Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 25
LAÚGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
25
Konungleg
kara-
melluterta
Viö stóðumst ekki mátiö að birta
þessa girnilegu tertuuppskrift sem
birtist í norsku blaði fyrir stuttu.
Tertan á einmitt heima á sælkera-
borðum um jólin. Þetta er konungleg
karamelluterta sem á ættir sínar að
rekja til Sandemars-hallarinnar í
Svíþjóð. Sem sagt; ljúffengt um jólin.
Kökubotn
4 stór egg
8 msk. sykur
6 msk. kartöflumjöl
2 tsk. lyftiduft
Krókankrem
1/2 dl sykur
50 g skrældar möndlur
4 blöð matarlím
3 eggjarauður
1 msk. sykur
2 dl kafíirjómi
1 'A dl rjómi
Karamelluglassúr
1 dl rjómi
1 dl sykur
2 msk. ljóst sýróp
50 g suðusúkkulaði
1 msk. smjör
Skreyting
ca 50 g niðurskomar og 50 g heilar
skrældar möndlur
rauð og græn kokkteilber
1. Kökubotninn. Hitið ofninn í 175
gráður. Þeytið egg og sykur þar til
það er stíft. Bætið lyftiduftinu og
mjöhnu varlega saman við. Smyijið
vel hátt 22 sm form og stráið hveiti
yfir áður en deigið er sett í. Bakist
neðst í ofninum í 40-45 mínútur.
KæUð á rist áður en kakan er skorin
í tvennt.
2. Krókankrem. Bræðið sykurinn á
þykkbotna pönnu eða potti. HeUið
möndlunum út í og hrærið þar til
hann verður ljósbrúnn. Smyijið bök-
unarpappír og helUð karamellunni á
og kæUð. Bijótið eða hakkið síðan
karameUuna, t.d. í blandara. Það má
þó ekki hakka hana of fínt. Leggið
matarlímið í bleyti í kalt vatn í ca
fimm mínútur. Hrærið saman eggja-
rauðum, sykri og kaffiijóma í potti
og hitið upp og þeytið þar til þykkn-
ar, má aUs ekki sjóða. Takið pottinn
af heUunni um leið og kremið þykkn-
ar. HelUð vatninu af matarUminu og
setjið það út í volga blönduna. KæUð
vel. Stífþeytið ijómann og setjið kró-
kantinn saman viö og helUð saman
viö blönduna. Látið stífna.
Breiðið kremiö loks yfir tertubotn-
ana.
3. KarameUusósa. Blandið í potti
ijóma, sykri, sýrópi og bráðnu
súkkulaði. Hitið varlega upp þar til
aUt er vel bráðið saman og hrærið
stöðugt í á meðan. Takiö pottinn af
hitanum og þeytið smjörið saman
við. KæUð kremið niður áður en því
er smurt yfir kökuna. Skreytið með
möndlum og kokkteUbeijum eins og
séstámyndinni. -ELA
6 MANNA
KAFFISTELL
KATTARSTYTTUR
LEIKSTJORASTOLL
RUSLAFOTURUR UR JARNI
VINGLOS
(12 STK í PAKKA)
v 6 MANNA m
MATAR & KAFFISTELL %
AMSTERDAM SOFAR
2 OG 3 SÆTA
SMIÐJUVEGI 6 KOPAVOGI -o- 44544
OC AUSTURVEGI 22 SI I I OSSI 22221