Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Hver kemur fvrst? 6. Þaö var aldellis heppni hjá þér aö lenda á reit sex. Þú mátt nefni- lega færa þig sex reiti framar. 7. Óh, nei, geitungur á ferö. Flýttu þér fram um einn reit - þá slepp- urðu við aö verða stunginn. 8. Þú heföir frekar átt aö fara upp stigann en að príla. Biddu eina umferð. 9. Þú bíöur eina umferð á meðan þú bíöur eftir að geta stokkið fram af. 10. Þú færir þig einn reit aftur á bak á meðan þú bíður eftir þínu stökki. 11. Þú hefur engan tíma tii að komast út úr kofanum svo þú verður að fara tvo reiti aftur á bak. 12. Þetta var ekki fallega gert. Nú verður þú að biða tvær umferðir. 13. Þú verður að fara tvö reiti til baka á meðan þú nærð hausnum upp úr jörðinni. 14. Núna verður þú að bíöa hér þar til þú færð sex á teningnum. Hins vegar máttu reyna tvisvar sinnum þegar röðin kemur að þér. Nú fer að styttast á leiðarenda. í þessu spili geta tveir eða fleiri spilað saman. Hver spilari á að hafa t.d. tölu að spila með. Teningur er auðvitað notaður og sá sem fyrstur fær sex byrjar spiiið. Spilarinn færir töluna um jafnmarga reiti og talan, sem kemur upp á tengingnum, gefur til kynna. Ef þið lendið á reitunum með tölunum verðið þið að fara eftir leiðbeiningunum. Góða skemmtun! 1. Þú færð ókeypis flugferð - faröu þrjá reiti fram. 2. Að ftjúga á sleöa fram af þakinu er ekki gott ráö. Nú verður þú að bíöa elna umferð meðan þú kemur niður á jörðina. 3. Fallegt af þér að gefa fuglunum. í staðinn máttu færa þig um tvo reiti fram. 4. Þú hefur engan tima til að búa til snjókarl núna svo þú verður að fara tvo reiti til baka. 5. Nú bíöur þú eina umferð á meðan þú nærð jólagrísnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.