Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1991, Page 50
58 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991. Hver kemur fvrst? 6. Þaö var aldellis heppni hjá þér aö lenda á reit sex. Þú mátt nefni- lega færa þig sex reiti framar. 7. Óh, nei, geitungur á ferö. Flýttu þér fram um einn reit - þá slepp- urðu við aö verða stunginn. 8. Þú heföir frekar átt aö fara upp stigann en að príla. Biddu eina umferð. 9. Þú bíöur eina umferð á meðan þú bíöur eftir að geta stokkið fram af. 10. Þú færir þig einn reit aftur á bak á meðan þú bíður eftir þínu stökki. 11. Þú hefur engan tíma tii að komast út úr kofanum svo þú verður að fara tvo reiti aftur á bak. 12. Þetta var ekki fallega gert. Nú verður þú að biða tvær umferðir. 13. Þú verður að fara tvö reiti til baka á meðan þú nærð hausnum upp úr jörðinni. 14. Núna verður þú að bíöa hér þar til þú færð sex á teningnum. Hins vegar máttu reyna tvisvar sinnum þegar röðin kemur að þér. Nú fer að styttast á leiðarenda. í þessu spili geta tveir eða fleiri spilað saman. Hver spilari á að hafa t.d. tölu að spila með. Teningur er auðvitað notaður og sá sem fyrstur fær sex byrjar spiiið. Spilarinn færir töluna um jafnmarga reiti og talan, sem kemur upp á tengingnum, gefur til kynna. Ef þið lendið á reitunum með tölunum verðið þið að fara eftir leiðbeiningunum. Góða skemmtun! 1. Þú færð ókeypis flugferð - faröu þrjá reiti fram. 2. Að ftjúga á sleöa fram af þakinu er ekki gott ráö. Nú verður þú að bíöa elna umferð meðan þú kemur niður á jörðina. 3. Fallegt af þér að gefa fuglunum. í staðinn máttu færa þig um tvo reiti fram. 4. Þú hefur engan tima til að búa til snjókarl núna svo þú verður að fara tvo reiti til baka. 5. Nú bíöur þú eina umferð á meðan þú nærð jólagrísnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.