Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Qupperneq 58
66 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. ÁSTARSAGA SPENNUSAGA ÆVINTÝRI Kynntu þér Úrvals- bœkurá nœsta bóka- eóa blaðsölu- staó, eóa hringdu í síma 62 60 10 Útvalsbœkureru úr- vals bœkur á frábœr- lega hagstœóu verói. Úrvalsbœkureru handa fólki sem hef- ur yndi af aó lesa. - Ómissandi bók fyrír nútímafóik A næsta sölustað - pöntunarsími 62 60 10 SKYGGNST WFRAMTÍDINA \ . A' Söguhetjan heitir Da- hlía eóa kannski Eva. Eftirmeóferóina hjá lýtalœkninum veit hún sjálf ekki lengur hver hún er: njósnari blaóa- maóur, herfrœóingur, spákona, leikkona, moróingi eóa ástfangin kona. Október 1994 er yfir- gripsmikil bók, spennu- saga og ástarsaga. í bókinni tvinnast saman margir brœóirog gera hana eftirminnilega og fjölbreyfta. Höfundurinn hefur ánœgju af aó segja sögu. Þekking hans á refskák alþjóóa- stjórnmálanna fléttast skemmtilega saman vió þekkingu hans á mannlegu eóli, ástum og undirferli. Bókin erekki síst forvitni- leg í Ijósi valdaránstii- raunarinnar í Sovétríkj- unum í ágúst 1991, en hún erskrifuó löngu áóuren aó henni kom. í því samhengi er mjög spennandi aóvita hve mikió rœtist af þeirri spásögn sem kemur fram í Október 1994. UV ÚRVALSBÓK m ■ Aðeins 790 Smáauglýsingar Bilaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til alls: Þvo, bóna, eða viðgerða. Öll verk- færi og lyfta. Opið mán.-föst., 8-22, lau. og sun., 10-18. Bílastöðin, Duggu- vogi 2. Uppl. í síma. 678830. ■ Vömbflar •Alternatorar og startarar í vörubíla, M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco, Ursus, Zetor, CAT o.fl. • Frábært verð og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti, fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla. MAN-eig. Allir varahl. í mótorinn hjá okkur á lager, ath. verðið, eigum einn- ig í Benz - Volvo - Scania og Deutz. H.A.G. h/f - Tækjasala, s. 672520. Til sölu 10 tonna BPV vagn/kerruöxuli með dekkjum og fjöðrum. Uppl. í síma 94-7335. ■ Sendibílar Ford Econoline Club Wagoon, árg. '91, til sölu ásamt stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Vinna getur fylgt. Uppl. í síma 985-23855. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarfiugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfínder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Bíltækjaísetningar - Biltækjaísetningar. Setjum í bíla: útvörp, talstöðvar, síma, loftnet, hátalara og kerrutengla. Seljum einnig útvörp, loftnet, hátal- ara og ódýran, góðan dagljósabúnað (sem tekur ekki straum í starti). Vönd- uð vinna. • Bíltækjaísetningar* Ármúla 17a, sími 670963. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Japanskur bíll óskast, sjálfskiptur, í skiptum fyrir Trediu '83. Verð 250 þús. + 300 þús. staðgreitt. Aðeins góður bíll kemur til greina. Bíll óskast á 40-60 þús. Þarf að vera ökufær og skoðaður '92. Uppl. í síma 91-46691. Óska eftir Toyotu Exfra cab V6, árg. ’90-’91, óbreyttum. Upplýsingar í síma 91-681305. Óska eftir góðum bil á verðbilinu 50-100 þús., ekki mikið keyrðum, skoðuðum. Úppl. í síma 91-79435. Mazda óskast til niðurrifs, 929 eða 626. Uppl. í síma 91-627791. ■ Bflar tíl sölu Mazda, Toyota, Nissan og Mitsubishi. Bifreiðaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Allar alm. viðg. Auk þess stillum við vélar í flestum gerðum japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fólks- bílaland hf., Fosshálsi 1, s. 91-673990. Chrysler - Volvo. Til sölu Chrysler Lebaron ’79, ekinn 97 þús. km, rafm. í öllu, 4 dyra, verð 350 þús., skipti á ódýrari, er ekki á númerum, og Volvo ’78, þarfhast lagfæringar fyrir skoðun, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-33736. Ath. óskast: Dodge/Challenger /Barracuda/Cuda eða 2 dyra Mopar bílar frá ’66-’74. Big block mop- ar/varahl., ástand skiptir ekki máli. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-2442. 500 þús. á 340 þús. Ford Sierra 1600, árg. 1985, 5 dyra, til sölu á 340 þús. stgr. Góður bíll. Sumardekk og 2 vetr- ardekk fylgja. Uppl. í s. 91-681654. Ath. Góð Toyota double cab '88 með húsi, 33i dekk, álfelg. og 2ja" hækkun á boddíi, ek. 90 þ. Verð 1200 þ., staðgr. eða skipti á ód. S. 91-24959 e.kl. 19.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.