Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Side 38
46 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Eftir Soya Tengdasonur Nielsens heildsala er samsúrískur. Þaö táknar ekki að hann sé frá Samsúríu eða eigi ættingja þar. Nei, Funkilde er samsúrískur á æðra sviði. En þar sem málverk hansog ritsmíðar þykja bera vott um afar mikla hæfi- leika verða menn að beygja sig fyr- ir dálítið sérviskulegum hugmynd- um hans þegar að jólahaldinu kem- m-... Þetta var ástand sem einkenndist af miklum andstæðum. Gloría Ni- elsen kynnti unnusta sinn fyrir {jölskyldunni í setustofunni. Þeir Nielsen og Funkilde eru nefnilega svo ólíkir hvað klæðnað, litaval, skegg og sannfæringu snertir að vart getur meira skihð á milli manna af sama kynstofni. Gorm Nielsen heildash, eigandi regnhlífabúðar við Strikið, sem teljast verður eins dönsk og hægt er að hugsa sér, klæðist á enskan máta (bæði efni og snið er enskt) og skoðanir hans tengjast í aðalatr- iðum innfiutningi frá Palestínu. Uppáhaldshtir hans eru þeir norr- ænu, svart, hvítt og öh afbrigði af gráu - og þeir koma greinilega fram í fotum hans. Þar að auki er hann skegglaus. Neglumar eru boga- skomar (hann gætir þess að láta óhreinindi aldrei safnast fyrir und- ir þeim), í slifsinu er perla (perlur eru jú perlugráar) og hann hlustar ætíð á „Hansenfjöiskylduna" með þeirri virðingu sem menn sýna sí- ghdum listamönnum. Á sínum fáu ótilgerðarlegu augnabhkum leggur hann vindilstúfa í jurtapottana. En það er líka það lengsta sem hann gengurísóðaskap. Listmálarinn Henrik H. Funkhde er hins vegar samsúrískur. Þó er hann fæddur í Danmörku og hefur danskan ríkisborgararétt en engu að síður fmnst honum hann vera tengdari Samsúríu en Danmörku. Eins og kunnugt er hafa vel gefin dönsk ungmenni ætíð orðið fyrir áhrifum erlendis frá - sagan grein- ir þannig frá tímabhum aðdáunar á Frakklandi, Þýskalandi, ítahu og Mið-Afríku - og þegar Funkhde var áhrifagjam námsmaður í mennta- skóla dáðu menn einmitt Samsúríu mikið í okkár htla landi. Og afleið- ingin varð sú að Funkhde gengur Jólasaga nr. 4 nú með alskegg, klæðist svartri skyrtu sem er mjög há í hálsinn, blóðrauðri peysu, grænum jakka án uppbrots og ljósbleikum sokk- um. Þá gengur hann ekki með perlu í slifsinu (meðal annars af þeirri ástæðu að hann gengur ekki með slifsi), nagar á sér neglumar (og undir þeim sem ekki em nagað- ar alveg upp í kviku má sjá olíu- hti) og aö auki hefur hann megna fyrirlitingu á „Hansensfjölskyld- unni“. Þess utan kastar hann vind- hstúfumágólfið. Þrátt fyrir þann mun sem á mönnunum er gekk fundur þeirra friösamlega fyrir sig. Og ástæðan var ekki bara sú að báðir aðhar töldu æskhegra að lifa í sátt og samlyndi frekar en heiftarlegum ófriði - orsakimar áttu sér dýpri rætur. Nielsen hehdsah hafði lesið í blaðinu að málarahst og andlegt líf bæri að hafa í hávegum. Þess vegna dáði hann hvort tveggja - dáði það reyndar eins ákaft og menn dá það sem tæpast verður skihð. Þá var hann heldur enginn andstæðingur nýrrar hugsunar og nýrrar tísku, þvert á móti. Var hann líka ekki einn af þeim fyrstu sem bauð regn- hlífar úr íbomu siikiefni í verslun- inni sinni? Og sjálfur gat hann svo sannarlega hugsað sér að taka upp nýja tísku þegar hún var orðin tutt- ugu th þijátíu ára og nýjar hugsan- ir, svo framarlega sem þær stríddu ekki gegn efnahagslegum hags- munumhans. Með öðrum orðum mátti segja að Nielsen væri ekki svo htið stoltur af því að eignast tengdason sem var bæði hstmálari og andans maður. Og við þetta bættist að hann hafði áður sannfærst um góða möguleika tengdasonarins th að öðlast frama. Funkhde var einn þessara listmál- ara sem skrifa og í hvert skipti sem Nielsen spurðist fyrir um hann hjá starfsfélögum hans fékk hann svör sem höfðu að geyma orðin „óum- ræðhega hæfileikamikhl". List- málaramir sögðu: „Hann er óum- ræðhega hæfileikamikill málari." Þetta lofaði því eins óumræðhega góðu og hægt var að hugsa sér. Og Henrik H. Funkhde var á sinn hátt heldur ekki án virðingar fyrir efhuðum manni af borgarastétt- inni. Að vísu var þessi virðing ekki í fuhu samræmi við samsúríska sannfæringu hans en sér th afsök- unar fann hann að vart er th nokk- ur sú manneskja sem kemst ekki í mótsögn við sjálfa sig. Auðvitað væri afar óréttlátt að segja að hann hefði vahð dóttur regnhlífasalans regnhlífanna vegna. Hann var í rauninni vakandi fyrir stúlkunni eins og hann komst sjálfur að orði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.