Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. Föstudagur 3. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Paddington (12:13). Teikni- myndaflokkur um bangsann Paddington og ævintýri hans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.30 Beykigróf (16:20) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn (6). 19.30 Gamia gengið (1:6) (The Old Boy Network). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Batnandi samskipti austurs og vesturs koma illa við njósnara bresku leyniþjónustunn- ar. Aðalhlutverk: Tom Conti og Tom Standing. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Myndbandaannáll ársins 1991. Sýnd verða athyglisverðustu myndbönd ársins 1991 og dóm- nefnd skipuð þeim Kristínu Páls- dóttur, Asmundi Jónssyni og Tómasi Atla Ponzi velur besta myndband ársins. Kynnir: Sig- tryggur Baldursson. Dagskrárgerð: Þiörik Ch. Emilsson. 21.35 Derrick (10:15). Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.35 Svik í sjávardjúpi (Deep Sea Conspiracy). Kanadísk sjónvarps- mynd frá 1988. Ungur sjávarlíf- fræðingur rannsakar dularfullt há- hyrningahvarf. Hann finnur skips- flak undan strönd Bandaríkjanna og við nánari skoðun kemur ýmis- legt gruggugt í Ijós. Leikstjóri: Mic- hael Brun. Aðalhlutverk: Patricia Talbot, Peter Snider og Michael J. Reynolds. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Ellefti þáttur. Tólfti og næstsíðasti þáttur er á dagskrá á morgun klukkan 10:30. 17.40 Gosi. 18.05 Kalli kanína og félagar. Teikni- mynd 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. Í8.40 Bylmingur. Rokk var það heillin, ekkert froðupopp hér. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Bráðskemmtilegur gaman- myndaflokkur um Suðurríkjadísir sem reka saman hönnunarstofu í Atlanta-borg. 20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sam Beckett heldur áfram að leiðrétta mistök fortíðarinnar. 21.25 Glórulaus (Without a Clue). Hvað gerirðu ef þú ert ráðvandur læknir á Viktoríutímabilinu en ert jafnframt fær um að leysa glæpa- mál? Þú ræður leikara til að leika hlutverk spæjara svo að ekki falli blettur á mannorð þitt. Þetta gerði John Watson og spæjarann kallaði hann Sherlock Holmes. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Ben Kingsley, Nigel Davenport og Peter Cook. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1988. 23.10 Stúlka til leigu (This Girl for Hire). Spennandi og skemmtileg mynd um kvenkynseinkaspæjara sem fer að grennslast fyrir um morð á eig- ingjörnum rithöfundi. Aðalhlut- verk: Bess Armstrong, Celeste Holm, Roddie McDowall, Jose Ferrer og Cliff De Young. Leik- stjóri: Jerry Jameson. 1983. Bönn- uð börnum. 0.45 Banvæn blekking (Deadly Dec- eption). Eiginkona Jack Shoat hefur þjáðst af þunglyndi síðan hún ól son þeirra. Þegar hún finnst látin er talið nær víst að um sjálfs- víg hafi verið að ræða. Drengurinn finnst hvergi og telja yfirvöld líklegt að hún hafi ráðið honum bana. Jack trúir ekki að konan sín heitin hafi framið slíkt ódæðisverk og hefur örvæntingarfulla leit að drengnum. Aðalhlutverk: Matt Sal- inger, Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Framleiðandi: Andrew Gottlieb. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglysingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (2). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 „Lífga við hinn gamla skóg“. Dagskrá um Skóga í Þorskafirði. Umsjón: SigurðurÁsgeirsson. Les- ari ásamt umsjónarmanni: Guðrún Birna Hannesdóttir. (Áður útvarp- að á nýársdag.) 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. Atyllan í tóalistarþættin- um Átyllunni vcrður staldrað við á kaffi- húsum í tveimur borgum, Amsterdam og Reykjavík. í Amsterdam dregur Toots Thileman í'ram munnhörpu sína á litlu kaffihúsi og seiðir fram ljufa tóna sem enginn getur líkt eftir og sjálfsagt ffautar hann eitt- hvað með. Tlúleman, sem skemmti í Reykjavík á eftir- minnilegum tónleik- um fyrir nokkrum árum, leikur þekkt lög sem margir kannast viö. Frá Amsterdam Guðmundur Ingólfsson mun leika bregðum við okkur nokkur íslensk lög. Upptakan var til Reykjavíkur, nán- gerð á Hótel Borg. ar tiltekið á Hótel Borg, og verður leikin upptaka með Guömundi Ingólfssyni heitnmn. Mun hann leika ásamt félögum sínum nokkur íslensk lög. Guðmundur lék inn á allt of fáar plötur á árang- ursríkum tóniistarferli en í safni Rfldsútvarpsins er aftur á móti að íinna upptökur frá ýmsum tímum á ferli hans. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréltlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Svolítil túskildingstónlist“, svíta úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weill. Lundúnasinfóníettan leikur; David Atherton stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Litiö um öxl. Fyrsti þáttur: Haydn fær inni hjá Steindóri. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. Fyrst hlýðum við á Toots Thile- mans leika á munnhörpu í litlu kaffihúsi í Amsterdam. Þá hverfum við inn á Hótel Borg og hlýðum á Guðmund Ingólfsson og félaga leika nokkur íslensk lög. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Tónlist. 21.00 Smásaga. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ný syrpa af lögum Jóns Múla Árnasonar. Sinfóníuhljómsveit ís- lands frumflytur útsetningu Ólafs Gauks. Lögin eru einnig leikin í upprunalegum búningi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Ný hljóðritun Útvarpsins. Áður útvarpað á Þor- láksmessu.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 -687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dasgurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Gullskífan: „Bootlegs" með Bootlegs frá 1990. 22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét ^Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Utvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Siguröur Ragnarsson. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.00 Fréttir. 18.05 Símatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundardag- skrá þar sem þær stöllur lesa m.a. úr bréfum frá hinum ýmsu sauma- klúbbum landsi' 13.00 Lögin við vínnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Árason. 14.00 Hvað er að gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er áð gerast í kvik- myndahúsum, leikhúsum, á skemmtistöðunum og börunum? Svæóisútvarp. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins'*. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Lunga unga fólksins. Vinsældalisti. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þor- steinn Eggertsson. Þorsteinn fjallar um hljómlist, leikara og kvikmynd- ir sjöunda áratugarins. 24.00 Hjartsláttur helgarinnar. Ágúst Magnússon ber kveðjur og óska- lög milli hlustenda. Utsendingar- sími 626060. FM#S57 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. ívar spjallar við hlustendur á leiðinni heim úr vinn- unni og kíkt verður inn til Hlölla í Hlöllabúð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. Raggi sjarmerar alla upp úr skónum, segir sögur af sjálf- um sér og hressum listamönnum sem hafa gert'garðinn frægan, tón- listin sem fær hjörtun til þess að slá hraöar. 19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsspn kynnir 40 vinsælustu lögin á ís- landi af sinni alkunnu snilld. Sagan á bak við lagið og fullt af fróðleik í takt við bestu tónlistina í heimin- um. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Næturvakt. Sóíin fm 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. ALFA FM102.9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir bregður á leik og gefur einum stuðnings- manna AHa blóm.. 13.30 Bænastund. Síminn opinn fyrir af- mæliskveðjur milli kl. 16.00-17.00. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 20.00 Natan Harðarson. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júlíusson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Ðænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 0^ 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Famiiy Ties. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 TBA. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. John Standing og Tom Conti. Sjónvarp kl. 19.30: Gamla gengið Tom Conti og John Stand- ing fara með aðalhlutverkin í nýjum breskum gaman- myndaflokki sem hefst í Sjónvarpinu í dag. Batnandi samskipti austurs og vest- urs valda því að offramboð er af breskum njósnurum og þeir fyrstu sem ijúka eru aðalhetjur þessara þátta, Peter Duckham og Lucas Frye. En þeir deyja ekki ráðalausir heldur stofna fyrirtæki þar sem þekking þeirra á ýmsum leyndar- málum nýtist þeim. Það gengur á ýmsu hjá þeim fé- lögum og fáum við að fylgj- ast með því næstu föstu- daga. Stöð 2 kl. 21.25: Glórulaus ÁskrifendurStöðvar2eru leika hlutverk spæjarans. vel kunnugir sögunum um Watson telur neftúlega að spæjarannSherlockHolmes það gæti haft slæm áhrif á því Skerlákur og ævintýri stöðusínainnanþjóðfélags- hans hafa skreytt dag- ins ef það spyrðist út að skrána af og tfl undanfarin hann væri að rannsaka ár. í þessari kvikmynd er glæpamál. Þegar frægðar- vægast sagt tekinn nýr póll sólin fer aö skína hjá Holm- í hæðina. Watson læknir er es renna hins vegar tvær maðurinn á bak viö lausn grímur á Watson og ekki er sakamálanna en Skerlákur laust við að nokkurrar öf- er drykkfelldur leikari sem undar gæti hjá honum. Watson læknir ræður til að Árið 1939 var tónlist Haydn's leikin í bifreiðaskála Stein- dórs. Teikningin sýnir tónskáldið við sumarhús sitt. Rás 1 kl. 17.03: Haydn fær inni hjá Steindóri I dag hefst ný þáttaröð á Rás 1 í umsjón Eddu Þórar- insdóttur sem nefnist Litið um öxl. Gestur Eddu í fyrsta þættinum er Gígja Bjöms- son sem tók þátt í flutningn- um á „Sköpuninni" eftir Haydn í bifreiðaskála Steindórs. Það var Tónlist- arfélagið sem efndi til þess- ara hljómleika og voru þeir einstæðir fyrir margra hluta sakir. Þetta var stærsta verkefni, sem ís- lenskir tónlistarmenn höföu flutt og tóku 106 manns þátt í verkinu. Skálinn rúmaði 2.000 manns og var hann fullskipaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.