Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 49 Tíska Ballkjólar vetrarins pallíettur og fjaðraskraut Allt er leyfilegt þegar þaö er veisla, það er segja hvað varðar Mæða- burð. Stuttir, svartir flauelskjólir erujafn gjaldgengir og síðir, þröng- ir, sjálflýsandi pallíettukjólar. Báð- ar gerðiraar eru jaöi kvenlegar en sú fyiTnefhda veitir ef til vill meiri öryggiskennd ef maður kýs að vekja ekki miMa athygli. Að vekja athygli er lúns vegar það sem ýmsir vilja um fram allt gera og ekki stendur tíska dagsms í dag í veginum. Það sem hins veg- ar helst einkennir veislufatnað vetrarins er það hversu kvenlegur hann er. Klæðnaður Madonnu hefur haft töluverð áhrif á tísku undanfar- inna ára en í ár vilja hönnuðir leggja til hliðar ieðurfatnað. Þeir klæða módel sín enn í hlýralausa samkvæmistoppa og þröng pils en leggja meiri áherslu en áöur á háa hæla, handtöskur og hárgreiðslu. Gull og siifur er áberandi í sam- kvæmisMæðnaöi, bæði í kjólunum sjálfum svo og fýdgihlutum eins og skóm, töskum og hönskum. Á tískusýningum í París, London og New York komu hönnuðir á óvart með fjöðrum í öllum litum og útgáfum. Mozart-áriö og Papag- eno í Töfraflautunni riQuðust þá upp fyrir ýmsum. Aðrir fullyrða aö varla sé til eðlilegra skraut en ijaðrir þó svo þær séu lánaðar. Nærfata- og náttfatatískan hefur sjaldan verið íburðarmeiri ogþykir minna á fatnað Gretu Garbo og Marlene Dietrích. Greta Garbo er sögð hafa lýst því yfir aö ef hún þyrfti að spara yrði silkinærfatnað- urinn það síðasta sem hún myndi hætta að ganga í. Hún sagðist ein- faldlega ekM hreyfa sig á réttan hátt í nærfatnaði úr öðru efni. Tiskuhönnuðurinn Ungaro mátar „venjulegan“ kjól á viðskiptavin, Kvöldkjólar með blúndum, sem einna helst minna á undirkjóla, eru áberandi í tiskuhúsum erlendis i vetur. ý.ý'- : I ár komu tfskuhönnuðir á óvart meó fjaóraskrauti i öllum litum eins og lil daemis þessari silluriit- uðu treyju. ,Sá lilli svarti" er hér úr fjöörum. Efri hluli þessa kjóls er úr silfurllt- Glansandi tiska. Fyrirsaetan i miðið er i bol úr glaerum perlum uðum pallíettum. f'• ~ V. ■I jf H j W' - Í V .JhM Mjmf . Pi|Í \ ] \ jj ® *. ikhmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.