Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. 7 Fréttir Dómur ígær vegna kröfu ríkissaksóknara um öryggisgæslu: Steingrímur Njálsson fer ekki í öryggisgæslu Sakadómur Reykjavíkur sýknaöi í gær kynferöisafbrotamanninn Stein- grím Njálsson af kröfum ákæru- valdsins um aö hann sæti öryggis- gæslu. Krafan var m.a. byggð á því að hann væri vanaafbrotamaður. Ákæran var gefin út 22. febrúar. Fjölskipaður dómur sakadóms taldi að skilyrði væru ekki uppfyllt til að dæma Steingrím til að sæta öryggisráðstöfunum samkvæmt þeim hegningarlagagreinum sem hann var ákærður fyrir. Sakadómar- amir Arngrímur ísberg dómsfor- maður, Guðjón St. Marteinsson og Helgi I. Jónsson kváðu upp dóminn. Strax og dómurinn hafði verið upp kveðinn í gær óskaði fulltrúi ríkis- saksóknara eftir að honum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Vegna eðlis ákærunnar og ákvæða í hegningar- lögum er gert ráð fyrir að máhð fá mjög skjóta afgreiðslu í Hæstarétti. Steingrímur hefur ekki brotið neitt af sér á þeim tíma sem hann hefur verið fijáls eftir fangelsisafplánun sem lauk í febrúar - að undanskildu því að hann hefur gengist undir dóm- sátt vegna ölvunaraksturs. „Ég túlka þetta þannig að dómur- inn telur ekki aðstæður fyrir hendi til að nýta þau lagaákvæði sem ákært var fyrir,“ sagði Egill Stephensen, sá fulltrúi ríkissaksónara sem sótti málið á hendur Steingrími. „Dómurinn tekur á framferði Steingríms þá mánuði sem hann hef- ur gengið laus. Sömuleiðis virðist það vega mjög þungt að þessi kröfu- gerð í ákærunni er ekki rekin sam- hliða ákveðnu broti eins og í síðustu málshöíðun. Nú er Steingrímur ekki ákærður fyrir neitt brot heldur kraf- ist að hann sæti þessari gæslu.“ - Á hvaða rökum byggist áfrýj unin? „Við erum ósáttir við niðurstööu dómsis og teljum ákæruna og kröfu- Söguleg stund: Húsaleiga lækkar Húsaleiga lækkar í verði frá og með áramótum. Það þýðir að þeir sem leigja samkvæmt verðtryggðum samningum þurfa í janúar að greiða lægri húsaleigu á mánuði en þeir hafa gert síðustu mánuði. Þetta er söguleg stund fyrir leigjendur. Lækkun á leigu fyrir íbúðarhús- næði og atvinnuhúsnæði, sem sam- kvæmt samningum fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar eða breytingum meðallauna, er um 1,1 prósent frá og með áramótum og verður óbreytt í þrjá mánuði. -JGH Lánskjaravisitala lækkar: Núnaríkir verðhjöðnun Núna ríkir verðhjöðnun á íslandi. Lánskjaravisitalan lækkar annan mánuðinn í röð um áramótin. Lækk- un vísitölunnar samsvarar verð- hjöðnunin upp á 0,7 prósent á árs- grundvelli. Lánskjaravísitalan sem gildir fyrir janúar næstkomandi verður 3196 stig. í þessum mánuði hefur hún ver- ið 3198 stig og í nóvember var hún 3205 stig. Tyo mánuði í röð hefur lán- skjaravísitalanþvílækkað. -JGH SJAUMST MED ENDURSKINI! gerð okkar standa. Það er því fullt heilbrigðisráðuneytinu, sagði fyrir aðeins fyrir ósakhæfa. í skýrslu geð- un sem hann dvelur á núna. Álit tilfefni til að láta reyna á þetta fyrir dómi að ekki kæmi til greina að læknis kemur fram að Steingrímur hans er að ótti Steingríms við refs- Hæstarétti,“ sagði Egill. Steingrímur yrði vistaður á fyrir- fái stöðugt aðhald og áminningu um ingar og opinbera umíjöllun virðist Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í hugaðri réttargeðdeild - hún væri að halda sér frá áfengi á þeirri stofn- hvílaþungtáhonumeinsoger.-ÓTT sumir kaupa þá í bunkum þeir gerast ekki 1 ódýrari geisladiskarnir en einmitt hjá okkur... *»TUB Tll rOBTÍDflH '60-70 2. HUITI_ RÚNAR ÞOR • YFIR HÆÐIN T>- a i mwoifl mi Biim i -5PkklingARNIR - Það er svo undarlegt Hörður Torfa KVEÐJA OFARCD 00Í sannkölluð jolagjof Muvmmimi - i:iu ih; h LÁRUS HALLDÓH GRlMSSON • PORTRAIT JAPISS | GISLI HELGASON / A World for YóO NMM BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNI SIMI 62 52 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.