Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
69
dv Smáauglýsingar-Sími 27022
ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR
• Ódýrar jólagjafir.
• Skíðamittistöskur kr. 990,
• Skíða- og skópokasett kr. 3.980,
• Skíðagleraugu kr. 590,
• Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790.
Sportleigan við Umferðarmiðstöðina,
sími 91-19800.
Golfvörur t.d. 'A Spalding sett, kr. 9.600,
Northwestern barnasett + poki, kr.
8.600. Jólagjöf golfarans fæst hjá okk-
ur. Ath. lægsta verðið, mesta úrvalið.
Iþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 620011.
S K A U T A R
Jólagjöfin hennar. Eitt besta úrvalið
af gullfallegum og vönduðum undir-
fatnaði é frábæru verði. Einnig
æðislegir kjólar frá East of Eden.
Korselett frá kr. 4373, m/sokkum.
Samfellur frá kr. 3896. Brjóstahald-
arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl.
Ath. við erum með þeim ódýrustu.
Myndalisti yfir undirfatn. kr. 130.-
. Opið frá 10 22 mán. -föstud., 10-22
laugard. og 13-18 sunnud.
Kristel, Grundarstíg 2, sími 91-29559.
Leðurskautar, hvitir og svartir,
verð frá kr. 3.980. Sportleigan
við Umferðarmiðstöðina, s. 91-19800.
/------------\
•fl efitit íolta
lantux taxnl
\ S
■ Varahlutir
Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og
flestar aðrar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
■ Bílar til sölu
GMC Scottsdale 4x4, árg. ’81, til sölu,
8 cyl., beinskiptur, yfirbyggður hjá
Ragnari Vals, ný dekk, mjög gott lakk,
góður bíll, nýskoðaður, skipti mögu-
leg. Einnig til sölu MMC L-300 4x4,
árg. ’84, 8 manna, 2000 vél, 5 gíra,
ekinn 96 þús. km. Gott verð. Uppl. í
síma 91-75242 eða 91-74294.
Þessi fallegi Benz 280 SE, árg. ’76, er
til sölu, mjög góður bíll, nýskoðaður,
skipti á ódýrari japönskum koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-686408.
Fiat Uno 60 Super, árg. ’86, til sölu,
ekinn 75 þús. km, silfurlitaður, 5 dyra,
vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma
91-687117 eða 76016.
Ford Escort, árg. ’85, til sölu, ekmn
100.000 km, yfirfarin vél, vsk-bíll, á
snjódekkjum, útvarp/segulband. Uppl.
í síma 91-38005 eða 77979.
Til sýnis og sölu, Chevrolet Impala Sport
Sedan, árg. ’59, 8 cyl., sjálfskiptur,
rafinagn í rúðum + sætum, 2 eigendur
frá upphafi. Sérstakur bíll í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 91-36289.
Sviðsljós
Jessica Broussard með litlu dótturina og vinkonu sinni Shelly Duvalls.
Sambýliskona Jacks Nicholson:
Viðstödd opnun
bamafatabúðar
Sambýliskona Jacks Nicholson,
Jessica Broussard, mætti fyrir
stuttu í opnunarveislu hjá vinkonu
sinni, Shelly Duvalis, og tók litlu
dótturina með. Þaö var svo sem
ekkert skrítið þar sem Shelly var Alfred á móti Robin William.
að opna nýja barnafataverslun í Jessica gengur sem kunnugt er
Los Angeles sem heitir Ode 2 Kids. með annað barn þeirra Jack Nic-
Shelly er einnig leikkona og lék holson svo ekki veitir henni af að
meðal annars í kvikmyndinni Karl skoða bamafatabúðimar.
HUNDARÆKTARSTÖÐIN
SILFUC SLU60AU
Höfum hafið ræktun og sölu á eftirtöldum
tegundum hunda:
Chrysler Voyager '90 til sölu, með öllu,
7 manna bíll með framdrifi. Uppl. í
síma 91-682218.
í MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni
verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu
og á blautum vegum..
ÞURFA AÐ VERA HREINAR.
UMFEROAR
RÁÐ
Dachshund
Enskur Setter
Ástralskur Silky Terrier
Weimaraner
Langhundur Enski Setti
(Langhundur)
(Enski Setti)
(Silkigrefill)
(Silfurhundur)
Silkigrefill Silfurhundur
Eigum langhunds hvolpa fædda 17. desember.
Tilbúnir til afhendingar 11. febrúar 1992.
UPPLÝSINGAR OG PANTANIR í SÍMA 98 - 74729 FAX OG SÍMSVARI í SAMA NÚMERI EF ENGINN ER VIÐ GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA OG RAÐGREIÐSLUR
JOLA-
GETRAUN
Vinningar að verðmæti 270 þúsund krónur
Skilafrestur er til 23. desember
Þorláksmessu
Sendið alla 10 seðlana I einu umslagi - Glæsiiegir vinningar frá Japis og Radíóbúðinni