Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1992, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Útsalan er byrjuð á notuðum og nýjum vörum. Verð á borði, fataslá og plássi 1900 kr. fyrir notaðar vörur, helgamar 4. og 5. og 11. og 12. Nýtt markaðaðs- torg, Grensásvegi 14. Gengið inn baka til. S. 74577, 651426 og 669502. JiTH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Tvö fullorðins DBS-fjallareiðhjól, 21 gírs, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 91- 27484 eftir kl. 17. Skiðaútbúnaður til sölu (lengd 1,50), skórnir nr. 38. Uppl. í síma 91-40393. 1 Oskast keypt Farsimi i tösku óskast í skiptum fyrir tvær 40 rása CB stöðvar eða kafara- búning. Upplýsingar í síma 91-673894 eftir klukkan 20. Nuddbekkur óskast keyptur, þarf að Iíta vel út og helst með andlitsgati, ýmsar útgáfur koma til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-2570. Óska eftir færibandi í fiskiðnaði undir bein, lengd ca 5 m. Uppl. í síma 92- 46720. ■ Heimilistæki Kæli- og frystiskápaviðgerðir í heima- húsum. Geri tilboð að kostnaðarlausu. Vinn einnig um kvöld og helgar. Geymið auglýsinguna. Isskápaþjón- usta Hauks, s. 91-76832 og 985-31500. Vel með farin Philco þvottavél til sölu, 1 'A árs gömul. Uppl. í síma 91-671990. ■ Hljóðfeeri Vel með farið trommusett óskast á verð- bilinu 40-50 þús. Uppl. í síma 94-3193, Gústi. Yamaha PSR 47 með spennubreyti, standi og tösku til sölu. Uppl. í síma 97-81022 eða 97-81224. 12 vatta Marshall æfingarmagnari til sölu. Uppl. í síma 91-74114, Þórir. Yamaha BP 3000 og Fender Jassbass, árg. ’71, til sölu. Uppl. í síma 98-21317. Óskum eftir að kaupa pianó. Ekki dýrt. Uppl. í síma 92-15133. ■ Teppaþjónusta Sapur þurrhreinsiefni fyrir teppi og áklæði, • ekkert vatn, engar vélar. Veggfóðrarinn hf., Fákafeni 9 - Skeifunni, sími 91-687171. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils- tæki á frábæru verði, sófasett, borð- stofusett, hjónarúm, svefnsófar, skáp- ar, þvottavélar, ísskápar, eldavélar o.m.fl. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Ef þú þarft að seba verðmetum við að kostnaðarlausu. Ödýri markað- urinn, húsgagna- og heimilistækja- deild, Síðumúla 23, s. 679277. Hrein og góð húsgögn, notuð og ný. Urval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, eða að Draghálsi 12, s. 685180. ■ Antík Nýkomið gott úrval af vönduðum ensk- um antikhúsgögnum frá 1840 1930. Hringið og fáið sendan myndalista. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 628210. ■ Tölvur Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. ■ Sjónvörp Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Notuð Ferguson tekin upp i. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Görótt Goldstar GHV-1221P mynd- bandstæki til sölu. Keypt í Radíóbúð- inni 13.4.’87 á 36.800 kr. Er ekki ein- hver sem vill kaupa það og setur ekki fyrir sig ýmsa óútskýraníega dynti? Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Garðar Sölvi Helgason í Sam- túni 10, á hæðinni. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Göngu- ferð retrieverdeildar nk. sunnud., 5. jan. Nú er það Tröllafoss. Hittumst við Esso-bensínstöðina í Mosfellsbæ kl. 13.30. Kaffiveitingar. Nefndin. ísiensk-skosk 2 mánaða tik, svört, fæst gefins. Uppl. í síma 91-26219. ■ Hestamermska 20% afsláttur gefinn af: Yamaha Excel ’88, eins og nýr, Yamaha Exiter ’88, gott verð, Trail Cat ’88, nýinnfluttur, ódýr. Þessir sleðar fást á góðu verði gegn greiðslu fljótlega. Eigum tveggja sleða kerrur og fjög- urra sleða kerrur. 55 sleðar af öllum gerðum á skrá. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á skrifstofutíma eða 91-656180 á kv. Hestamenn. Nú á myndböndum lands- mót hestamanna, '54 Þveráreyrar, ’66 Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind- heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð. Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf. Hamrafell - Mosfellsbær. Tek hross í tamningu, þjálfun og í sölu í vetur að Hamrafelli í Mosfellsbæ. Upplýsingar i síma 91-666833. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451._________________________ Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Viðidalur. 3 eins hestastíur (e.t.v. 4) til leigu í vetur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2568. Ef þú átt of marga hesta þá á ég Oldsmobile, árgerð ’82, skipti. Upplýsingar í síma 91-673366. Járningar. Ert þú að taka inn, þarft þú að láta járna? Kem strax! Helgi Leifur, sími 91-10107. Óska eftir aðstoðarmanni við tamingar, þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-51396. 3 básar til leigu í Víðidal. Upplýsingar í síma 91-673612. Þrettán vetra þægur hestur til sölu. Upplýsingar' í síma 91-42991. ■ Hjól Óska eftir mótorhjóli á ca 20-80 þús. Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 98-34724. ■ VetraiYÖrur Til sölu Polaris Indy Trail De Luxe ’88, góður sleði, ekinn 3.500 mílur, brúsa- festingar og bögglaberi. V. 360 þús. eða 310 þús. staðgr. Sími 91-657114. Vegna mikillar sölu á vélsleðum vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl. í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Vélsleði óskast. Óskum eftir vel með förnum vélsleða fyrir 250 þús. stgr. Uppl. í síma 91-41251 e.kl. 17 og á morgun, laugardag, milli kl. 13 og 17. Pólaris Indy Lite ’91 til sölu, aðeins ekinn 400 mílur, gott verð. Uppl. í síma 91-656018. Til sölu Arctic Cat El Tigre ’85, 95 hö., góður sleði á góðu verði. Uppl. í síma 98-23029._____________________________ Óska eftir Kawasaki vélsleða eða sam- bærilegum á ca 50-100 þús. kr. Uppl. í síma 91-15561 e.kl. 18. Polaris Indy 500 ’90 til sölu, góður sleði. Uppl. í síma 91-814032. MHug______________________ Flugtak flugskóli auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst þ. 20 jan. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Fyiir veiðimenn Stangaveiðimenn, ath. Nýtt flugukast- námskeið hefst næstkomandi sunnu- dag kl. 10.20 árdegis í Laugardalshöll- inni. Nýtið ykkur þessa ágætu kennslu. KKR og kastnefndirnar. ■ Fasteigitír Keflavík. Til sölu 3 herb. neðri hæð, miðsvæðis, sérinngangur. Get tekið bifreið, 1 eða fleiri, upp í, góð kjör. Uppl. í s. 92-14312 eftir kl. 19. ■ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu. •Sportvöruverslun í miðbæ Rvík, verð aðeins 1 millj. •Verslun með notaðar og nýjar barnavörur. • Bílasölur, verð 5-9 milljónir. •Sólbaðsstofa miðsvæðis í Reykjavík. 5 bekkir, verð 2-3 millj. • Umboð fyrir loftverkfæri, gefur mjög vel af sér fyrir 1 mann. Höfum fjársterka kaupendur að eftir- töldum fyrirtækjum: • Matsölustað eða pöbb. • Flutningafyrirtæki, má kosta allt að 30 milljónir •Söluturni í Reykjavík. • Matvöruverslun, meðalstórri. • Heildverslunum, öllum stærðum og öllum gerðum. Kaupmiðlun hf„ firmasala. Laugavegi 51, 3. hæð, sími 621150, fax 621158. Bónstöð. Vegna óviðráðanlegra ástæðna er til sölu bónstöð á háanna- tíma, kjörið fyrir 1 eða fleiri að hefja sjálfstæðan rekstur. Öll tilboð athug- uð og skipti á bíl möguleg. Upplýsing- ar í síma 650028 e.kl. 18. ■ Bátar Netaúthald, baujur, drekar og fleira óskast keypt., Upplýsingar í síma 98-33531 á daginn, fax 98-33410. Beitingatrekt, tvöföld, til sölu. Uppl. í síma 93-13180 eftir kl. 18. Óska eftir bátavél, 30-50 hestafla, með öllu. Uppl. í síma 93-11392. ■ Hjólbarðar Nagladekk, 175x70x13, til sölu, lítið notuð, á felgum, fyrir Volvo 340, árg. ’88 og yngri. Upplýsingar í síma 91-14772 eða 91-15587 á kvöldin. ■ Varahlutir Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá USÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Jeppahlutir.Varahlutir úr Nissan King cab ’84, Bronco, Blazer, Scout og Wagoneer ’74. Kaupi jeppa og 8 cyl. bíla. Vs. 650560 og hs. 91-625110. Partasalan á Akureyri. Mikið af vara- hlutum í flesta bíla, opið frá kl. 9-19. Upplýsingar í síma 96-26512. Þj ónustuauglýsingar Marmaraiðjan Höfðatúni 12 Sfmi 629965 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur 7 ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKL SÍMI 45505 Krisy'án V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsimi 984-50270 f VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR Veist þú hvað hægt er að gera með kranabílunum okkar? Kranar með: skóflu, brettakló, grjótkló, staurabor, körfjj, spili og fjarstýringu, allar stærðir, upp I 30 tonn/m. Við leysum vandann. VÚRUBÍLASTÚÐIN ÞRÚTTUR BORGARTÚNI 33 SÍMI 25300 Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Góifsögun Vikursögun Raufarsögun STEINSTE YPUSÖGU N KJAENABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC. voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Sími 43879. Bilasimi 985*27760. Skólphreinsun Er stíflað? «i dR Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rðrum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnlg röramyndavél til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 SMÁAUGLÝSINGAR að berast glýsing ryrir kl. I helgarblað þarf 17 á föstudag. Sími 91-27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.