til 12 á hádegi. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. -Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seitjamames, sími 11000, Hafnarljörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta 7~ * T~ T~ T~ G> 7- 2 \ )o U \ 13 i 17 J iV j * lo V J TT r Lárétt: 1 áfrýjun, 8 eindregin, 9 karl- mannsnafn, 10 rifti, 12 málrnur, 13 garp- ar, 14 orka, 16 dvelur, 18 skaði, 19 fiskur, 21 utan,-22,brúkar. Lóðrétt: 1 mistur, 2 snemma, 3 svik, 4 boð, 5 glaða, 6 kúgun, 7 prílar, 11 ávext- imir, 12 fjandi, 15 diki, 17 gagnleg, 18 eyða, 20 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 páka, 5 ása, 7 urr, 8 frúr, 10 gola, 11 úa, 12 dapurt, 14 al, 15 prófa, 17 rist, 19 lök, 21 iða, 22 umra. Lóðrétt: 1 pundari, 2 árgali, 3 kropp, 4 afl, 5 árar, 6 sú, 9 raka, 11 útför, 13 kurtu, 16 ólm, 18 sa, 20 KA. ) 1991 by King Features Syndicate. Inc. Worid rights resen/ed. í£ Kallar þú þetta afganga? Ég kalla þetta leifar. © Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sóiarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flók adeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11—16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjarnames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 21. desember. Hitler tekur yfirstjórn þýska hersins í sínar hendur. Átök milli herforingjaklíkunnar og nasistaflokks- ins? - Hitler fyrirskipar, að þýski herinn skuli verjast þar sem hann er nú til næsta vors. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður mjög andlega hvetjandi, einkum í gegnum fólk með ffjótt ímyndunarafl. Samkeppni ýtir undir þig. Happatölur eru 12, 24 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að ýta undir að gera eitthvað öðruvisi en vanalega. Slík breyting hefúr ekki bara skemmtilega útkomu heldur skerpir hún líka ákafa þinn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er dálítið stress í kringum vináttu. Til þess að leysa það verð- urðu að taka á þig auka ábyrgð. Félagslifið er uppörvandi. Nautið (20. apríI-20. mai): Haltu spilunum þínum þétt að þér því sumir eru fljótir aö stela persónulegum áætlunum þínum ef þeir komast á snoðir um þær. Haltu hugsunum þínum fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú ert fljótur að sjá í gegnum sviksemi ef þú gefur þér tíma til að íhuga málin. Fjármálin þarfnast umhugsunar. Varastu að gera neitt í fljótræði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Óviðráðanlegar seinkanir hafa áhrif á áætlanir þínar í dag. Reyndu að einbeita þér að langtíma verkefnum þínum og áhuga- málum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í skapi til að bijótast út úr viðjum vanans og gera eitthvað annað. Þér gengur vel síðdegis og árangurinn eftir þvi. Happatöl- ur eru 5,19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki víst að hlutimir gangi eins vel og þú óskaöir. Reyndu að nýta þér hlekki í vinakeðjunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera gagnrýninn á annars gáfulegar tillögur. Ein- beittu þér að félagslifinu í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að flýta þér ekki of mikið að gera mikilvæga hluti þvi óþolinmæði gæti leitt til mistaka. Ástarsambönd blómstra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að bregðast of hart við vísbendingum fólks. Því þá áttu á hættu að fá ranga hugmynd um hlutina. Gerðu sem minnst úr hlutunum í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Atburðarásin er frekar hröð og þú ert undir ýmsum áhrifum. Hlutimir ganga því ekki eins og þú vildir helst. Slakaöu ekki á kröfum þínum þar sem áhugamál þín em í hættu. Sg'ömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu vel á verði gagnvart fólki í kringum þig, sérstaklega þeim sem reyna að leysa vandamál sín á þinn kostnað. Haltu þig sem mest út af fyrir þig í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Áhugi þinn á Qölskyldunni annars vegar og áhugamálum hins vegar getur skapað spennu í kringum þig fyrri hluta dags. Þaö er fyrir neðan þína virðingu að reyna að leysa slík vandamál. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ákveðinn árekstur í heimilislífinu skapar umræðu um breyting- ar. Það er mikilvægt í umræðum að taka allt með í reikninginn og þá sérstaklega Qármál. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú átt einhverjar breytingar í vændum. Gæti verið ferðalag eða flutningur. Sjónarmið þín eiga þaö til að ögra öðrum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú mátt eiga von á löngum degi sem líður mjög hægt. Reyndu að dreifa athygli þinni á lengri tíma. Happatölur eru 11,20 og 25. Krabbinn (22. júní-22. júlí): SKjótar úrlausnir og hreinlegar aðgerðir er það sem þú ert að leita að. En það er ekki vist að hlutimir gangi þannig fyrir sig og þú hafir ekki fullkomna sfióm á hlutunum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er mikil hætta á þvi í dag að þú klárir ekki það sem þú ert að gera heldur byijir á nýju og nýju. Taktu þér alla vega ekkert mikilvægt fyrir hendur. Reyndu að vera raunsær. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að eiga eins mikinn tíma fyrir þig eins og þú mögulega getur. Hlutimir ganga ekki eftir áætlun og þú mátt búast við að þurfa að fara í ferðalag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur heppnina með þér í dag. Allar samningaumleitanir og samningar ganga upp og þú hagnast á framkvæmdum þínum. Happatölur era 1,13 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Venjulega eiga sporödrekar auðvelt með að uppræta rifrildi. Reyndu að vera ekki ósamvinnuþýður og óþolinmóður í umræð- um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt auðveldara með að fylgja öðrum að máli en að fylgja eigin fhimkvæði í augnablikinu. Varastu því að vera of tregur til að leggja öðrum Iiö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu daginn snemma, taktu verkefiiin föstum tökum strax og þér gengur vel. Þú mátt nefhilega búast við því að fólk líti í hina áttina þegar þú biður um aðstoð síödegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.