Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992.
Fréttir
Urgur 1 starfsmönnmn ísals vegna aðhaldsaðgerða:
Gömul terta frá síðasta
jólaballi í stað brauðs
„Þegar viö komum í kafíi í morg-
un fengum við aðeins hundakex,
jólaköku og gamla tertu frá því á
jólaballi um síðustu helgi. Allt
brauð hefur verið tekið af okkur í
spamaðarskyni. Það er mikill urg-
ur í starfsmönnum hérna vegna
þessa og fleiri atvika sem átt hafa
sér stað hér,“ sagði Gylfi Ingvason,
aðaltrúnaðarmaður starfsmanna
hjá íslenska álfélaginu í Straums-
vík.
- fólk fært milli starfa andstætt samningum
Gylfi sagði að starfsmenn ísals
ættu að fá frítt fæði samkvæmt
samningum. Til þéssa hefðu þeir
fengiö hollan og næringarríkan
mat. En nýlega hefði þeim verið
tilkynnt að eftir áramótin fengju
þeir ekki brauð í kaffitímum vegna
sparnaðar í framhaldi af slæmri
stöðu í áliðnaði. Þess mætti geta
að manneldisfræðingur hefði at-
hugað fæðið fyrir nokkru. í skýrslu
sinni heföi hann lagt til að dregið
yrði úr neyslu á „sætabrauði".
„Þá hafa fleiri aðhaldsaðgerðir
verið boðaðar, svo sem fækkun
starfsmanna. Við lentum f því strax
í morgun að gefnar voru út tilkynn-
ingar um að færa til fólk, án þess
að farið væri eftir samningsákvæð-
um,“ sagði Gylfi.
„Meðal annars var um að ræða
iðnaðarmenn sem settir eru í
verkamannavinnu. Þá eru einnig
tilfærslur í ræstingu hér á svæð-
inu. Það er mjög mikill urgur í
mönnum hér út af þessu. Mann-
skapurinn hefur sýnt mikið lang-
lundargeð. Við teljum að hér sé
verið að fara á skjön við gildandi
samninga. Við erum nú að leita
okkur upplýsinga um stöðu okkar.
Stjómendur íslenska álfélagsins
mega vita það að mælirinn er að
fyllast hér vegna hrokafenginnar
framkomu þeirra gagnvart starfs-
mönnum. Það virðist eiga að ganga
hér yfir menn á skítugum skónum.
Taugatitringur er orðinn talsverð-
ur meðal starfsmanna."
Aðrir starfsmenn ísals, sem DV
ræddi við í gær, tóku í sama streng
og Gylfi. Þeir bentu að auki á að
yfirmenn ísals ækju um á fríum
bílum. Einhver hluti þess flota
hefði verið endurnýjaður rétt fyrir
áramótin, á sama tíma og brauðið
væri tekið af óbreyttum starfs-
mönnum. -JSS
Tvö af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins
veröa starfrækt í Vestmanneyjum
Sameining ísfelagsins hf., Bergs- Sameining Fiskiðjunnar hf.
Hugins hf. og Hraðfrystistöðvar- og Vinnslustöðvarinnar hf.
innar hf.
í|§|*9 Þorskígildi
Þorskígildi ■12-000 i
12.500 { Frvstihús li h ' i
Frystihús CZZD n Loðnubræðslur f~i
JL Loðnubræðslur □ j > n Lifrarsamlög l 1 Ðátar ,wLiL'«LiL'Jjii!Jr^jtL'JLi^ • i
I | v . . Matvöruversl. 1 1
Hér má sjá eignir hinna stóru sjávarútvegsfyrirtækja sem mynduð hafa verið í Vestmannaeyjum með sameiningu
fimm fyrirtækja í tvö. Sameining fyrirtækjanna tók gildi frá og með 1. janúar síðastliðnum.
Óvenjufriðsöm áramót á Akureyri
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri;
Nýtt ár heilsaði Akureyringum í
blíðskaparveðri og þeir fognuðu að
hefðbundnum sið með „í'yrverki" og
tilheyrandi. Allt gekk þó slysalaust
fyrir sig og að sögn starfsmanns á
slysadeild Fjórðungssjúkrahússins
var mjög lítið að gera þar og ekkert
alvarlegt óhapp til meðhöndlunar.
Sömu sögu var að fá hjá lögreglu,
allt gekk stóráfallalaust. Þó var
nokkur fjöldi fólks í miðbænum frá
miðri nóttu og fram á morgun en
menn voru „spakir“.
Gunnarsholt:
Nýtt hús fyrir
65 stóðhesta
Nýtt hesthús hefur veriö tekið í
notkun hjá Stóðhestastöð ríkisins í
Gunnarholti. Það rúmar 65 stóðhesta
og leysir úr brýnni þörf þar sem að-
staðan í gamla hesthúsinu var orðin
ófullnægjandi.
Það voru Magnús Sigsteinsson
ráðunautur og Sigurður Sigvaldason
hjá Búnaðarfélagi íslands sem hönn-
uðu og teiknuðu nýja hesthúsið.
Sveinbjöm Dagfmnsson tók fyrstu
skóflustunguna 7. maí 1988. Bygging-
arframkvæmdir hófust í ágúst sama
ár. Yfirsmiður er Már Adolfsson á
Hellu en innréttingar smíðaði Vél-
smiðja Guðjóns Ólafssonar í Reykja-
vík.
Á fjárlögum áranna 1986-1991 hafa
alls verið veittar 12,6 milljónir króna
til byggingarinnar en hún hefur
kostað um 36 milljónir til þessa.
25. janúar næstkomandi verðui'
opið hús hjá Stóðhestastöðinni þar
sem almenningi gefst tækifæri til að
skoða hestana í hinu nýja húsi. Stóð-
hestastöðin í Gunnarsholti hefur
verið starfrækt síðan 1981.
-JSS
Sala Búnaöarbankans:
Andstaðan mest í dreifbýli
Andstaða við sölu Búnaðarbanka
íslands er mest í dreifbýli. Þetta kem-
ur fram í nýlegri skoðanakönnun
Gallups sem jafnframt sýnir að nær
þrír fjórðu þeirra sem tóku afstöðu
eru andvígir sölu bankans.
Skoðanakönnunin var gerð átt-
unda til fjórtánda desember og voru
1000 einstaklingar á aldrinum 15 til
75 ára valdir af handahófi úr þjóð-
skrá á landinu öllu. Spurt var: „Ertu
fylgjandi eða andvígur því að Búnað-
arbanki íslands verði seldur?" Svör
fengust frá 660 aöspurðum.
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra
sem tóku afstöðu var andvígur sölu
á bankanum eða 73,3 prósent. Af
þeim sem tóku afstöðu á höfuðborg-
arsvæðinu eru 67 prósentir andvígir
sölunni, 77,5 prósent í öðru þéttbýli
og 93 prósent í dreifbýli. Alls voru
48,3 prósent þeirra sem tóku þátt í
könnuninni andvigir sölu á bankan-
um en 17,6 prósent fylgjandi. 34,1
prósent tóku ekki afstöðu.
Andstaðan er því meiri sem svar-
andinn er eldri. Yngstu svarendum-
ir, 15 til 24 ára, eru hvað óákveðnast-
ir en 47 prósent í þeim aldurshópi
hafa ekki myndað sér skoðun.
-IBS
Yf irlýsing frá móður í f orsjármáli
Tilefni þessa_ bréfs er áskorun daginn 19. des. sl. Strax við korau f, annars vegar aö virða viþa ofstæki sýnir að markmið ráðsins tillit til viijaafstöðu drengsins? Ég
til Félagsraálaráðs Akureyrar aö drengsins haíði ég samband við drengsins og þola harkalegar lög- er ekki að standa vörð um bestu erfyrir mittleytireiðubúintilþess
beita sér fyrir því að lögregluaö- yfirlækni íjóröungssjúkrahússins regluaðgerðir, hins vegar aö af- hagsmuni bamsins - heldur hefna aöeigasamstarfviðbamavemdar-
geröum gegn mér og fjölskyldu á Akureyri og gerði honum grein neita drengnum sem hefði stórhá- sín á mér og refsa mér fyrir yfirvöld. Ég átti ftmd með fram-
minni verði hætt. Handtökuskipun fyrir málavöxtum. Föstudaginn 20. skalegar afleiðingar fyrir sálarheill óhlýðni.Framkomaráðsinserekki kvæmdastjóra barnavemdar-
á hendur mér var gefin út á á að- des. kl. 9.30 birtist lögreglan aö hans. einungis óskynsamleg heldur einn- nefndar Reykjavíkur og dóm-
fangadagjóla.Handtakafelurísér heimili mínu. Hún varð frá aö Haft var samband við RLR og ig i hrópandi andstöðu víð þau viö- kirkjupresti í safnaðarheimilinu
enga lausn í viðkvæmu og vanda- hverfa til að sækja húsleitarheim- hafðidómkirkjupresturmilligöngu horf og reglur sem er aö finna í við Lækjargötu þar sem ég gerði
sömu ágreiningsmáli um forsjá ild. Ekki kom til þess að lögreglan um að koma á framfæri þeirri til- Alþjóðasamningi Sameinuðu þjóö- grein fyrir þvi viðhorfi mínu.
barns. Sonur rainn kom til raín af fengi heimitóina. Næsta dag kom lögu aö ég raætti til yfirheyrslu en anna um réttindi barna. Þar segir Að lokum vil ég itreka áskorun
fúsura og frjálsum vifja og má ykk- dómkirkjuprestur sem jafnframt fengieftirþaðaðfaraheimþarsem m.a. í 12. gr. mína að lögregluaðgeröum verði
ur vera kunnugt um hin sterku til- er varaformaöur samtakanna hægi væri aö fylgjast meö mér. „Þegar fjallað er um börn fyrir hætt og ofsóknum Iinni. Ég hef
finningatengslsemtengjahannvið Barnaheillar. Hann ræddi við mig RLR gat ekki fallist á þessa tilhög- rétti, á félagsmálastofnun og hjá ekki neytt áfengis i átta mánuði og
mig. í um tvo tíma og spuröi einnig son un. Hún vildi handtaka mig og stjórnvöldum skal ætið sefja vel- getur framangreindur læknir staö-
Vegna þess ástands sem ríkir er minn um hagi hans. Ekki fór á varpa mér í fangelsi enda væri það ferð bamsins ofar öðru. Bömum fest þaö. Áfengisvandamál mitt var
afskaplega erfitt fyrir mig að vera milh mála aö liann skynjaði og krafa Félagsmálaráös Akureyrar. skal þá ætíð gert mögulegt aö tjá höfuðforsenda forsjársviptingar-
í aamstarfi við barnaverndaraöila skildi þá viljaafstöðu drengsins að Óbilgirní af þessu tagi mun vera skoðanirsínarogvaldaaöilarskulu innar.Er.égreiðubuinaðgerasam-
en ég vil í stuttu máli gera grein vera hjá móður sinni. í þessu sam- einsdæmi í bamavemdarmáli og eftir megni taka tillit til þeirra.“ komulag við bamaverndaryfirvöld
fyrir því sem gerst hefur eftir aö bandl vil ég vekja athygli ráðslns á ekki til þess fallið aö vekja traust Hvers vegna virðir Félagsmála- umeftirlitmeðþvíaðégneytiekki
drengurinn kom til min fimratu- þeirri erfiðu aðstööu sem ég er sett á störfura ráðsins. Þetta glórulausa ráðið ekki þetta ákvæöi og tekur áfengis.