Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
Matgæðingur vikunnar
79
Ljúffengur forréttur:
Koníaksgrafið nautafillet
- með hvítlaukspiparrótarsósu
„Ég bjó til þennan forrétt og hef
fengið mikið hrós fyrir hann. Þar
sem ég hef unnið í veiðihúsi á
sumrin hef ég boðið þennan rétt
og jafnt útlendingar sem íslending-
arnir eru míög hrifnir. Þess vegna
valdi ég hann nú,“ segir Ásthildur
Sigurðardóttir, matgæðingur vik-
unnar.
Ásthildur starfar á vetrum sem
húsmóðir í sérkennslu í Melaskóla.
Það starf er nokkurs konar dag-
mömmustarf því Ásthildur tekur á
móti fimm bömum sem öll eiga við
vandamál að stríða og hjálpar þeim
og gefur að borða. „Þau eru alls
ekki matvönd bömin og borða hvað
sem ég gef þeim,“ segir hún.
Á sumrin hefur Ásthildur verið
kokkur í veiðihúsum, fyrst í tvö ár
við Grímsá og síðan í fyrra við
Straumfjarðará þar sem hún ætlar
að vera næsta sumar. Áður starfaði
hún sem smurbrauðsdama hjá
Flugleiðum. „Það er mjög gaman
að vinna í veiðihúsi. Veiðimennim-
ir fá veislumat upp á hvem dag,
þrí- til fjórréttað. Þetta er í raun
lúxusafslöppun hjá þeim,“ segir
kokkurinn. Uppskriftin, sem Ást-
hildur býður upp á, er afar glæsileg
að sjá og gott að notfæra sér hana
um jólin þegar allir vilja bjóða eitt-
hvaö sérstakt. Þetta er forréttur
sem er bragðmikill og góður en tek-
ur svolítinn tíma að vinna.
Koníaksgrafið nauta- eða lamba-
fillet, ca 1 'A kg.
Kryddblanda í skál
1 dssk. (desertskeið) sítrónupipar
1 dssk. season all
1 dssk. paprikuduft
1 dssk. svartur mulinn pipar
‘A dssk. cayenna pipar eða chiliduft
1 dssk. hvítlauksduft (Raja)
Asthildur Sigurðardóttir.
1 msk. oregano
'/2 msk. rosmarin
1 msk. dill
'/2 msk. timian
1 msk. sweet basil
örlítið gróft sait
saltpétur á hnífsoddi
1 bolli koníak eða Major brandí
'/2 bolli Hunts púrtvín
Kryddinu öllu blandað vel saman
í skál. Aðeins látið lagerast.
(Ath. að blóðið hafi runnið vel úr
kjötinu).
Kryddinu dreift vel yfir kjötið,
aiveg þakiö, sett í djúpt glerfat og’
brandíblöndunni hellt yfir. Látið
marinerast í 3 sólarhringa. í einn
sólarhring við stofuhita og tvo í
ísskáp. Snúa kjötinu að minnsta
kosti tvisvar á sólarhring, mjög
gott að snúa oft. Kjötið er síðan
skorið í örþunnar sneiöar og boriö
fram með ristuðu brauði og kaldri
hvítlaukspiparrótarsósu eða sinn-
epssósu. Skreytt með grænum asp-
as og bláum vínbeijum.
Köld hvítlauks-
piparrótarsósa
'A bolii majones
‘/2 bolli sýrður ijómi 18%
1 fínsaxaður laukur
4 stór hvítlauksrif (pressuð)
1 tsk. sítrónupipar
1 tsk. season all
1 tsk. estragon (tarragon)
1 msk. kapers, saxaður
2 dropar Texas hot eða Tabasko
2 tsk. rifin piparrót
Þessa sósu þarf aö laga tveimur
dögum áður en hún á að notast því
hún er betri eftir því sem hún
stendur lengur. Einnig er hún mjög
góö með kaldri nautatungu.
Sinnepssósa
5 msk. majones
3 msk. sýrður ijómi
2 msk. hunang
•2 msk. sítrónusafi
2 msk. aromat sinnep, sætt
1 tsk. karrí
Vi tsk. tandorý (Raja)
Örl. þurrkuð steinselja
Allt hrært saman í skál og borið
fram með koníaksgröfnu kjöti.
„Mér finnst þó ailtaf hvítlaukssós-
an betri," segir Ásthildur. Hún ætl-
ar að skora á frænku sína, Elínu
Helgadóttur, sem starfar á Hótel
Loftleiðum, að vera næsti matgæð-
ingur. „Við höfum brailað margt
SÉRSTAKT
DESEMBER-TILBOÐ
Á GOSDRYKKJUM
FYRIR JÓLIN
Coca Cola
Diet Coke
Fanta
Sprite
Diet Sprite
1 /2 lítri kr. 149
1 lA lítri kr. 149
1 l/2 lítri kr. 129
1 /2 lítri kr. 129
1 /2 lítri kr. 129
Gleðilega
hátíð!
í eftirtöldum söluturnuni:
Sundanesti, G.S. - söluturn
Kleppsvegi 35, Reykjavík,
sími 36360
Söluturninn
Straumnes,
Vesturbergi 74, Reykjavík,
sími 72514
Þverholti 5, Mosfellsbæ,
sími 667484
Skalli
Hraunbæ 102, Reykjavík,
sími 672880
-* * -* * * * * * *
SNÆLAND
-* * -X- X X -X -X- -*
Söluturn - ísbúð - videoleiga - bakarí.
Furugrund 3 - Kópavogi - Sími 41817.
saman og Elín er ógurlega flink,"
segir Ásthildur.
-ELA
freeMMis
MARGFELDl 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
RAUTT UOS
fiCfAUl
RAUTT UÓS!
lUMFEROAR
Prád
EFST Á BAUGI:
ISLEXSKA
ALFRÆÐI
ORDABOKIX
hanglkjöt: reykt kjöt,
einkum kindakjöt; helsti
hátíðamatur íslendinga um
aldir. Alg. var að kjöt væri
verkað í h á ísl. fyrr á tíð
vegna landlægs saltleysis. h
er alg. jólamatur á Isl. og
hefðbundið meðlæti er
kartöflujafningur og græn-
ar baunir.
í L/ALa |Klf t
FM90.Í ífmm
AÐALSTÖÐIN
AÐAlStRÆTl 16 • I0l REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20
LAUGARDAGUR 21.12.91
Kl. 11 LAUGARDAGUR Á
LAUGAVEGI.
Sögur Laugavegar, viðtöl, tónlist
og uppákomur.
Kl. 12 KOLAPORTIÐ
Jólastemning Kola-
portsins könnuð.
Kl. 13 JÓLAVERSLUN
Kl. 15 JÓLAROKK,
FRÁ FYRRI ÁRUM.
Umsjón Sveinn Guð-
jónsson.
Kl. 17 BANDARÍSKI SVEITA-
SÖNGVALISTINN
Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
-Á MORGUN-
Kl. 13 SUNNUDAGUR
MEÐ MEGASI.
Veður
Á morgun verður norðlæg átt, éljagangur um norð-
an- og austanverl landið en bjartviðri suðvestan-
lands.
Akureyri skýjað -8
Egilsstaðir léttskýjað -9
Keflavikurflugvöllur léttskýjað -8
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -8
Raufarhöfn snjókoma -7
Reykjavik léttskýjað -8
Vestmannaeyjar léttskýjað -6
Bergen skúr 5
Helsinki snjókoma 1
Kaupmannahöfn léttskýjað 4
Osló skýjað 4
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn skýjað 0
Amsterdam haglél 5
Barcelona léttskýjað 14
Berlín skúr 5
Chlcago alskýjað 0
Feneyjar rigning 3
Frankfurt skýjað 5
Glasgow snjóél 3
Hamborg skýjað 3
London léttskýjað 6
LosAngeles heiðskírt 10
Lúxemborg snjóél 2
Gengið
Gengisskráning nr. 244. 20. des. 1991 kl.9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,580 56,840 58,410
Pund 104,178 104,472 103,310
Kan. dollar 49,050 49,189 51,406
Dönsk kr. 9,3524 9,3788 9,3136
Norskkr. 9,2426 9,2687 9,1941
Sænsk kr. 9,9657 9,9938 9,8832
Fi. mark 13,3774 13,4152 13,3677
Fra. franki 10,6401 10,6702 10,5959
Belg. franki 1,7679 1,7729 1,7572
Sviss. franki 41.0279 41,1437 41,0096
Holl.gyllini 32.3009 32,3921 32,1165
Þýskt mark 36,3952 36,4979 36,1952
It. líra 0,04804 0,04818 0,04796
Aust. sch. 5,1741 5,1887 5,1424
Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4062
Spá. peseti 0,5714 0,5730 0,5676
Jap. yen 0,44166 0,44290 0,44919
Irskt pund 96,979 97,253 96,523
SDR 79,9245 80,1501 80,9563
ECU 74,0241 74,2330 73,7163
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
20. desember seldust alls 45,742 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Grálúða 0,341 79,00 79,00 79,00
Hrogn 0,070 128,86 120,00 140,00
Karfi 0,087 6,00 6,00 6,00
Keila 1,171 21,19 16,00 22,00
Langa Lúða 0,448 65,00 65,00 65,00
0,149 319,09 260,00 345,00
Lýsa 0,283 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 0,073 32,00 32,00 32,00
Steinbitur 0,492 33,57 30,00 97,00
Þorskursl. 6,969 87,93 77,00 97,00
Þorskur, ósl. 17,750 82,58 60,00 90,00
Ufsi 0,135 32,65 20,00 50,00
Undirmálsf. 2,775 50,12 20,00 60,00
Ýsa,sl. 1,593 75,33 60.00 119,00
Ýsuflök 0,168 170,00 170,00 170,00
Ýsa, ósl. 13.920 69,15 60,00 83,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. desember seldust alls 149,452 tonn.
Smáþorskur, ósl. 0,150 39,00 39,00 39,00
Karfi 0,459 28,00 28,00 28,00
Smáýsa, ósl. 0.483 46,00 46,00 46,00
Hrogn 0,089 100,00 100,00 100.00
Ýsa, ósl. 5.909 70,22 60,00 79,00
Þorskur, ósl. 4,580 81,15 50,00 85,00
Þorskur, st. 20,289 116,02 103,00 127,00
Steinbítur, ósl. 0,016 80,00 80,00 80,00
Keila 0,619 27,00 27,00 27,00
Hlýri 0,394 58,09 37,00 80,00
Þor. stó. 2,198 96,00 96,00 96,00
Steinbítur, ósl. 0,016 80,00 80,00 80,00
Keila 0,629 27,00 27,00 27,00
Hlýri 0,394 58,09 37,00 80,00
þor. stó. 2,198 96,00 96,00 96,00
Langa, ósl. 0,025 69,00 69.00 69,00
Keila, ósl. 6,416 26,92 25,00 29,00
Ýsa 18,206 89,76 20,00 110,00
Smáýsa 0,912 30,00 30,00 30,00
Smárþorskur 9,255 47,44 42,00 63,00
Ufsi 1,560 43,72 42,00 44,00
Þorskur 75,635 82,17 70,00 96,00
Steinbltur 0,092 80,00 80,00 80,00
Lúða 0,350 276,16 100,00 375,00
Langa 1,086 69,15 69,00 70,00
Koli 0,709 37,41 35,00 68,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. desember seldust alls 167,840 tonn.
Steinbitur 0,019 60,00 60,00 60,00
Blandað 0,050 15,00 15,00 15,00
Skarkoli 0,580 40,00 40,00 40,00
Sandkoli 0,260 5,00 5,00 5,00
Lýsa 0,089 9,49 5,00 15,00
Hlýri 0,022 50,00 50,00 50,00
Blálanga 0,681 56,02 47,00 63,00
Ufsi 0.324 24,06 15,00 27,00
Karfi 2,166 64,42 61,00 80,00
Koli 0,126 43,81 40,00 45,00
Langa 3,275 62,88 27,00 69,00
Skata 0,048 98,88 97,00 100,00
Keila 11,391 31,80 15,00 40,00
Hlýr/steinb. 0,220 90,00 90,00 90,00
Sólkoli 0,025 50,00 50,00 50,00
Lúöa 0,448 531,05 300,00 670,00
Blálanga 0,320 46.28 36,00 50,00
Ýsa 32,183 84,77 60,00 104,00
Undirmál. 7,465 40,91 36,00 44,00
Þorskur 108,145 83,94 52,00 107,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
20. desember seldust alls 4,255 tonn.
Blandaö 0.029 18,00 18,00 18,00
Karii 0,038 30,00 30,00 30,00
Keila 0,063 23,00 23,00 23.00
Langa 0,381 59.38 50,00 61,00
Lúða 0,040 342,75 340,00 350,00
Lýsa 0,027 20,00 20.00 20,00
Skata 0,129 103,37 55,00 115,00
Skarkoli 0.073 52,00 52,00 52,00
Skötuselur 0,394 280,00 280,00 280,00
Þorskur, sl. .0,245 90,00 90,00 90,00
Þorskur, ósl. 0,606 80,00 80,00 80.00
Undirmálsf. 0,205 46,12 40,00 46,00
Ýsa.sl. 0,074 50,00 50,00 50,00
Ýsa.ósl. 2,040 60,93 50,00 66.00
RODD F0LKSINS - GEGN SIBYLJU