Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Jólaskop Eg ætla sannarlega aó vona að þér farið húsavillt! Til þfn frá mér, Jensen. Þú mátt ekki opna hann fyrr en á aðfangadag. Þetta er nefnilega svolítið sem kemur á óvart! Skák DV Tíujóla- þrautir og tafllok Jólaskákþrautiraar eru á sínum staö í DV eins og undanfarin ár. Þær eru misþungar, svo að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Léttustu þrautimar eru fyrst en síðan þyngist róðurinn smám sam- an. Hvítur á ávallt fyrsta leik og í skákþrautunum - fyrstu sex stöð- unum - á hann að máta í tilteknum leikjafiölda án þess svartur fái rönd við reist. Stöður nr. 7, 8 og 9 eru annars eðhs. Svo viröist sem hvíta taflið sé gjörtapað í tveimur hinna fyrmefndu en hann á engu að síður að halda jafntefli. í 9. stöðu á hvítur þvingaða leikjaröð sem leiðir til vinnings en hún er ekki auðfundin. Þessar stöður nefnast einu nafni tafllok og þarfnast gjarnan meiri yfirlegu en skákþrautir. Munið að taka alla vamarmöguleika svarts með í reikninginn. Lokaþrautin kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er verkefni ykkar að komast að því hvernig þessi staöa gat komið upp eftir 13. leik hvíts. Raðið mönnun- um á upphafsreitina og reynið að rekja taflið áfram þar til stöðu- myndinni er náð. Þetta er aðeins mögulegt á einn hátt og hggur ekki beinlínis í augum uppi. Lausnin kemur skemmtilega á óvart. Góða skemmtun og gleðileg jól! -JLÁ 1. Mát í 2. leik 2. Mát í 2. leik Skák Jón L. Árnason 3. Mát í 3. leik 4. Mát i 3. leik 5. Mát í 3. leik 7. Hvítur heldur jöfnu 8. Hvítur heldur jöfnu 9. Hvitur vinnur 10. Staðan eftir 13. leik hvíts. Hvernig tefldist skákin fram að stöðumyndinni? í RAUTT LjÓS^JAUTT LJÓSi ) \___________tfXFEBMR______)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.