Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 58
66
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991.
ÁSTARSAGA
SPENNUSAGA
ÆVINTÝRI
Kynntu þér Úrvals-
bœkurá nœsta
bóka- eóa blaðsölu-
staó, eóa hringdu í
síma 62 60 10
Útvalsbœkureru úr-
vals bœkur á frábœr-
lega hagstϗu
verói.
Úrvalsbœkureru
handa fólki sem hef-
ur yndi af aó lesa.
- Ómissandi bók fyrír nútímafóik
A næsta sölustað - pöntunarsími 62 60 10
SKYGGNST
WFRAMTÍDINA
\ . A'
Söguhetjan heitir Da-
hlía eóa kannski Eva.
Eftirmeóferóina hjá
lýtalœkninum veit hún
sjálf ekki lengur hver
hún er: njósnari blaóa-
maóur, herfrœóingur,
spákona, leikkona,
moróingi eóa ástfangin
kona.
Október 1994 er yfir-
gripsmikil bók, spennu-
saga og ástarsaga. í
bókinni tvinnast saman
margir brϗirog gera
hana eftirminnilega og
fjölbreyfta. Höfundurinn
hefur ánœgju af aó
segja sögu. Þekking
hans á refskák alþjóóa-
stjórnmálanna fléttast
skemmtilega saman vió
þekkingu hans á
mannlegu eóli, ástum
og undirferli.
Bókin erekki síst forvitni-
leg í Ijósi valdaránstii-
raunarinnar í Sovétríkj-
unum í ágúst 1991, en
hún erskrifuó löngu
áóuren aó henni kom.
í því samhengi er mjög
spennandi aóvita hve
mikió rœtist af þeirri
spásögn sem kemur
fram í Október 1994.
UV
ÚRVALSBÓK
m ■
Aðeins
790
Smáauglýsingar
Bilaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
alls: Þvo, bóna, eða viðgerða. Öll verk-
færi og lyfta. Opið mán.-föst., 8-22,
lau. og sun., 10-18. Bílastöðin, Duggu-
vogi 2. Uppl. í síma. 678830.
■ Vömbflar
•Alternatorar og startarar í vörubíla,
M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco,
Ursus, Zetor, CAT o.fl. • Frábært verð
og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
MAN-eig. Allir varahl. í mótorinn hjá
okkur á lager, ath. verðið, eigum einn-
ig í Benz - Volvo - Scania og Deutz.
H.A.G. h/f - Tækjasala, s. 672520.
Til sölu 10 tonna BPV vagn/kerruöxuli
með dekkjum og fjöðrum. Uppl. í síma
94-7335.
■ Sendibílar
Ford Econoline Club Wagoon, árg. '91,
til sölu ásamt stöðvarleyfi á Nýju
sendibílastöðinni. Vinna getur fylgt.
Uppl. í síma 985-23855.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarfiugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfínder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Bíltækjaísetningar - Biltækjaísetningar.
Setjum í bíla: útvörp, talstöðvar, síma,
loftnet, hátalara og kerrutengla.
Seljum einnig útvörp, loftnet, hátal-
ara og ódýran, góðan dagljósabúnað
(sem tekur ekki straum í starti). Vönd-
uð vinna. • Bíltækjaísetningar*
Ármúla 17a, sími 670963.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Japanskur bíll óskast, sjálfskiptur, í
skiptum fyrir Trediu '83. Verð 250
þús. + 300 þús. staðgreitt. Aðeins
góður bíll kemur til greina.
Bíll óskast á 40-60 þús.
Þarf að vera ökufær og skoðaður '92.
Uppl. í síma 91-46691.
Óska eftir Toyotu Exfra cab V6, árg.
’90-’91, óbreyttum. Upplýsingar í síma
91-681305.
Óska eftir góðum bil á verðbilinu
50-100 þús., ekki mikið keyrðum,
skoðuðum. Úppl. í síma 91-79435.
Mazda óskast til niðurrifs, 929 eða
626. Uppl. í síma 91-627791.
■ Bflar tíl sölu
Mazda, Toyota, Nissan og Mitsubishi.
Bifreiðaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Allar alm. viðg. Auk
þess stillum við vélar í flestum gerðum
japanskra bíla. Minni mengun, minni
eyðsla og betri gangsetning. Fólks-
bílaland hf., Fosshálsi 1, s. 91-673990.
Chrysler - Volvo. Til sölu Chrysler
Lebaron ’79, ekinn 97 þús. km, rafm.
í öllu, 4 dyra, verð 350 þús., skipti á
ódýrari, er ekki á númerum, og Volvo
’78, þarfhast lagfæringar fyrir skoðun,
verð 40 þús. Uppl. í síma 91-33736.
Ath. óskast: Dodge/Challenger
/Barracuda/Cuda eða 2 dyra Mopar
bílar frá ’66-’74. Big block mop-
ar/varahl., ástand skiptir ekki máli.
Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-2442.
500 þús. á 340 þús. Ford Sierra 1600,
árg. 1985, 5 dyra, til sölu á 340 þús.
stgr. Góður bíll. Sumardekk og 2 vetr-
ardekk fylgja. Uppl. í s. 91-681654.
Ath. Góð Toyota double cab '88 með
húsi, 33i dekk, álfelg. og 2ja" hækkun
á boddíi, ek. 90 þ. Verð 1200 þ., staðgr.
eða skipti á ód. S. 91-24959 e.kl. 19.30.